Fjarlægðu börn og ungmenni úr gyðinglegum sértrúarsöfnuði Kjartan Kjartansson skrifar 27. september 2022 10:47 Kona í Lev Tahor-söfnuðinum í Kanada. Söfnuðurinn lætur börn allt niður í þriggja ára gömul hylja sig algerlega með kuflum. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Getty/Rick Madonik/Toronto Star Lögregla í Mexíkó fjarlægði börn og ungmenni úr búðum gyðinglegs sértrúarsafnaðar í frumskógi í sunnanverðu landinu á föstudag. Söfnuðurinn er þekktur fyrir barnabrúðkaup og harðar refsingar við jafnvel minnstu brotum. Húsleit var gerð í búðum Lev Tahor-safnaðarins í skógunum norður af Tapachula í Chiapas-ríki á föstudag. Flogið var með börnin og ungmennin til Ísrael þar sem þau eiga ættingja, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þau voru strax skilin frá öðrum safnaðarmeðlimum af ótta við að lífa þeirra væru í hættu ef þeir fullorðnu reyndu að koma í veg fyrir að þau yrðu fjarlægð úr búðunum. Aðgerðin fyrir helgi er afsprengi samstarfs mexíkósku lögreglunnar og sjálfboðaliða frá Ísrael, þar á meðal fyrrverandi útsendara ísraelsku leyniþjónustunnar Mossad. Samstarfið hófst fyrir tveimur árum þegar ættingjar safnaðarmeðlima í Ísrael óskuðu eftir aðstoð. Lev Tahor, sem þýðir hreint hjarta á hebresku, var stofnað í Ísrael árið 1988. Stofnandinn, Shlomo Helbrans, var dæmdur fyrir mannrán í Bandaríkjunum árið 1994. Dómstóll í Ísrael hefur lýst söfnuðinn hættulegan sértrúarsöfnuð. Talið er að um 350 manns séu í söfnuðinum en hann hefur hrökklast frá einu landi til annars vegna rannsókna yfirvalda. Hann er nú með búðir í Ísrael, Bandaríkjunum, Makedóníu, Marokkó, Mexíkó og Gvatemala. Upphaflega settist hópurinn að í Gvatemala árið 2014 en hluti hans fór ólöglega yfir landamærin til Mexíkó og kom sér fyrir þar í janúar. Leiðtogar safnaðarins í Gvatemala voru handteknir og ákærðir vegna mannránsmál árið 2018. Lét söfnuðurinn ræna tveimur börnum frá móður sinni sem flúði með þau frá söfnuðinum. Börnin fundust þremur vikum síðar í Mexíkó. Trúmál Mexíkó Ísrael Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Húsleit var gerð í búðum Lev Tahor-safnaðarins í skógunum norður af Tapachula í Chiapas-ríki á föstudag. Flogið var með börnin og ungmennin til Ísrael þar sem þau eiga ættingja, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þau voru strax skilin frá öðrum safnaðarmeðlimum af ótta við að lífa þeirra væru í hættu ef þeir fullorðnu reyndu að koma í veg fyrir að þau yrðu fjarlægð úr búðunum. Aðgerðin fyrir helgi er afsprengi samstarfs mexíkósku lögreglunnar og sjálfboðaliða frá Ísrael, þar á meðal fyrrverandi útsendara ísraelsku leyniþjónustunnar Mossad. Samstarfið hófst fyrir tveimur árum þegar ættingjar safnaðarmeðlima í Ísrael óskuðu eftir aðstoð. Lev Tahor, sem þýðir hreint hjarta á hebresku, var stofnað í Ísrael árið 1988. Stofnandinn, Shlomo Helbrans, var dæmdur fyrir mannrán í Bandaríkjunum árið 1994. Dómstóll í Ísrael hefur lýst söfnuðinn hættulegan sértrúarsöfnuð. Talið er að um 350 manns séu í söfnuðinum en hann hefur hrökklast frá einu landi til annars vegna rannsókna yfirvalda. Hann er nú með búðir í Ísrael, Bandaríkjunum, Makedóníu, Marokkó, Mexíkó og Gvatemala. Upphaflega settist hópurinn að í Gvatemala árið 2014 en hluti hans fór ólöglega yfir landamærin til Mexíkó og kom sér fyrir þar í janúar. Leiðtogar safnaðarins í Gvatemala voru handteknir og ákærðir vegna mannránsmál árið 2018. Lét söfnuðurinn ræna tveimur börnum frá móður sinni sem flúði með þau frá söfnuðinum. Börnin fundust þremur vikum síðar í Mexíkó.
Trúmál Mexíkó Ísrael Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira