Boða innlimun, heita syndaaflausn og hóta kjarnorkustríði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. september 2022 12:25 Patríarkinn í Moskvu er einarður stuðningsmaður Rússlandsforseta og innrásarinnar í Úkraínu. epa/Maxim Shipenkov Atkvæðagreiðslum í Donetsk, Luhansk, Kherson og Zaporizhizhia um innlimun svæðanna í Rússland lýkur í dag. Rússneskir miðlar segja kosningaþátttöku vera komna yfir 50 prósent, sem sérfræðingar segja lygi. Vladimir Pútín Rússlandsforseti mun ávarpa báðar deildir rússneska þingsins á föstudag, þar sem hann mun mögulega tilkynna um innlimun hinna áðurnefndu hernumdu svæða. Patríarkinn Kirill, leiðtogi rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar, segir þá hermenn Rússlands sem falla á vígvellinum í Úkraínu munu hljóta syndaaflausn. Sú fórn að deyja fyrir móðurlandið muni hreinsa þá af öllum syndum. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir herkvaðningu Rússa hins vegar tilraun til að sjá herforingjum fyrir stöðugum straum af „fallbyssufóðri“. Dmitry Medvedev, fyrrverandi forseti Rússlands og varaformaður þjóðaröryggisráðs landsins, hefur enn og aftur hótað notkun kjarnorkuvopna undir rós en hann sagði að ef til þess kæmi að Rússar beittu „sínu mesta vopni“ gegn Úkraínustjórn myndu stjórnvöld á Vesturlöndum ekki svara í sömu mynt, þar sem Atlantshafsbandalagið forgangsraðaði öryggi Washington, Lundúna og Brussel fram yfir örlög Úkraínu. Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Sjá meira
Vladimir Pútín Rússlandsforseti mun ávarpa báðar deildir rússneska þingsins á föstudag, þar sem hann mun mögulega tilkynna um innlimun hinna áðurnefndu hernumdu svæða. Patríarkinn Kirill, leiðtogi rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar, segir þá hermenn Rússlands sem falla á vígvellinum í Úkraínu munu hljóta syndaaflausn. Sú fórn að deyja fyrir móðurlandið muni hreinsa þá af öllum syndum. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir herkvaðningu Rússa hins vegar tilraun til að sjá herforingjum fyrir stöðugum straum af „fallbyssufóðri“. Dmitry Medvedev, fyrrverandi forseti Rússlands og varaformaður þjóðaröryggisráðs landsins, hefur enn og aftur hótað notkun kjarnorkuvopna undir rós en hann sagði að ef til þess kæmi að Rússar beittu „sínu mesta vopni“ gegn Úkraínustjórn myndu stjórnvöld á Vesturlöndum ekki svara í sömu mynt, þar sem Atlantshafsbandalagið forgangsraðaði öryggi Washington, Lundúna og Brussel fram yfir örlög Úkraínu.
Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Sjá meira