Coolio er látinn Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2022 04:50 Coolio varð 59 ára gamall. AP Bandaríski rapparinn Coolio er látinn, 59 ára að aldri. Hann naut mikilla vinsælda á ferli sínum en var þekktastur fyrir lagið Gangsta's Paradise frá árinu 1995. Umboðsmaður rapparans segir að hann hafi fundist á baðherbergi vinar síns í Los Angeles og síðar verið úrskurðaður látinn. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvað hafi dregið hann til dauða, en að sögn TMZ telja sjúkraliðar sem komu á vettvang að hann kunni að hafa fengið hjartaáfall. Hann hóf tónlistarferil sinn á níunda áratugnum og sló rækilega í gegn á þeim tíunda. Coolio, hét Artis Leon Ivey Jr réttu nafni, vann til Grammy-verðlauna fyrir lagið Gangsta's Paradise sem var aðallag kvikmyndarinnar Dangerous Minds frá árinu 1995 sem skartaði Michelle Pfeiffer í aðalhlutverki. Lagið hefur notið mikilla vinsælda alla tíð síðan og fór nýlega í milljarð spilana á Spotify. Ferill Cooilio spannaði um fjóra áratugi og gaf hann út átta plötur. Hann vann til Bandarísku tónlistarverðlaunanna og þriggja MTV-verðlauna. Meðal annarra smella tónlistarmannsins má nefna Fantastic Voyage, Rollin' With My Homies, 1, 2, 3, 4 (Sumpin' New), I See You When You Get There og Too Hot. This is sad news. I witness first hand this man s grind to the top of the industry. Rest In Peace @Coolio https://t.co/vCeyn08Vsi— Ice Cube (@icecube) September 29, 2022 Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Umboðsmaður rapparans segir að hann hafi fundist á baðherbergi vinar síns í Los Angeles og síðar verið úrskurðaður látinn. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvað hafi dregið hann til dauða, en að sögn TMZ telja sjúkraliðar sem komu á vettvang að hann kunni að hafa fengið hjartaáfall. Hann hóf tónlistarferil sinn á níunda áratugnum og sló rækilega í gegn á þeim tíunda. Coolio, hét Artis Leon Ivey Jr réttu nafni, vann til Grammy-verðlauna fyrir lagið Gangsta's Paradise sem var aðallag kvikmyndarinnar Dangerous Minds frá árinu 1995 sem skartaði Michelle Pfeiffer í aðalhlutverki. Lagið hefur notið mikilla vinsælda alla tíð síðan og fór nýlega í milljarð spilana á Spotify. Ferill Cooilio spannaði um fjóra áratugi og gaf hann út átta plötur. Hann vann til Bandarísku tónlistarverðlaunanna og þriggja MTV-verðlauna. Meðal annarra smella tónlistarmannsins má nefna Fantastic Voyage, Rollin' With My Homies, 1, 2, 3, 4 (Sumpin' New), I See You When You Get There og Too Hot. This is sad news. I witness first hand this man s grind to the top of the industry. Rest In Peace @Coolio https://t.co/vCeyn08Vsi— Ice Cube (@icecube) September 29, 2022
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira