Rússneskir miðlar segja atkvæðagreiðslu um innlimun hafna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. september 2022 07:09 Atkvæðagreðisla er sögð hafin í Donetsk, Luhansk og á svæðum í Kherson og Zaporizhzhia. AP Samkvæmt ríkismiðlum í Rússlandi er atkvæðagreiðsla hafin á sumum þeirra hernumdu svæða í Úkraínu þar sem til stendur að halda íbúakosningu um innlimun nú um helgina. Tass fréttastofan segir atkvæðagreiðslur hafnar í Donetsk og Luhansk og á sumum svæðum í Kherson og Zaporizhzhia. Stjórnmálaskýrendur segja enn óvíst hvaða áhrif herkvaðningin sem hafin er í Rússlandi muni hafa á rússneskt samfélag en fregnir hafa borist af löngum röðum við landamærin og uppseldum flugferðum úr landi. Mannréttinda- og hjálparstofnanir segjast hafa fengið fjölda fyrirspurna þar sem fólk lýsir áhyggjum sínum að því að vera kvatt í herinn og þá virðast dæmi um að menn sem eiga að vera undanskildir herkvaðningu, til að mynda nemar og aðrir sem hafa ekki áður sinnt herskyldu, hafi engu að síður verið kallaðir til. Í daglegu stöðumati sínu segir breska varnarmálaráðuneytið stöðuna á vígvellinum flókna en Úkraínumenn séu að sækja fram á svæðum sem Rússar hafa hingað til talið nauðsynlegt að taka yfir til að ná markmiðum sínum. Barist er við Oskil ána og þá freista Úkraínumenn þess að ná bænum Lyman í Donetsk, sem Rússar náðu á sitt vald í maí. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti biðlaði beint til rússnesku þjóðarinnar í ávarpi sínu í gærkvöldi og bað Rússa um að mótmæla, berjast gegn valdinu eða flýja. Þeir sem gerðu það ekki væru meðsekir. Forsetinn sagði ákvörðun stjórnvalda um herkvaðningu endurspegla að herlið landsins hefði, þrátt fyrir undirbúning, ekki getað náð Úkraínu á sitt vald. Með herkvaðningunni væri búið að færa stríðið inn á rússnesk heimili. Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira
Tass fréttastofan segir atkvæðagreiðslur hafnar í Donetsk og Luhansk og á sumum svæðum í Kherson og Zaporizhzhia. Stjórnmálaskýrendur segja enn óvíst hvaða áhrif herkvaðningin sem hafin er í Rússlandi muni hafa á rússneskt samfélag en fregnir hafa borist af löngum röðum við landamærin og uppseldum flugferðum úr landi. Mannréttinda- og hjálparstofnanir segjast hafa fengið fjölda fyrirspurna þar sem fólk lýsir áhyggjum sínum að því að vera kvatt í herinn og þá virðast dæmi um að menn sem eiga að vera undanskildir herkvaðningu, til að mynda nemar og aðrir sem hafa ekki áður sinnt herskyldu, hafi engu að síður verið kallaðir til. Í daglegu stöðumati sínu segir breska varnarmálaráðuneytið stöðuna á vígvellinum flókna en Úkraínumenn séu að sækja fram á svæðum sem Rússar hafa hingað til talið nauðsynlegt að taka yfir til að ná markmiðum sínum. Barist er við Oskil ána og þá freista Úkraínumenn þess að ná bænum Lyman í Donetsk, sem Rússar náðu á sitt vald í maí. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti biðlaði beint til rússnesku þjóðarinnar í ávarpi sínu í gærkvöldi og bað Rússa um að mótmæla, berjast gegn valdinu eða flýja. Þeir sem gerðu það ekki væru meðsekir. Forsetinn sagði ákvörðun stjórnvalda um herkvaðningu endurspegla að herlið landsins hefði, þrátt fyrir undirbúning, ekki getað náð Úkraínu á sitt vald. Með herkvaðningunni væri búið að færa stríðið inn á rússnesk heimili.
Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira