Hundruð hvala stranda við Tasmaníu Bjarki Sigurðsson skrifar 21. september 2022 07:40 Hvalirnir eru sirka 230 talsins. Getty/Huon Aquaculture Um 230 grindhvalir hafa strandað á Ocean-ströndinni á Tasmaníu síðustu daga. Um helmingur þeirra er enn á lífi og verið er að vinna í því að koma þeim aftur í sjóinn. The Guardian greinir frá þessu en þar er rædd við Karen Stockin sem er sérfræðingur í hvölum hjá Massey-háskólanum í Nýja-Sjálandi. Hún segir grindhvali vera mikil félagsdýr svo það sé eðlilegt að ef einn syndir of nálægt landi, þá fylgja honum hundrað aðrir. Í gær strönduðu fjórtán búrhvalir við strendur Tasmaníu en ekki tókst að bjarga neinum þeirra. Þeir voru allir látnir þegar þeir fundust. Búið er að vara fólk við því að fara og skoða líkin. Þá eru brimbrettakappar sérstaklega varaðir við að stunda íþróttina nálægt hvölunum þar sem líklegt er að hákarlar finni lyktina af hræjunum og geti ráðist á brimbrettakappana. Fyrir nákvæmlega tveimur árum, þann 21. september árið 2020 strönduðu 470 grindhvalir við strendur Tasmaníu. Aðeins tókst að bjarga 110 þeirra. Ástralía Dýr Hvalir Tengdar fréttir Stærsti hvalreki í manna minnum í Ástralíu Fleiri grindhvalir hafa fundist strandaðir við Tasmaníu, suður af Ástralíu, en í gær var greint frá því að grindhvalavaða með um 330 dýrum hefði fundist á áströlsku eyjunni. 23. september 2020 07:13 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Sjá meira
The Guardian greinir frá þessu en þar er rædd við Karen Stockin sem er sérfræðingur í hvölum hjá Massey-háskólanum í Nýja-Sjálandi. Hún segir grindhvali vera mikil félagsdýr svo það sé eðlilegt að ef einn syndir of nálægt landi, þá fylgja honum hundrað aðrir. Í gær strönduðu fjórtán búrhvalir við strendur Tasmaníu en ekki tókst að bjarga neinum þeirra. Þeir voru allir látnir þegar þeir fundust. Búið er að vara fólk við því að fara og skoða líkin. Þá eru brimbrettakappar sérstaklega varaðir við að stunda íþróttina nálægt hvölunum þar sem líklegt er að hákarlar finni lyktina af hræjunum og geti ráðist á brimbrettakappana. Fyrir nákvæmlega tveimur árum, þann 21. september árið 2020 strönduðu 470 grindhvalir við strendur Tasmaníu. Aðeins tókst að bjarga 110 þeirra.
Ástralía Dýr Hvalir Tengdar fréttir Stærsti hvalreki í manna minnum í Ástralíu Fleiri grindhvalir hafa fundist strandaðir við Tasmaníu, suður af Ástralíu, en í gær var greint frá því að grindhvalavaða með um 330 dýrum hefði fundist á áströlsku eyjunni. 23. september 2020 07:13 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Sjá meira
Stærsti hvalreki í manna minnum í Ástralíu Fleiri grindhvalir hafa fundist strandaðir við Tasmaníu, suður af Ástralíu, en í gær var greint frá því að grindhvalavaða með um 330 dýrum hefði fundist á áströlsku eyjunni. 23. september 2020 07:13