Khloé hafnaði bónorði Tristans Elísabet Hanna skrifar 29. september 2022 15:30 Khloé gat ekki sagt já við bónorði Tristans. Getty/Joseph Okpako/ RB/Bauer-Griffin Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian segist hafa hafnað bónorði frá barnsföður sínum Tristan Thompson. Hún segist ekki hafa getað sagt já við spurningunni á þeim tímapunkti þar sem hún vilji vera stolt af slíkum tíðindum. Í öðrum þættinum af The Kardashians sem sýndir eru á Hulu greinir Khloé frá því að Tristan hafi beðið hana að giftast sér, þremur mánuðum áður en hann hélt framhjá henni. Hún segist ekki hafa getað játast honum á þeim tímapunkti sem spurningin var borin upp þar sem hún vilji vera stolt af því að segja frá slíkum tíðindum en ekki skammast sín. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Sagði fjölskyldunni ekki frá bónorðinu Kim Kardashian, systir Khloé, sagði frá því í þáttunum að hún hafi heyrt af bónorðinu frá Tristan sjálfum en ekki Khloé. Hún segir það hafa komið upp þegar hún var að forvitnast um fyrirhuguð plön hans um að biðja systur sinnar á Valentínusardaginn í fyrra, þegar ár var liðið frá síðasta framhjáhaldi hans. Tristan á að hafa verið hissa að fjölskyldan vissi ekki af bónorðinu sem hann hafi borið upp í desember, nokkrum mánuðum áður. Í þáttunum segir Khloé það vera einstaklega erfitt að ná að hætta að elska Tristan. Þrátt fyrir allt sem hann hafi gert henni hafi hann verið kærastinn hennar og besti vinur og núna þurfi hún að hætta að elska hann. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Eignaðist barn með annarri konu Það var í janúar á þessu ári sem barnsfaðir hennar Tristan Thompson viðurkenndi að hafa feðrað barn með annarri konu en Khloé á meðan þau voru í sambandi. Yfirlýsingin kom í kjölfarið af málaferlum sem hófust þegar móðir barnsins, Maralee Nichols, óskaði eftir faðernisprófi. Khloé segist ekki hafa vitað af þessu fyrr en fjölmiðlar greindu frá því. Það var nokkrum dögum eftir að hún fór sjálf af stað í barneignaferli með honum með aðstoð staðgöngumóður. Þau eignuðust son í júlí á þessu ári. Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Khloé Kardashian sýndi frá fæðingu sonarins Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian deildi fæðingu sonar síns með áhorfendum þáttanna The Kardashians. Soninn eignaðist hún með aðstoð staðgöngumóður. Barnsfaðir hennar Tristan Thompson fékk að koma og hitta nýfædda soninn þrátt fyrir allt sem gengið hefur á þeirra á milli. 23. september 2022 12:30 Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07 Thompson segist ekki hafa haldið fram hjá með Kardashian Tristan Thompson, körfuboltamaður og barnsfaðir Khloé Kardashian, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. 1. ágúst 2019 11:35 Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58 Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30 Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Í öðrum þættinum af The Kardashians sem sýndir eru á Hulu greinir Khloé frá því að Tristan hafi beðið hana að giftast sér, þremur mánuðum áður en hann hélt framhjá henni. Hún segist ekki hafa getað játast honum á þeim tímapunkti sem spurningin var borin upp þar sem hún vilji vera stolt af því að segja frá slíkum tíðindum en ekki skammast sín. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Sagði fjölskyldunni ekki frá bónorðinu Kim Kardashian, systir Khloé, sagði frá því í þáttunum að hún hafi heyrt af bónorðinu frá Tristan sjálfum en ekki Khloé. Hún segir það hafa komið upp þegar hún var að forvitnast um fyrirhuguð plön hans um að biðja systur sinnar á Valentínusardaginn í fyrra, þegar ár var liðið frá síðasta framhjáhaldi hans. Tristan á að hafa verið hissa að fjölskyldan vissi ekki af bónorðinu sem hann hafi borið upp í desember, nokkrum mánuðum áður. Í þáttunum segir Khloé það vera einstaklega erfitt að ná að hætta að elska Tristan. Þrátt fyrir allt sem hann hafi gert henni hafi hann verið kærastinn hennar og besti vinur og núna þurfi hún að hætta að elska hann. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Eignaðist barn með annarri konu Það var í janúar á þessu ári sem barnsfaðir hennar Tristan Thompson viðurkenndi að hafa feðrað barn með annarri konu en Khloé á meðan þau voru í sambandi. Yfirlýsingin kom í kjölfarið af málaferlum sem hófust þegar móðir barnsins, Maralee Nichols, óskaði eftir faðernisprófi. Khloé segist ekki hafa vitað af þessu fyrr en fjölmiðlar greindu frá því. Það var nokkrum dögum eftir að hún fór sjálf af stað í barneignaferli með honum með aðstoð staðgöngumóður. Þau eignuðust son í júlí á þessu ári.
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Khloé Kardashian sýndi frá fæðingu sonarins Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian deildi fæðingu sonar síns með áhorfendum þáttanna The Kardashians. Soninn eignaðist hún með aðstoð staðgöngumóður. Barnsfaðir hennar Tristan Thompson fékk að koma og hitta nýfædda soninn þrátt fyrir allt sem gengið hefur á þeirra á milli. 23. september 2022 12:30 Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07 Thompson segist ekki hafa haldið fram hjá með Kardashian Tristan Thompson, körfuboltamaður og barnsfaðir Khloé Kardashian, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. 1. ágúst 2019 11:35 Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58 Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30 Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Khloé Kardashian sýndi frá fæðingu sonarins Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian deildi fæðingu sonar síns með áhorfendum þáttanna The Kardashians. Soninn eignaðist hún með aðstoð staðgöngumóður. Barnsfaðir hennar Tristan Thompson fékk að koma og hitta nýfædda soninn þrátt fyrir allt sem gengið hefur á þeirra á milli. 23. september 2022 12:30
Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07
Thompson segist ekki hafa haldið fram hjá með Kardashian Tristan Thompson, körfuboltamaður og barnsfaðir Khloé Kardashian, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. 1. ágúst 2019 11:35
Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58
Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun