Olís-spá karla 2022-23: Til alls líklegir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2022 10:00 Sigtryggur Daði Rúnarsson lék mjög vel með ÍBV seinni hluta síðasta tímabils. vísir/hulda margrét Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís-deildar karla í vetur. Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum á morgun, fimmtudaginn 8. september. Íþróttadeild spáir ÍBV 3. sæti Olís-deildar karla í vetur og Eyjamenn endi á sama stað í deildakeppninni og í fyrra. ÍBV fylgdi kunnuglegu handriti á síðasta tímabili. Liðið var nokkuð rólegt í deildakeppninni en var samt bara þremur stigum frá Val og Haukum. Í úrslitakeppninni stigu Eyjamenn svo á bensíngjöfina og slógu Stjörnumenn og Hauka út á leið sinni í úrslitaeinvígið. Í fyrsta leiknum þar steinlá ÍBV fyrir Val en síðustu þrír leikirnir voru mjög jafnir. Valsmenn höfðu á endanum betur, 3-1, og Eyjamenn urðu því að gera sér silfrið að góðu. Ekki hafa orðið miklar breytingar á leikmannahópi ÍBV milli tímabila og þá er Erlingur Richardsson að hefja sitt fjórða tímabil með liðið. Eyjamenn fengu Ísak Rafnsson frá FH og ungan Færeying, Janus Dam Djurhuus, en misstu Friðrik Hólm Jónsson, Ásgeir Snæ Vignisson og Gauta Gunnarsson. Stærsta vandamál síðustu ára var hins vegar ekki leyst. Ekkert lið var með verri hlutfallsmarkvörslu í Olís-deildinni á síðasta tímabili og ÍBV. Petar Jokanovic hefur varla varið skot frá því í bikarúrslitaleiknum 2020 og af einhverjum ástæðum er hann enn á launaskrá hjá ÍBV. Eyjamenn eru góðir en með topp markvörslu væru þeir óárennilegir. ÍBV hefur verið í fremstu röð í íslenskum handbolta undanfarin áratug eða svo og það breytist ekkert í vetur. Ef lykilmenn verða heilir þegar á reynir og markvarslan verður þolanleg geta Eyjamenn farið eins langt og þá langar. Gengi ÍBV undanfarinn áratug 2021-22: 3. sæti+úrslit 2020-21: 7. sæti+undanúrslit 2019-20: 7. sæti+bikarmeistari 2018-19: 4. sæti+undanúrslit 2017-18: Deildarmeistari+Íslandsmeistari+bikarmeistari 2016-17: 2. sæti+átta liða úrslit 2015-16: 4. sæti+undanúrslit 2014-15: 7. sæti+átta liða úrslit+bikarmeistari 2013-14: 2. sæti+Íslandsmeistari 2012-13: B-deild (1. sæti) Lykilmaðurinn Rúnar Kárason varð Íslandsmeistari með Fram og vill eflaust endurtaka leikinn með ÍBV.vísir/hulda margrét Rúnar Kárason sneri aftur á klakann í fyrra eftir þrettán ár í atvinnumennsku. Hann yljaði stuðningsmönnum ÍBV og öðrum handboltaáhugamönnum með sínum þrumuskotum og var með rúmlega fimm mörk og fjórar stoðsendingar að meðaltali í leik. Rúnar var einnig í stóru hlutverki í vörn ÍBV og spilaði jafnan í miðju hennar. Það ætti að breytast í vetur með innkomu Ísaks og lappirnar á Rúnari ættu því að vera léttari þegar fer að vora. Félagskiptamarkaðurinn Komnir: Ísak Rafnsson frá FH Janus Dam Djurhuus frá H71 (Færeyjum) Farnir: Friðrik Hólm Jónsson til ÍR Ásgeir Snær Vignisson til Helsingborg (Svíþjóð) Gauti Gunnarsson til KA Markaðseinkunn (A-C): B Fortíðarhetja sem gæti nýst í vetur Veikleiki ÍBV er augljós; markvarslan. Það væri því ekki amalegt fyrir Eyjamenn að geta hóað í sinn besta mann; Sigmar Þröst Óskarsson. Hann var einn fremsti markvörður landsins á sínum tíma og varð bikarmeistari með þremur liðum: Stjörnunni, KA og ÍBV. Sigmar ku vera í toppformi og gæti eflaust staðið á milli stanganna án þess að blása of mikið úr nös. Olís-deild karla ÍBV Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Olís-spá karla 2022-23: Komið að reikningsskilum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar karla í vetur. 6. september 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Ekki meistarakandítatar í fyrsta sinn á öldinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 5. sæti Olís-deildar karla í vetur. 5. september 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Nýtt upphaf hjá Fram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 6. sæti Olís-deildar karla í vetur. 4. september 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. 3. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Hefðu þurft að nýta blikið betur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 8. sæti Olís-deildar karla í vetur. 2. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Rúnir inn að skinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 9. sæti Olís-deildar karla í vetur. 1. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Komnir með silfurdreng í brúna en fastir í sínu sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 10. sæti Olís-deildar karla í vetur. 31. ágúst 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Efsta deildin nemur land á Ísafirði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Herði 11. sæti Olís-deildar karla í vetur. 30. ágúst 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Ekki erfitt að gera betur en síðast en vonin er veik Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 12. sæti Olís-deildar karla í vetur. 29. ágúst 2022 10:00 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Sjá meira
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum á morgun, fimmtudaginn 8. september. Íþróttadeild spáir ÍBV 3. sæti Olís-deildar karla í vetur og Eyjamenn endi á sama stað í deildakeppninni og í fyrra. ÍBV fylgdi kunnuglegu handriti á síðasta tímabili. Liðið var nokkuð rólegt í deildakeppninni en var samt bara þremur stigum frá Val og Haukum. Í úrslitakeppninni stigu Eyjamenn svo á bensíngjöfina og slógu Stjörnumenn og Hauka út á leið sinni í úrslitaeinvígið. Í fyrsta leiknum þar steinlá ÍBV fyrir Val en síðustu þrír leikirnir voru mjög jafnir. Valsmenn höfðu á endanum betur, 3-1, og Eyjamenn urðu því að gera sér silfrið að góðu. Ekki hafa orðið miklar breytingar á leikmannahópi ÍBV milli tímabila og þá er Erlingur Richardsson að hefja sitt fjórða tímabil með liðið. Eyjamenn fengu Ísak Rafnsson frá FH og ungan Færeying, Janus Dam Djurhuus, en misstu Friðrik Hólm Jónsson, Ásgeir Snæ Vignisson og Gauta Gunnarsson. Stærsta vandamál síðustu ára var hins vegar ekki leyst. Ekkert lið var með verri hlutfallsmarkvörslu í Olís-deildinni á síðasta tímabili og ÍBV. Petar Jokanovic hefur varla varið skot frá því í bikarúrslitaleiknum 2020 og af einhverjum ástæðum er hann enn á launaskrá hjá ÍBV. Eyjamenn eru góðir en með topp markvörslu væru þeir óárennilegir. ÍBV hefur verið í fremstu röð í íslenskum handbolta undanfarin áratug eða svo og það breytist ekkert í vetur. Ef lykilmenn verða heilir þegar á reynir og markvarslan verður þolanleg geta Eyjamenn farið eins langt og þá langar. Gengi ÍBV undanfarinn áratug 2021-22: 3. sæti+úrslit 2020-21: 7. sæti+undanúrslit 2019-20: 7. sæti+bikarmeistari 2018-19: 4. sæti+undanúrslit 2017-18: Deildarmeistari+Íslandsmeistari+bikarmeistari 2016-17: 2. sæti+átta liða úrslit 2015-16: 4. sæti+undanúrslit 2014-15: 7. sæti+átta liða úrslit+bikarmeistari 2013-14: 2. sæti+Íslandsmeistari 2012-13: B-deild (1. sæti) Lykilmaðurinn Rúnar Kárason varð Íslandsmeistari með Fram og vill eflaust endurtaka leikinn með ÍBV.vísir/hulda margrét Rúnar Kárason sneri aftur á klakann í fyrra eftir þrettán ár í atvinnumennsku. Hann yljaði stuðningsmönnum ÍBV og öðrum handboltaáhugamönnum með sínum þrumuskotum og var með rúmlega fimm mörk og fjórar stoðsendingar að meðaltali í leik. Rúnar var einnig í stóru hlutverki í vörn ÍBV og spilaði jafnan í miðju hennar. Það ætti að breytast í vetur með innkomu Ísaks og lappirnar á Rúnari ættu því að vera léttari þegar fer að vora. Félagskiptamarkaðurinn Komnir: Ísak Rafnsson frá FH Janus Dam Djurhuus frá H71 (Færeyjum) Farnir: Friðrik Hólm Jónsson til ÍR Ásgeir Snær Vignisson til Helsingborg (Svíþjóð) Gauti Gunnarsson til KA Markaðseinkunn (A-C): B Fortíðarhetja sem gæti nýst í vetur Veikleiki ÍBV er augljós; markvarslan. Það væri því ekki amalegt fyrir Eyjamenn að geta hóað í sinn besta mann; Sigmar Þröst Óskarsson. Hann var einn fremsti markvörður landsins á sínum tíma og varð bikarmeistari með þremur liðum: Stjörnunni, KA og ÍBV. Sigmar ku vera í toppformi og gæti eflaust staðið á milli stanganna án þess að blása of mikið úr nös.
2021-22: 3. sæti+úrslit 2020-21: 7. sæti+undanúrslit 2019-20: 7. sæti+bikarmeistari 2018-19: 4. sæti+undanúrslit 2017-18: Deildarmeistari+Íslandsmeistari+bikarmeistari 2016-17: 2. sæti+átta liða úrslit 2015-16: 4. sæti+undanúrslit 2014-15: 7. sæti+átta liða úrslit+bikarmeistari 2013-14: 2. sæti+Íslandsmeistari 2012-13: B-deild (1. sæti)
Komnir: Ísak Rafnsson frá FH Janus Dam Djurhuus frá H71 (Færeyjum) Farnir: Friðrik Hólm Jónsson til ÍR Ásgeir Snær Vignisson til Helsingborg (Svíþjóð) Gauti Gunnarsson til KA Markaðseinkunn (A-C): B
Olís-deild karla ÍBV Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Olís-spá karla 2022-23: Komið að reikningsskilum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar karla í vetur. 6. september 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Ekki meistarakandítatar í fyrsta sinn á öldinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 5. sæti Olís-deildar karla í vetur. 5. september 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Nýtt upphaf hjá Fram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 6. sæti Olís-deildar karla í vetur. 4. september 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. 3. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Hefðu þurft að nýta blikið betur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 8. sæti Olís-deildar karla í vetur. 2. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Rúnir inn að skinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 9. sæti Olís-deildar karla í vetur. 1. september 2022 10:00 Olís-spá karla 2022-23: Komnir með silfurdreng í brúna en fastir í sínu sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 10. sæti Olís-deildar karla í vetur. 31. ágúst 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Efsta deildin nemur land á Ísafirði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Herði 11. sæti Olís-deildar karla í vetur. 30. ágúst 2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Ekki erfitt að gera betur en síðast en vonin er veik Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 12. sæti Olís-deildar karla í vetur. 29. ágúst 2022 10:00 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Sjá meira
Olís-spá karla 2022-23: Komið að reikningsskilum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar karla í vetur. 6. september 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Ekki meistarakandítatar í fyrsta sinn á öldinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 5. sæti Olís-deildar karla í vetur. 5. september 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Nýtt upphaf hjá Fram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 6. sæti Olís-deildar karla í vetur. 4. september 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. 3. september 2022 10:00
Olís-spá karla 2022-23: Hefðu þurft að nýta blikið betur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 8. sæti Olís-deildar karla í vetur. 2. september 2022 10:00
Olís-spá karla 2022-23: Rúnir inn að skinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 9. sæti Olís-deildar karla í vetur. 1. september 2022 10:00
Olís-spá karla 2022-23: Komnir með silfurdreng í brúna en fastir í sínu sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 10. sæti Olís-deildar karla í vetur. 31. ágúst 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Efsta deildin nemur land á Ísafirði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Herði 11. sæti Olís-deildar karla í vetur. 30. ágúst 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Ekki erfitt að gera betur en síðast en vonin er veik Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 12. sæti Olís-deildar karla í vetur. 29. ágúst 2022 10:00