Alfreð hefur starfsemi í Færeyjum Atli Ísleifsson skrifar 20. september 2022 13:11 Frá Þórshöfn í Færeyjum. Getty Íslenska atvinnuleitarappið Alfreð hefur hafið starfsemi í Færeyjum, en þetta er þriðji alþjóðlegi markaðurinn þar sem appið hefur innreið sína. Í tilkynningu kemur fram að alls hafi um þúsund manns hafi hlaðið niður færeyskri útgáfu appsins og um fimmtíu störf verið þar auglýst laus til umsóknar. Auk Íslands sé Alfreð með starfsemi í Tékklandi og á Möltu. Haft er eftir Halldóri Friðriki Þorsteinssyni, annars aðaleigenda Alfreðs á Íslandi, að félagið hafi verið að horfa til Færeyja um hríð eftir að markaðsathugun gaf jákvæðar niðurstöður. „Í framhaldinu komu aðilar frá Færeyjum að máli við okkur og föluðust eftir sérleyfi þar,“ segir Halldór. Tengja atvinnusvæði saman Þá er haft eftir Önnu Katrínu Halldórsdóttur framkvæmdastjóra að markmiðið sé að tengja saman markaðssvæði Alfreðs í framhaldinu svo að notendur geti kynnt sér störf milli landa og atvinnusvæða. „Okkur líst einstaklega vel á færeyska markaðinn og sjáum ýmis tækifæri til að efla tengsl okkar þar með stafrænni tækni. Í ljósi nálægðar og menningar má hæglega horfa á Ísland og Færeyjar sem eitt atvinnusvæði,“ segir Anna Katrín sem tók í sumar við starfi framkvæmdastjóra Alfreðs á Íslandi. Færeyjar Vinnumarkaður Nýsköpun Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að alls hafi um þúsund manns hafi hlaðið niður færeyskri útgáfu appsins og um fimmtíu störf verið þar auglýst laus til umsóknar. Auk Íslands sé Alfreð með starfsemi í Tékklandi og á Möltu. Haft er eftir Halldóri Friðriki Þorsteinssyni, annars aðaleigenda Alfreðs á Íslandi, að félagið hafi verið að horfa til Færeyja um hríð eftir að markaðsathugun gaf jákvæðar niðurstöður. „Í framhaldinu komu aðilar frá Færeyjum að máli við okkur og föluðust eftir sérleyfi þar,“ segir Halldór. Tengja atvinnusvæði saman Þá er haft eftir Önnu Katrínu Halldórsdóttur framkvæmdastjóra að markmiðið sé að tengja saman markaðssvæði Alfreðs í framhaldinu svo að notendur geti kynnt sér störf milli landa og atvinnusvæða. „Okkur líst einstaklega vel á færeyska markaðinn og sjáum ýmis tækifæri til að efla tengsl okkar þar með stafrænni tækni. Í ljósi nálægðar og menningar má hæglega horfa á Ísland og Færeyjar sem eitt atvinnusvæði,“ segir Anna Katrín sem tók í sumar við starfi framkvæmdastjóra Alfreðs á Íslandi.
Færeyjar Vinnumarkaður Nýsköpun Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira