Fjarlægðu bækur og húsgögn úr Fossvogsskóla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. september 2022 14:11 Mygluvandamál hafa gert nemendum í Fossvogsskóla lífið leitt undanfarin ár en skólahald hófst með eðlilegum hætti nú í ágúst. Vísir/Vilhelm Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir, skólastjóri Fossvogsskóla, hefur óskað eftir að betur sé farið yfir þau viðmið sem voru notuð við flutning á gögnum, búnaði og húsgögnum úr Korpuskóla. Hún gerir það í kjölfar ábendinga sem bárust frá foreldrum tveggja barna í skólanum. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að endurgerð skólabygginganna við Fossvogsskóla hafi verið unnin í samráði við og eftir ráðgjöf frá verkfræðistofunni Eflu. „Var talið öruggt að búið væri að tryggja heilnæmt umhverfi. Börnin voru áður í Korpuskóla og fundu fyrir einkennum þar og hafa bækur og pappírar sem fluttust yfir þaðan verið fjarlægð,“ segir í tilkynningunni. Brugðist hafi verið hratt við ábendingunum og foreldar barna í eldri bekkjum Fossvogsskóla upplýstir um stöðu mála í gær. „Kennsla hófst aftur að fullu í Fossvogi nú í haust eftir gagngerar endurbætur í Austurlandi og Vesturlandi. Þar er frágangur á lokastigi. Þá standa yfir framkvæmdir í Meginlandi og hluti kennslu fer því fram í færanlegum kennslueiningum á lóð skólans.“ Húsin endurgerð eftir ráðgjöf og ströngustu viðmiðum Í tilkynningunni segir að húsin hafi svo að segja verið endurgerð frá grunni og hafi verið unnið eftir ströngustu viðmiðunum og ráðgjöf. „Þá voru allar framkvæmdir sérstaklega teknar út og gæði innivistar mæld áður en gefið var grænt ljós á flutning skólastarfsemi frá Korpuskóla aftur í Fossvoginn.“ Reykjavíkurborg vinni eftir sérstökum verkferlum til að tryggja heilnæmt vinnu- og skólaumhverfi og ábendingum um slæma innivist sé fylgt eftir. Unnið sé eftir nýjustu þekkingu og bestu fáanlegu ráðgjöf á hverjum tíma við nýbyggingar og endurbætur. Mygla í Fossvogsskóla Reykjavík Skóla - og menntamál Grunnskólar Mygla Tengdar fréttir Mötuneyti og íþróttahús Fossvogsskóla í álmunni sem opnar ekki Mötuneyti, íþróttahús og kaffistofa kennara Fossvogsskóla eru í Meginlandi, álmu skólans sem opnar ekki í haust. Álman er sú verst farna af myglu og hafa foreldrar óskað eftir því að hún verði rifin. 19. júlí 2022 11:32 Kennsla hefst á ný í Fossvogsskóla Nemendur og kennarar snúa aftur í Fossvoggskóla í haust eftir að hafa verið „á hrakhólum í fjögur ár.“ 19. júlí 2022 07:44 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Sjá meira
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að endurgerð skólabygginganna við Fossvogsskóla hafi verið unnin í samráði við og eftir ráðgjöf frá verkfræðistofunni Eflu. „Var talið öruggt að búið væri að tryggja heilnæmt umhverfi. Börnin voru áður í Korpuskóla og fundu fyrir einkennum þar og hafa bækur og pappírar sem fluttust yfir þaðan verið fjarlægð,“ segir í tilkynningunni. Brugðist hafi verið hratt við ábendingunum og foreldar barna í eldri bekkjum Fossvogsskóla upplýstir um stöðu mála í gær. „Kennsla hófst aftur að fullu í Fossvogi nú í haust eftir gagngerar endurbætur í Austurlandi og Vesturlandi. Þar er frágangur á lokastigi. Þá standa yfir framkvæmdir í Meginlandi og hluti kennslu fer því fram í færanlegum kennslueiningum á lóð skólans.“ Húsin endurgerð eftir ráðgjöf og ströngustu viðmiðum Í tilkynningunni segir að húsin hafi svo að segja verið endurgerð frá grunni og hafi verið unnið eftir ströngustu viðmiðunum og ráðgjöf. „Þá voru allar framkvæmdir sérstaklega teknar út og gæði innivistar mæld áður en gefið var grænt ljós á flutning skólastarfsemi frá Korpuskóla aftur í Fossvoginn.“ Reykjavíkurborg vinni eftir sérstökum verkferlum til að tryggja heilnæmt vinnu- og skólaumhverfi og ábendingum um slæma innivist sé fylgt eftir. Unnið sé eftir nýjustu þekkingu og bestu fáanlegu ráðgjöf á hverjum tíma við nýbyggingar og endurbætur.
Mygla í Fossvogsskóla Reykjavík Skóla - og menntamál Grunnskólar Mygla Tengdar fréttir Mötuneyti og íþróttahús Fossvogsskóla í álmunni sem opnar ekki Mötuneyti, íþróttahús og kaffistofa kennara Fossvogsskóla eru í Meginlandi, álmu skólans sem opnar ekki í haust. Álman er sú verst farna af myglu og hafa foreldrar óskað eftir því að hún verði rifin. 19. júlí 2022 11:32 Kennsla hefst á ný í Fossvogsskóla Nemendur og kennarar snúa aftur í Fossvoggskóla í haust eftir að hafa verið „á hrakhólum í fjögur ár.“ 19. júlí 2022 07:44 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Sjá meira
Mötuneyti og íþróttahús Fossvogsskóla í álmunni sem opnar ekki Mötuneyti, íþróttahús og kaffistofa kennara Fossvogsskóla eru í Meginlandi, álmu skólans sem opnar ekki í haust. Álman er sú verst farna af myglu og hafa foreldrar óskað eftir því að hún verði rifin. 19. júlí 2022 11:32
Kennsla hefst á ný í Fossvogsskóla Nemendur og kennarar snúa aftur í Fossvoggskóla í haust eftir að hafa verið „á hrakhólum í fjögur ár.“ 19. júlí 2022 07:44