Riverdale-leikari dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð á móður sinni Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2022 08:06 Ryan Grantham fór með hlutverk Jeffrey í Riverdale. Kanadíski leikarinn og fyrrverandi barnastjarnan Ryan Grantham hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa myrt móður sína árið 2020. Hinn 24 ára Grantham er meðal annars þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk í þáttum á borð við Riverdale sem sýndir eru á Netflix, Supernatural og iZombie. Kanadískir fjölmiðlar segja dóm hafa fallið í hæstarétti Bresku Kólumbíu í gær, en Gratham játaði að hafa skotið móður sína, Barbara White, til bana. Ryan Grantham árið 2013.Getty Í dómnum kemur fram að Grantham geti í fyrsta lagi sótt um reynslulausn að fjórtán árum liðnum. Chris Johnson, verjandi Grantham, segir að skjólstæðingur sinn hafi reynt eftir bestu getu að koma lífinu „aftur á réttan kjöl“, en að það sé erfitt þegar litið til þess hvað hann hafi gert. Ætlaði að drepa Justin Trudeau CBS segir að við aðalmeðferð hafi komið fram að leikarinn hafi skotið móður sína í höfuðið þegar hún sat og spilaði á pianó á heimili sínu. Hann hafi svo tekið upp myndband þar sem hann viðurkenndi að hafa drepið móður sína og myndaði líkið. Ennfremur segir að næsta dag hafi Grantham safnað saman skotvopnum og Molotov-kokteilum og haft í hyggju að keyra til höfuðborgarinnar Ottawa til að drepa forsætisráðherrann Justin Trudeau. Hann hafi svo hætt við það og ætlað að hefja skothríð við Lions Gate Bridge í Vancouver eða í háskólanum þar sem hann stundaði nám. Hann hætti einnig við það og ákvað að gefa sig fram við lögreglu þar sem hann viðurkenndi morðið á móður sinni. Ryan Grantham var einungis tíu ára þegar hann hóf feril sinn í myndinni The Secret of the Nutcracker. Kanada Erlend sakamál Bíó og sjónvarp Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Hinn 24 ára Grantham er meðal annars þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk í þáttum á borð við Riverdale sem sýndir eru á Netflix, Supernatural og iZombie. Kanadískir fjölmiðlar segja dóm hafa fallið í hæstarétti Bresku Kólumbíu í gær, en Gratham játaði að hafa skotið móður sína, Barbara White, til bana. Ryan Grantham árið 2013.Getty Í dómnum kemur fram að Grantham geti í fyrsta lagi sótt um reynslulausn að fjórtán árum liðnum. Chris Johnson, verjandi Grantham, segir að skjólstæðingur sinn hafi reynt eftir bestu getu að koma lífinu „aftur á réttan kjöl“, en að það sé erfitt þegar litið til þess hvað hann hafi gert. Ætlaði að drepa Justin Trudeau CBS segir að við aðalmeðferð hafi komið fram að leikarinn hafi skotið móður sína í höfuðið þegar hún sat og spilaði á pianó á heimili sínu. Hann hafi svo tekið upp myndband þar sem hann viðurkenndi að hafa drepið móður sína og myndaði líkið. Ennfremur segir að næsta dag hafi Grantham safnað saman skotvopnum og Molotov-kokteilum og haft í hyggju að keyra til höfuðborgarinnar Ottawa til að drepa forsætisráðherrann Justin Trudeau. Hann hafi svo hætt við það og ætlað að hefja skothríð við Lions Gate Bridge í Vancouver eða í háskólanum þar sem hann stundaði nám. Hann hætti einnig við það og ákvað að gefa sig fram við lögreglu þar sem hann viðurkenndi morðið á móður sinni. Ryan Grantham var einungis tíu ára þegar hann hóf feril sinn í myndinni The Secret of the Nutcracker.
Kanada Erlend sakamál Bíó og sjónvarp Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira