Emily in Paris snýr aftur í desember Elísabet Hanna skrifar 29. september 2022 11:15 Emily in Paris snýr aftur í desember. Skjáskot/Instagram Tökum er lokið á þriðju seríunni af Emily in Paris og snýr þátturinn aftur á Netflix þann 21. desember. Leikkonan Lily Collins, sem leikur Emily, deildi myndum af tökustað og fögrum orðum um lífsreynsluna á Instagram miðli sínum í gær. Þættirnir fjalla um hina amerísku Emily Cooper sem flytur til Parísar til þess að starfa í markaðssetningu. Þar eignast hún nýja vini og verður ástfangin. Þættirnir komu fyrst á skjáinn í október árið 2020 og segja sumir að þeir hafi komið á mjög góðum tíma þar sem Covid hafði nýlega gert það að verkum að nánast ómögulegt var að ferðast. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Samkvæmt Netflix hafa báðar þáttaraðirnar sem hafa komið út fengið gríðarlega góð viðbrögð. Streymisveitan endurnýjaði þáttinn ekki aðeins fyrir sína þriðju seríu, sem kemur í lok ársins, heldur einnig þá fjórðu sem er væntanleg. Stolt og þakklát „Orð geta ekki líst öllum tilfinningunum sem ég finn þegar ég klára tökur við hverja seríu af Emily in Paris,“ segir leikkonan Lily eftir að tökum lauk. Hún hrósar öllum þeim sem koma að þáttunum og segir þau vera orðin sem fjölskylda. Hún þakkar öllum fyrir samstarfið og metnaðinn sem hefur verið lagður í verkefnið. View this post on Instagram A post shared by Ashley Park (@ashleyparklady) Hún segist vera mjög stolt og bíður spennt eftir því að deila afrakstrinum. Í anda persónunnar Emily endaði hún skilaboðin á frönsku: „Je vous aime tous!“ sem þýðir „Ég elska ykkur öll!“ Líkt og áður eru þau Ashley Park, Lucas Bravo, Camille Razat, Lucien Laviscount, Bruno Gouery, Philippine Leroy-Beaulieu og Samuel Arnold einnig partur af teyminu. Hér að neðan má sjá myndir sem hún hefur deilt frá ferlinu: View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Hlaut gagnrýni Þegar fyrsta þáttaröðin kom út fylgdu þó einnig gagnrýnisraddir. Frakkar voru ósáttir með það í hvaða ljósi þeir væru sýndir í þáttunum og fyrirtæki sem voru nefnd voru ósátt við samhengið. Þeir sem komu að þáttunum báðust afsökunar og sögðust ætla að gera betur í næstu þáttaröð. Frakkar virtust ekki jafn ósáttir með þá þáttaröð en menningarmálaráðherra Úkraínu sendi formlegt erindi til Netflix og kvartaði undan persónu í þáttunum. Í erindinu kom fram að persónan Petra væri „óásættanleg skrípamynd“ af úkraínskri konu. Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Úkraínskur ráðherra kvartar til Netflix vegna persónu í Emily in Paris Menningarmálaráðherra Úkraínu hefur sent formlegt erindi til Netflix og kvartað undan persónu í þáttunum Emily in Paris. Þeir segja hana „óásættanlega skrípamynd“ af úkraínskri konu. 3. janúar 2022 08:41 Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið. 16. janúar 2022 12:01 Mest lesið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Fékk veipeitrun Lífið Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fleiri fréttir Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Sjá meira
Þættirnir fjalla um hina amerísku Emily Cooper sem flytur til Parísar til þess að starfa í markaðssetningu. Þar eignast hún nýja vini og verður ástfangin. Þættirnir komu fyrst á skjáinn í október árið 2020 og segja sumir að þeir hafi komið á mjög góðum tíma þar sem Covid hafði nýlega gert það að verkum að nánast ómögulegt var að ferðast. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Samkvæmt Netflix hafa báðar þáttaraðirnar sem hafa komið út fengið gríðarlega góð viðbrögð. Streymisveitan endurnýjaði þáttinn ekki aðeins fyrir sína þriðju seríu, sem kemur í lok ársins, heldur einnig þá fjórðu sem er væntanleg. Stolt og þakklát „Orð geta ekki líst öllum tilfinningunum sem ég finn þegar ég klára tökur við hverja seríu af Emily in Paris,“ segir leikkonan Lily eftir að tökum lauk. Hún hrósar öllum þeim sem koma að þáttunum og segir þau vera orðin sem fjölskylda. Hún þakkar öllum fyrir samstarfið og metnaðinn sem hefur verið lagður í verkefnið. View this post on Instagram A post shared by Ashley Park (@ashleyparklady) Hún segist vera mjög stolt og bíður spennt eftir því að deila afrakstrinum. Í anda persónunnar Emily endaði hún skilaboðin á frönsku: „Je vous aime tous!“ sem þýðir „Ég elska ykkur öll!“ Líkt og áður eru þau Ashley Park, Lucas Bravo, Camille Razat, Lucien Laviscount, Bruno Gouery, Philippine Leroy-Beaulieu og Samuel Arnold einnig partur af teyminu. Hér að neðan má sjá myndir sem hún hefur deilt frá ferlinu: View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Hlaut gagnrýni Þegar fyrsta þáttaröðin kom út fylgdu þó einnig gagnrýnisraddir. Frakkar voru ósáttir með það í hvaða ljósi þeir væru sýndir í þáttunum og fyrirtæki sem voru nefnd voru ósátt við samhengið. Þeir sem komu að þáttunum báðust afsökunar og sögðust ætla að gera betur í næstu þáttaröð. Frakkar virtust ekki jafn ósáttir með þá þáttaröð en menningarmálaráðherra Úkraínu sendi formlegt erindi til Netflix og kvartaði undan persónu í þáttunum. Í erindinu kom fram að persónan Petra væri „óásættanleg skrípamynd“ af úkraínskri konu.
Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Úkraínskur ráðherra kvartar til Netflix vegna persónu í Emily in Paris Menningarmálaráðherra Úkraínu hefur sent formlegt erindi til Netflix og kvartað undan persónu í þáttunum Emily in Paris. Þeir segja hana „óásættanlega skrípamynd“ af úkraínskri konu. 3. janúar 2022 08:41 Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið. 16. janúar 2022 12:01 Mest lesið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Fékk veipeitrun Lífið Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fleiri fréttir Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Sjá meira
Úkraínskur ráðherra kvartar til Netflix vegna persónu í Emily in Paris Menningarmálaráðherra Úkraínu hefur sent formlegt erindi til Netflix og kvartað undan persónu í þáttunum Emily in Paris. Þeir segja hana „óásættanlega skrípamynd“ af úkraínskri konu. 3. janúar 2022 08:41
Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið. 16. janúar 2022 12:01