Vilhjálmur sá þriðji sem ætlar í ritaraembættið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. september 2022 13:06 Vilhjálmur Árnason er 38 ára þingmaður Suðurkjördæmis. vísir/vilhelm Vilhjálmur Árnason, varaformaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, hefur gefið kost á sér til embættis ritara Sjálfstæðisflokksins. Hann er sá þriðji sem tilkynnir um framboð. Hann segist vilja efla Sjálfstæðisflokkinn um allt land og gefa rödd grasrótarinnar aukið vægi meðal forystu flokksins. Greint var frá því í gær, laugardag, að það stefndi í harða baráttu um ritaraembættið. Bryndís Haraldsóttir, þingmaður og Helgi Áss Grétarsson sækjast einnig eftir embættinu. Jón Gunnarsson lætur af embættinu þar sem hann tók við ráðherraembætti og samkvæmt reglum flokksins má ritari ekki gegna ráðherraembætti á sama tíma. Kosið verður í embættið 4. nóvember á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Vilhjálmur tilkynnti um framboð sitt á Facebook. Kæru vinir, Árið 1999 var ég fyrst kosinn til trúnaðarstarfa í Sjálfstæðisflokknum þegar ég var kjörinn í stjórn Víkings, félags ungra Sjálfstæðismanna í Skagafirði. Alla tíð síðan hef ég verið virkur þátttakandi í starfi flokksins, bæði sem grasrótarmaður og sem alþingismaður síðustu 9 árin. Sjálfstæðisflokkurinn býr að því að eiga öflugt fólk um allt land sem sameinast um grunnstefnu flokksins, trú á frelsi einstaklingsins til athafna og að tryggja öllum jöfn tækifæri. Það er fólkinu í flokknum að þakka að Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti og öflugasti stjórnmálaflokkur á landinu. Við, kjörnir fulltrúar, sækjum okkar umboð til ykkar og því er nauðsynlegt að við séum í virku og góðu samtali við flokksmenn og kjósendur um allt land. Ekki aðeins í aðdraganda kosninga heldur líka þess á milli. Ég vil leggja mitt af mörkum til að efla Sjálfstæðisflokkinn um allt land og gefa rödd grasrótarinnar aukið vægi meðal forystu flokksins Kæru vinir, ég hlakka til að sjá ykkur á landsfundi 4.-6. nóvember og óska eftir stuðningi ykkar í embætti ritara Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Sjá meira
Greint var frá því í gær, laugardag, að það stefndi í harða baráttu um ritaraembættið. Bryndís Haraldsóttir, þingmaður og Helgi Áss Grétarsson sækjast einnig eftir embættinu. Jón Gunnarsson lætur af embættinu þar sem hann tók við ráðherraembætti og samkvæmt reglum flokksins má ritari ekki gegna ráðherraembætti á sama tíma. Kosið verður í embættið 4. nóvember á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Vilhjálmur tilkynnti um framboð sitt á Facebook. Kæru vinir, Árið 1999 var ég fyrst kosinn til trúnaðarstarfa í Sjálfstæðisflokknum þegar ég var kjörinn í stjórn Víkings, félags ungra Sjálfstæðismanna í Skagafirði. Alla tíð síðan hef ég verið virkur þátttakandi í starfi flokksins, bæði sem grasrótarmaður og sem alþingismaður síðustu 9 árin. Sjálfstæðisflokkurinn býr að því að eiga öflugt fólk um allt land sem sameinast um grunnstefnu flokksins, trú á frelsi einstaklingsins til athafna og að tryggja öllum jöfn tækifæri. Það er fólkinu í flokknum að þakka að Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti og öflugasti stjórnmálaflokkur á landinu. Við, kjörnir fulltrúar, sækjum okkar umboð til ykkar og því er nauðsynlegt að við séum í virku og góðu samtali við flokksmenn og kjósendur um allt land. Ekki aðeins í aðdraganda kosninga heldur líka þess á milli. Ég vil leggja mitt af mörkum til að efla Sjálfstæðisflokkinn um allt land og gefa rödd grasrótarinnar aukið vægi meðal forystu flokksins Kæru vinir, ég hlakka til að sjá ykkur á landsfundi 4.-6. nóvember og óska eftir stuðningi ykkar í embætti ritara Sjálfstæðisflokksins.
Kæru vinir, Árið 1999 var ég fyrst kosinn til trúnaðarstarfa í Sjálfstæðisflokknum þegar ég var kjörinn í stjórn Víkings, félags ungra Sjálfstæðismanna í Skagafirði. Alla tíð síðan hef ég verið virkur þátttakandi í starfi flokksins, bæði sem grasrótarmaður og sem alþingismaður síðustu 9 árin. Sjálfstæðisflokkurinn býr að því að eiga öflugt fólk um allt land sem sameinast um grunnstefnu flokksins, trú á frelsi einstaklingsins til athafna og að tryggja öllum jöfn tækifæri. Það er fólkinu í flokknum að þakka að Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti og öflugasti stjórnmálaflokkur á landinu. Við, kjörnir fulltrúar, sækjum okkar umboð til ykkar og því er nauðsynlegt að við séum í virku og góðu samtali við flokksmenn og kjósendur um allt land. Ekki aðeins í aðdraganda kosninga heldur líka þess á milli. Ég vil leggja mitt af mörkum til að efla Sjálfstæðisflokkinn um allt land og gefa rödd grasrótarinnar aukið vægi meðal forystu flokksins Kæru vinir, ég hlakka til að sjá ykkur á landsfundi 4.-6. nóvember og óska eftir stuðningi ykkar í embætti ritara Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Sjá meira