Héldu þjálfaranum allt landsleikjahléið en ráku hann svo á leikdag Valur Páll Eiríksson skrifar 30. september 2022 15:01 Arveladze var frábær framherji á sínum tíma og átti sín bestu ár með Ajax í Hollandi og Rangers í Skotlandi. Hann þarf nú að leita að nýju starfi. Athena Pictures/Getty Images Enska knattspyrnuliðið Hull City hefur rekið þjálfara liðsins, Georgíumanninn Shota Arveladze, aðeins örfáum klukkustundum fyrir leik Hull og Luton í ensku B-deildinni sem fram fer í kvöld. Arveladze tók við Hull í janúar og liðið náði undir hans stjórn að halda sæti sínu í deildinni eftir fallbaráttu í vor. Arveladze hefur verið undir pressu síðustu vikur þar sem Hull situr í 20. sæti deildarinnar með ellefu stig, einu frá fallsæti. Stjórnendur hjá Hull funduðu ítrekað með Georgíumanninum um stöðu hans á meðan nýaafstöðnu tveggja vikna landsleikjahléi stóð en komust ekki að niðurstöðu. Þeir ákváðu svo að rífa í gikkinn í dag, tveimur vikum eftir síðasta deildarleik liðsins, og á leikdag í þokkabót. „Á meðan landsleikjahléinu stóð áttum við fjölmarga fundi með Shota til að ræða stefnu félagsins og framtíð þess. Eftir því sem leið á fundina kom í ljós að okkar framtíðarsýn er ekki í samræmi við hans svo við höfum ákveðið að hér munu leiðir skilja,“ segir Acun Ilicali, stjórnarformaður Hull. Hull og Luton mætast klukkan 19:00 í kvöld en Luton er með 13 stig í 11. sæti í afar jafnri deildinni. Hull, sem er aðeins stigi frá fallsæti, getur stokkið upp í efri hluta töflunnar með sigri. Andy Dawson, sem var í þjálfarateymi Hull, mun stýra liðinu í kvöld. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Sjá meira
Arveladze tók við Hull í janúar og liðið náði undir hans stjórn að halda sæti sínu í deildinni eftir fallbaráttu í vor. Arveladze hefur verið undir pressu síðustu vikur þar sem Hull situr í 20. sæti deildarinnar með ellefu stig, einu frá fallsæti. Stjórnendur hjá Hull funduðu ítrekað með Georgíumanninum um stöðu hans á meðan nýaafstöðnu tveggja vikna landsleikjahléi stóð en komust ekki að niðurstöðu. Þeir ákváðu svo að rífa í gikkinn í dag, tveimur vikum eftir síðasta deildarleik liðsins, og á leikdag í þokkabót. „Á meðan landsleikjahléinu stóð áttum við fjölmarga fundi með Shota til að ræða stefnu félagsins og framtíð þess. Eftir því sem leið á fundina kom í ljós að okkar framtíðarsýn er ekki í samræmi við hans svo við höfum ákveðið að hér munu leiðir skilja,“ segir Acun Ilicali, stjórnarformaður Hull. Hull og Luton mætast klukkan 19:00 í kvöld en Luton er með 13 stig í 11. sæti í afar jafnri deildinni. Hull, sem er aðeins stigi frá fallsæti, getur stokkið upp í efri hluta töflunnar með sigri. Andy Dawson, sem var í þjálfarateymi Hull, mun stýra liðinu í kvöld.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Sjá meira