Þetta eru stelpurnar sem eiga að koma Íslandi á HM í fyrsta sinn Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2022 13:09 Agla María Albertsdóttir snýr aftur í íslenska hópinn eftir að hafa misst af leiknum við Holland vegna meiðsla. Getty Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn eru í landsliðshópi kvennalandsliðs Íslands fyrir leikinn gegn Portúgal eða Belgíu 11. október, sem ræður því hvort Ísland kemst á HM í fyrsta sinn. Þar sem að Sif Atladóttir lagði landsliðsskóna á hilluna eftir tapið nauma gegn Hollandi fyrr í þessum mánuði var ljóst að Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari þyrfti að gera að minnsta kosti eina breytingu frá hópnum sem þá var valinn. Í stað Sifjar kemur kantmaðurinn Agla María Albertsdóttir sem var meidd þegar leikurinn við Holland fór fram. Karólína ekki með Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur hins vegar ekki náð sér af meiðslum sínum aftan í læri og því er þar áfram stórt skarð fyrir skildi. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er einnig enn að komast af stað eftir meiðsli. Hópinn má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn sem mætir Portúgal eða Belgíu.KSÍ Íslenska liðið þarf að bíða eftir niðurstöðunni úr leik Portúgals og Belgíu 6. október til að vita hvort liðanna verður mótherji Íslands. Hins vegar er ljóst að leikurinn sem Ísland spilar verður á útivelli. Íslenski hópurinn mun undirbúa sig í æfingabúðum í Algarve í Portúgal. Þorsteinn kynnir hópinn sinn og svarar spurningum blaðamanna á fundi sem hefst klukkan 13:15, í beinni útsendingu á Vísi. Landsliðshópur Íslands gegn Portúgal eða Belgíu Markmenn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 47 leikir Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - ÍBV - 1 leikur Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Varnarmenn: Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 18 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munchen - 107 leikir, 7 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 48 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 21 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 10 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 28 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Juventus - 144 leikir, 24 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 107 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 95 leikir, 14 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 20 leikir, 3 mörk Sóknarmenn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Paris SG - 68 leikir, 12 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Brann - 41 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 8 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 50 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 24 leikir, 7 mörk Elín Metta Jensen - Valur - 62 leikir, 16 mörk Hlín Eiríksdóttir - Pitea IF - 20 leikir, 3 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Sjá meira
Þar sem að Sif Atladóttir lagði landsliðsskóna á hilluna eftir tapið nauma gegn Hollandi fyrr í þessum mánuði var ljóst að Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari þyrfti að gera að minnsta kosti eina breytingu frá hópnum sem þá var valinn. Í stað Sifjar kemur kantmaðurinn Agla María Albertsdóttir sem var meidd þegar leikurinn við Holland fór fram. Karólína ekki með Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur hins vegar ekki náð sér af meiðslum sínum aftan í læri og því er þar áfram stórt skarð fyrir skildi. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er einnig enn að komast af stað eftir meiðsli. Hópinn má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn sem mætir Portúgal eða Belgíu.KSÍ Íslenska liðið þarf að bíða eftir niðurstöðunni úr leik Portúgals og Belgíu 6. október til að vita hvort liðanna verður mótherji Íslands. Hins vegar er ljóst að leikurinn sem Ísland spilar verður á útivelli. Íslenski hópurinn mun undirbúa sig í æfingabúðum í Algarve í Portúgal. Þorsteinn kynnir hópinn sinn og svarar spurningum blaðamanna á fundi sem hefst klukkan 13:15, í beinni útsendingu á Vísi. Landsliðshópur Íslands gegn Portúgal eða Belgíu Markmenn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 47 leikir Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - ÍBV - 1 leikur Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Varnarmenn: Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 18 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munchen - 107 leikir, 7 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 48 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 21 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 10 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 28 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Juventus - 144 leikir, 24 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 107 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 95 leikir, 14 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 20 leikir, 3 mörk Sóknarmenn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Paris SG - 68 leikir, 12 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Brann - 41 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 8 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 50 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 24 leikir, 7 mörk Elín Metta Jensen - Valur - 62 leikir, 16 mörk Hlín Eiríksdóttir - Pitea IF - 20 leikir, 3 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur
Landsliðshópur Íslands gegn Portúgal eða Belgíu Markmenn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 47 leikir Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - ÍBV - 1 leikur Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Varnarmenn: Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 18 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munchen - 107 leikir, 7 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 48 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 21 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 10 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 28 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Juventus - 144 leikir, 24 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 107 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 95 leikir, 14 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 20 leikir, 3 mörk Sóknarmenn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Paris SG - 68 leikir, 12 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Brann - 41 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 8 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 50 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 24 leikir, 7 mörk Elín Metta Jensen - Valur - 62 leikir, 16 mörk Hlín Eiríksdóttir - Pitea IF - 20 leikir, 3 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð