Verstappen langbestur á Monza og stefnir hraðbyri á heimsmeistaratitil Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. september 2022 21:31 Langbestur vísir/Getty Max Verstappen vann sig upp úr sjöunda sæti og sigraði Ítalíukappaksturinn í Formúlu 1 í dag. Verstappen, sem er ríkjandi heimsmeistari, ræsti sjöundi á Monza í dag en strax á sjötta hring var hann kominn upp í annað sætið. Charles Leclerc var á ráspól en missti Verstappen fram úr sér þegar leið á kappaksturinn og vann Verstappen að lokum nokkuð öruggan sigur. Leclerc varð annar og George Russell þriðji en eftir kappaksturinn í dag er ljóst að eitthvað kraftaverk þarf að eiga sér stað til að koma í veg fyrir að Verstappen verji heimsmeistaratitil sinn en hann hefur 116 stiga forskot á toppi stigalistans þegar sex keppnir eru eftir. Red Bull in charge #ItalianGP #F1 pic.twitter.com/XxAWSliYzX— Formula 1 (@F1) September 11, 2022 Akstursíþróttir Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Verstappen, sem er ríkjandi heimsmeistari, ræsti sjöundi á Monza í dag en strax á sjötta hring var hann kominn upp í annað sætið. Charles Leclerc var á ráspól en missti Verstappen fram úr sér þegar leið á kappaksturinn og vann Verstappen að lokum nokkuð öruggan sigur. Leclerc varð annar og George Russell þriðji en eftir kappaksturinn í dag er ljóst að eitthvað kraftaverk þarf að eiga sér stað til að koma í veg fyrir að Verstappen verji heimsmeistaratitil sinn en hann hefur 116 stiga forskot á toppi stigalistans þegar sex keppnir eru eftir. Red Bull in charge #ItalianGP #F1 pic.twitter.com/XxAWSliYzX— Formula 1 (@F1) September 11, 2022
Akstursíþróttir Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira