Bandaríkin sigruðu í baráttunni um forsetabikarinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2022 22:00 Xander Schauffele tryggði sigurinn. Jared C. Tilton/Getty Images Lið Bandaríkjanna hafði betur gegn heimsúrvalinu í baráttunni um hinn margrómaða forsetabikar. Úrslitin réðust í kvöld, sunnudag. Var þetta níundi sigur Bandaríkjanna í röð. Heimsúrvalið setti góða pressu á lið Bandaríkjanna í dag en á endanum tókst þeim aldrei að ógna forystu Bandaríkjanna sem unnu sannfærandi sigur í forsetabikarnum árið 2022. Á endanum var það Xander Schauffele sem tryggði sigurstigið með því að sigra Corey Conners. Þar með náði banaríska liðið stigunum 15.5 sem þarf til að vinna bikarinn. The winning moment for the #USTeam @XSchauffele clinches the @PresidentsCup. pic.twitter.com/tmxUI3fdKn— PGA TOUR (@PGATOUR) September 25, 2022 Í raun kom það meira á óvart hversu langan tíma það tók Bandaríkin að klára bikarinn heldur en að liðið hafi staðið uppi sem sigurvegari. Það tókst loks nú í kvöld og níundi bikarinn í röð kominn í hús. Golf Tengdar fréttir Bandaríkin leiða eftir annan hring forsetabikarsins Lið Bandaríkjanna fylgdi á eftir góðum fyrsta hring gegn heimsúrvalinu með þremur vinningum á öðrum hring í forsetabikarnum í golfi í gær. Bandaríkin leiða nú með átta vinningum gegn tveimur fyrir þriðja hring sem hefst klukkan 11.00 í dag. 24. september 2022 10:37 Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. 23. september 2022 13:00 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Heimsúrvalið setti góða pressu á lið Bandaríkjanna í dag en á endanum tókst þeim aldrei að ógna forystu Bandaríkjanna sem unnu sannfærandi sigur í forsetabikarnum árið 2022. Á endanum var það Xander Schauffele sem tryggði sigurstigið með því að sigra Corey Conners. Þar með náði banaríska liðið stigunum 15.5 sem þarf til að vinna bikarinn. The winning moment for the #USTeam @XSchauffele clinches the @PresidentsCup. pic.twitter.com/tmxUI3fdKn— PGA TOUR (@PGATOUR) September 25, 2022 Í raun kom það meira á óvart hversu langan tíma það tók Bandaríkin að klára bikarinn heldur en að liðið hafi staðið uppi sem sigurvegari. Það tókst loks nú í kvöld og níundi bikarinn í röð kominn í hús.
Golf Tengdar fréttir Bandaríkin leiða eftir annan hring forsetabikarsins Lið Bandaríkjanna fylgdi á eftir góðum fyrsta hring gegn heimsúrvalinu með þremur vinningum á öðrum hring í forsetabikarnum í golfi í gær. Bandaríkin leiða nú með átta vinningum gegn tveimur fyrir þriðja hring sem hefst klukkan 11.00 í dag. 24. september 2022 10:37 Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. 23. september 2022 13:00 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandaríkin leiða eftir annan hring forsetabikarsins Lið Bandaríkjanna fylgdi á eftir góðum fyrsta hring gegn heimsúrvalinu með þremur vinningum á öðrum hring í forsetabikarnum í golfi í gær. Bandaríkin leiða nú með átta vinningum gegn tveimur fyrir þriðja hring sem hefst klukkan 11.00 í dag. 24. september 2022 10:37
Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. 23. september 2022 13:00