Mætti óvænt og fagnaði nýju línunni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. september 2022 12:00 Cara Delevingne mætti ekki á eigin viðburð á tískuvikunni í New York. Getty/Anthony Ghnassia Fyrirsætan Cara Delevingne mætti á tískuvikuna í París í gær þar sem línunni Cara Loves Carl var fagnað. Óvissa var með hvort hún myndi mæta á viðburðinn, en hún lét ekki sjá sig í partýinu sem var haldið þegar línan fór í sölu fyrr í mánuðinum. Cara Loves Karl línan var kynnt á tískuvikunni í New York í byrjun september. Þar sem línan var sett í sölu til heiðurs Karl Lagerfeld heitins vakti fjarvera hennar á eigin viðburði mikla athygli. Leikkonan Margot Robbie, vinkona Cöru, sást þá koma grátandi út af heimili fyrirsætunnar sama dag. Cara mætti á tískuvikuna í París í gær klædd í svartan jakka úr línunni. Um hálsinn og mittið var hún svo með belti merkt Karl Lagerfeld. Cara Delevingne í París.Getty/Stephane Cardinale - Corbis/Corbis Líkt og fjallað hefur verið um hér á Vísi hafa vinir og ættingjar fyrirsætunnar haft miklar áhyggjur af heilsu hennar. Myndir og myndbönd af henni fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum, þar sem hún virðist í miklu uppnámi. Þrátt fyrir að Cara hafi forðast sviðsljósið undanfarið hefur hún þó kynnt línuna á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Cara Delevingne (@caradelevingne) View this post on Instagram A post shared by KARL LAGERFELD (@karllagerfeld) Tíska og hönnun Hollywood Frakkland Tengdar fréttir Vinir Cöru Delevingne hafa miklar áhyggjur af heilsu hennar Heilsa fyrirsætunnar Cöru Delevingne hefur verið mikið í umræðunni vestanhafs og virðast vinir hennar hafa miklar áhyggjur. Leikkonan Margot Robbie sást meðal annars koma grátandi út af heimili Cöru sama dag og fyrirsætan átti að vera á viðburði sem hún mætti ekki á. 20. september 2022 17:32 Karl Lagerfeld látinn Hinn heimsþekkti tískuhönnuður Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára aldri. Frá þessu er greint á vef BBC og vitnað í franska fjölmiðla sem segja frá andláti hönnuðarins. 19. febrúar 2019 11:57 Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fleiri fréttir Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Sjá meira
Cara Loves Karl línan var kynnt á tískuvikunni í New York í byrjun september. Þar sem línan var sett í sölu til heiðurs Karl Lagerfeld heitins vakti fjarvera hennar á eigin viðburði mikla athygli. Leikkonan Margot Robbie, vinkona Cöru, sást þá koma grátandi út af heimili fyrirsætunnar sama dag. Cara mætti á tískuvikuna í París í gær klædd í svartan jakka úr línunni. Um hálsinn og mittið var hún svo með belti merkt Karl Lagerfeld. Cara Delevingne í París.Getty/Stephane Cardinale - Corbis/Corbis Líkt og fjallað hefur verið um hér á Vísi hafa vinir og ættingjar fyrirsætunnar haft miklar áhyggjur af heilsu hennar. Myndir og myndbönd af henni fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum, þar sem hún virðist í miklu uppnámi. Þrátt fyrir að Cara hafi forðast sviðsljósið undanfarið hefur hún þó kynnt línuna á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Cara Delevingne (@caradelevingne) View this post on Instagram A post shared by KARL LAGERFELD (@karllagerfeld)
Tíska og hönnun Hollywood Frakkland Tengdar fréttir Vinir Cöru Delevingne hafa miklar áhyggjur af heilsu hennar Heilsa fyrirsætunnar Cöru Delevingne hefur verið mikið í umræðunni vestanhafs og virðast vinir hennar hafa miklar áhyggjur. Leikkonan Margot Robbie sást meðal annars koma grátandi út af heimili Cöru sama dag og fyrirsætan átti að vera á viðburði sem hún mætti ekki á. 20. september 2022 17:32 Karl Lagerfeld látinn Hinn heimsþekkti tískuhönnuður Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára aldri. Frá þessu er greint á vef BBC og vitnað í franska fjölmiðla sem segja frá andláti hönnuðarins. 19. febrúar 2019 11:57 Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fleiri fréttir Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Sjá meira
Vinir Cöru Delevingne hafa miklar áhyggjur af heilsu hennar Heilsa fyrirsætunnar Cöru Delevingne hefur verið mikið í umræðunni vestanhafs og virðast vinir hennar hafa miklar áhyggjur. Leikkonan Margot Robbie sást meðal annars koma grátandi út af heimili Cöru sama dag og fyrirsætan átti að vera á viðburði sem hún mætti ekki á. 20. september 2022 17:32
Karl Lagerfeld látinn Hinn heimsþekkti tískuhönnuður Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára aldri. Frá þessu er greint á vef BBC og vitnað í franska fjölmiðla sem segja frá andláti hönnuðarins. 19. febrúar 2019 11:57
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist