Þjálfari FCK segist hafa stuðning leikmanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2022 10:01 Hákon Arnar Haraldsson og Jess Thorup, þjálfari FC Kaupmannahafnar. Getty/Lars Ronbog FC Kaupmannahöfn hefur hafið titilvörn sína skelfilega en liðið mátti þola enn eitt tapið er það heimsótti Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni á sunnudag. Jess Thorup, þjálfari liðsins, segist hafa fullan stuðning leikmanna þrátt fyrir slakt gengi. Ísak Bergmann Jóhannesson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson leika með liðinu. Danmerkurmeistararnir hafa átt ágætu gengi að fagna í Meistaradeild Evrópu en liðið komst inn í riðlakeppnina. Riðillinn er vægast sagt erfiður en ásamt FCK eru Borussia Dortmund, Sevilla og Englandsmeistarar Manchester City með Íslendingaliðinu í riðli. FCK nældi í stig gegn Sevilla á heimavelli í miðri síðustu viku en á sunnudag heimsótti liðið Midtjylland. Um var að ræða efstu tvö efstu lið deildarinnar á síðustu leiktíð en þau hafa átt mjög erfitt uppdráttar í upphafi þessarar leiktíðar. Midtjylland vann leik liðanna að þessu sinni 2-1 þar sem Ísak Bergmann lagði upp mark gestanna úr Kaupmannahöfn. Viktor Claesson fékk gullið tækifæri til að jafna metin í 2-2 en vítaspyrna hans rataði ekki á markið. „Ég hef 100 prósent traust leikmanna og fólksins í kringum mig,“ sagði Thorup þjálfari að leik loknum en eftir tapið á sunnudag er FCK í 9. sæti með aðeins 12 stig að loknum 10 leikjum. „Ég hef góða tilfinningu, jafnvel þó að okkur vanti nokkra leikmenn. Allir, allt frá þeim ungu til þeirra reynslumeiri, eru að gefa allt sem þeir eiga. Það gefur mér von um að við séum á leið í rétta átt,“ bætti þjálfarinn við. Þar sem nú er komið landsleikjahlé þá mun FCK ekki spila aftur fyrr en 2. október næstkomandi. Thorup fær því nægan tíma til að undirbúa komandi leiki og finna leiðir til að koma liðinu aftur á sigurbraut. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Danmerkurmeistararnir hafa átt ágætu gengi að fagna í Meistaradeild Evrópu en liðið komst inn í riðlakeppnina. Riðillinn er vægast sagt erfiður en ásamt FCK eru Borussia Dortmund, Sevilla og Englandsmeistarar Manchester City með Íslendingaliðinu í riðli. FCK nældi í stig gegn Sevilla á heimavelli í miðri síðustu viku en á sunnudag heimsótti liðið Midtjylland. Um var að ræða efstu tvö efstu lið deildarinnar á síðustu leiktíð en þau hafa átt mjög erfitt uppdráttar í upphafi þessarar leiktíðar. Midtjylland vann leik liðanna að þessu sinni 2-1 þar sem Ísak Bergmann lagði upp mark gestanna úr Kaupmannahöfn. Viktor Claesson fékk gullið tækifæri til að jafna metin í 2-2 en vítaspyrna hans rataði ekki á markið. „Ég hef 100 prósent traust leikmanna og fólksins í kringum mig,“ sagði Thorup þjálfari að leik loknum en eftir tapið á sunnudag er FCK í 9. sæti með aðeins 12 stig að loknum 10 leikjum. „Ég hef góða tilfinningu, jafnvel þó að okkur vanti nokkra leikmenn. Allir, allt frá þeim ungu til þeirra reynslumeiri, eru að gefa allt sem þeir eiga. Það gefur mér von um að við séum á leið í rétta átt,“ bætti þjálfarinn við. Þar sem nú er komið landsleikjahlé þá mun FCK ekki spila aftur fyrr en 2. október næstkomandi. Thorup fær því nægan tíma til að undirbúa komandi leiki og finna leiðir til að koma liðinu aftur á sigurbraut.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira