„ Við ætlum að njóta í kvöld en þetta er langhlaup“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 22. september 2022 21:41 Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu. Grótta „Mér líður náttúrulega bara mjög vel og nú féll þetta okkar megin. Þetta var alveg eins, næstum því, fyrir viku síðan á móti Selfossi og þá féll þetta ekki með okkur. Það var mjög þung vika og erfitt að tapa, við erum allir keppnismenn en núna erum við allir mjög glaðir. Við ætlum að njóta í kvöld en þetta er langhlaup,“ sagði Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu, eftir sigur á Stjörnunni í kvöld. „Ég get bara sagt þér hvað ég var ánægður með liðið mitt. Við lendum 4-0 undir eftir frekar lélega byrjun eða fáum á okkur heimskulegar tvær mínútur. Þeir komust í 4-0 og við sýnum rosalegan karakter að koma snöggt inn í þetta aftur. Svo er þetta bara járna leikur og hann gat alveg fallið báðu megin en strákarnir mínir héldu hausnum alveg til loka. Kannski smá heppin en svona er bara boltinn og við áttum svör við Stjörnunni í dag en Stjarnan er með hörkulið og þetta var gíðarlega erfitt og það var erfitt að undirbúa sig fyrir þennan leik.“ Það var mikil stemmning og læti í húsinu og smitaðist það út á völlinn þar sem bæði lið voru í miklu hnoði og ansi stuttur þráðurinn á köflum „Já ég meina þetta er bara æðisleg höll til að spila í og frábærir áhorfendur. Það er stórkostlegt að vera hérna og það smitar sig inn á völlinn. Strákarnir gefa allt í þetta og ég get ekki beðið um meira. Það er það sama og ég sagði eftir Selfossleikinn, ef þeir gefa allt í þetta og við töpum þá get ég ekki verið svekktur, þegar við vinnum er það ennþá betra.“ Róbert gaf alvöru klisjusvar að lokum, að það sé hellingur sem strákarnir geta lagað og að þeir ætla að halda áfram með það sem að gekk vel „Við þurfum að halda áfram og það er hellingur sem við getum lært, þú færð náttúrulega bara klisjusvar. Það er hellingur af hlutum sem að við getum lagað og við þurfum að halda áfram að gera það sem að við vorum að gera vel og laga það sem fór illa.“ Grótta Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Grótta-Stjarnan 29-28| Grótta sigraði á Nesinu Grótta og Stjarnan áttust við á Seltjarnarnesi í Olís-deild karla í kvöld Leikurinn var hnífjafn bróðurpart leiksins en áræðni Gróttumanna sigldi þessu heim. Lokatölur 29-28. 22. september 2022 18:46 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira
„Ég get bara sagt þér hvað ég var ánægður með liðið mitt. Við lendum 4-0 undir eftir frekar lélega byrjun eða fáum á okkur heimskulegar tvær mínútur. Þeir komust í 4-0 og við sýnum rosalegan karakter að koma snöggt inn í þetta aftur. Svo er þetta bara járna leikur og hann gat alveg fallið báðu megin en strákarnir mínir héldu hausnum alveg til loka. Kannski smá heppin en svona er bara boltinn og við áttum svör við Stjörnunni í dag en Stjarnan er með hörkulið og þetta var gíðarlega erfitt og það var erfitt að undirbúa sig fyrir þennan leik.“ Það var mikil stemmning og læti í húsinu og smitaðist það út á völlinn þar sem bæði lið voru í miklu hnoði og ansi stuttur þráðurinn á köflum „Já ég meina þetta er bara æðisleg höll til að spila í og frábærir áhorfendur. Það er stórkostlegt að vera hérna og það smitar sig inn á völlinn. Strákarnir gefa allt í þetta og ég get ekki beðið um meira. Það er það sama og ég sagði eftir Selfossleikinn, ef þeir gefa allt í þetta og við töpum þá get ég ekki verið svekktur, þegar við vinnum er það ennþá betra.“ Róbert gaf alvöru klisjusvar að lokum, að það sé hellingur sem strákarnir geta lagað og að þeir ætla að halda áfram með það sem að gekk vel „Við þurfum að halda áfram og það er hellingur sem við getum lært, þú færð náttúrulega bara klisjusvar. Það er hellingur af hlutum sem að við getum lagað og við þurfum að halda áfram að gera það sem að við vorum að gera vel og laga það sem fór illa.“
Grótta Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Grótta-Stjarnan 29-28| Grótta sigraði á Nesinu Grótta og Stjarnan áttust við á Seltjarnarnesi í Olís-deild karla í kvöld Leikurinn var hnífjafn bróðurpart leiksins en áræðni Gróttumanna sigldi þessu heim. Lokatölur 29-28. 22. september 2022 18:46 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira
Leik lokið: Grótta-Stjarnan 29-28| Grótta sigraði á Nesinu Grótta og Stjarnan áttust við á Seltjarnarnesi í Olís-deild karla í kvöld Leikurinn var hnífjafn bróðurpart leiksins en áræðni Gróttumanna sigldi þessu heim. Lokatölur 29-28. 22. september 2022 18:46