Þau sóttu um stöðu framkvæmdastjóra Loftslagsráðs Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2022 14:44 Frá Breiðamerkurlóni. Loftslagsráð veitir stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum og er sjálfstætt og óháð í störfum sínum. Vísir/Vilhelm Alls sóttu 25 um stöðu framkvæmdastjóra Loftslagsráðs sem auglýst var laus til umsóknar í júlí síðastliðinn. Í hópi umsækjenda eru meðal annars fyrrverandi þingmaður og sveitarstjórar. Þetta kemur fram í svari umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Loftslagsráð veitir stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum og er sjálfstætt og óháð í störfum sínum. Loftslagsráð ræður í umrædda stöðu. Framkvæmdastjóri ráðsins mun hafa yfirumsjón með þróun og rekstri skrifstofu Loftslagsráðs, þar með talið fjárhags- og starfsáætlanagerð, ábyrgð á bókhaldi og ráðstöfun fjármuna. Umsóknarfrestur var til 15. ágúst síðastliðinn. Í auglýsingunni kom fram að leitað hafi verið að einstaklingi sem hafi áhuga og metnað fyrir loftslagsmálum, búi yfir góðri samskiptahæfni, reynslu af málefnavinnu og innsýn í stefnur og strauma í íslensku samfélagi, atvinnulífi og stjórnsýslu. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, sérfræðingur í loftslagsmálum Arman Ahmadizad, rekstrar- og markaðsfræðingur Berglind Sigmarsdóttir, alþjóðaviðskiptafræðingur, MPA Bjargey Anna Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Dagný Berglind Gísladóttir, verkefnastjóri Davíð Stefánsson, sérfræðingur á sviði sjálfbærni og loftslags Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála og hringrásarhagkerfis Gerður Ríkharðsdóttir, rekstrarhagfræðingur Guðmundur Steingrímsson, umhverfisfræðingur Helga Hauksdóttir, lögfræðingur Hólmfríður Sigþórsdóttir, líffræðikennari, umhverfis- og auðlindafræðingur Ingunn Agnes Kro, stjórnarformaður Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur, MPM Kristján Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri Kristján Þór Magnússon, fyrrverandi sveitastjóri Margrét Rós Sigurjónsdóttir, sérfræðingur Nanna Guðrún Hjaltalín, forritari Sandra Brá Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur, MBA Sigurður Eyberg Jóhannesson, umhverfis- og auðlindafræðingur Silja Jóhannesardóttir, verkefnastjóri Soffía Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Stefán Örvar Sigmundsson, svæðisstjóri Þorgerður M Þorbjarnardóttir, fyrrverandi forseti Ungra umhverfissinna og umhverfis-aktivisti Þórdís Hadda Yngvadóttir, viðskiptafræðingur, MBA Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri Vistaskipti Loftslagsmál Stjórnsýsla Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Fleiri fréttir Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Sjá meira
Þetta kemur fram í svari umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Loftslagsráð veitir stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum og er sjálfstætt og óháð í störfum sínum. Loftslagsráð ræður í umrædda stöðu. Framkvæmdastjóri ráðsins mun hafa yfirumsjón með þróun og rekstri skrifstofu Loftslagsráðs, þar með talið fjárhags- og starfsáætlanagerð, ábyrgð á bókhaldi og ráðstöfun fjármuna. Umsóknarfrestur var til 15. ágúst síðastliðinn. Í auglýsingunni kom fram að leitað hafi verið að einstaklingi sem hafi áhuga og metnað fyrir loftslagsmálum, búi yfir góðri samskiptahæfni, reynslu af málefnavinnu og innsýn í stefnur og strauma í íslensku samfélagi, atvinnulífi og stjórnsýslu. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, sérfræðingur í loftslagsmálum Arman Ahmadizad, rekstrar- og markaðsfræðingur Berglind Sigmarsdóttir, alþjóðaviðskiptafræðingur, MPA Bjargey Anna Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Dagný Berglind Gísladóttir, verkefnastjóri Davíð Stefánsson, sérfræðingur á sviði sjálfbærni og loftslags Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála og hringrásarhagkerfis Gerður Ríkharðsdóttir, rekstrarhagfræðingur Guðmundur Steingrímsson, umhverfisfræðingur Helga Hauksdóttir, lögfræðingur Hólmfríður Sigþórsdóttir, líffræðikennari, umhverfis- og auðlindafræðingur Ingunn Agnes Kro, stjórnarformaður Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur, MPM Kristján Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri Kristján Þór Magnússon, fyrrverandi sveitastjóri Margrét Rós Sigurjónsdóttir, sérfræðingur Nanna Guðrún Hjaltalín, forritari Sandra Brá Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur, MBA Sigurður Eyberg Jóhannesson, umhverfis- og auðlindafræðingur Silja Jóhannesardóttir, verkefnastjóri Soffía Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Stefán Örvar Sigmundsson, svæðisstjóri Þorgerður M Þorbjarnardóttir, fyrrverandi forseti Ungra umhverfissinna og umhverfis-aktivisti Þórdís Hadda Yngvadóttir, viðskiptafræðingur, MBA Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri
Vistaskipti Loftslagsmál Stjórnsýsla Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Fleiri fréttir Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels