Kane fyrstur til að skora hundrað mörk á útivelli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. október 2022 10:01 Þrátt fyrir að hafa bætt met í gær er ólóklegt að Kane hafi fagnað mikið inni í klefa að leik loknum. Shaun Botterill/Getty Images Harry Kane varð í gær fyrsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að skora hundrað deildarmörk á útivelli. Hann skoraði eina mark Tottenham er liðið tapaði 3-1 gegn erkifjendum sínum í Arsenal. Markið skoraði Kane á 31. mínútu leiksins af vítapunktinum eftir að Gabriel Magalhaes hafði brotið á Richarlison. Með markinu jafnaði Kane metin í 1-1, en það voru heimamenn í Arsenal sem voru mun sterkari aðilinn í leiknum og unnu að lokum sanngjarnan 3-1 sigur. Eins og áður segir var þetta hundraðasta mark Kane á útivelli í ensku úrvalsdeildinni og er hann fyrsti leikmaðurinn í sögu hennar til að ná þeim áfanga. Wayne Rooney skoraði á sínum ferli 94 mörk á útivelli og Alan Shearer, markahæsti leikmaður deildarinnar frá upphafi með 260 mörk, skoraði 87 af sínum mörkum á útivelli. 🥇| Harry Kane is the FIRST player to score 1️⃣0️⃣0️⃣ Premier League away goals. pic.twitter.com/JqKTSS2tzz— Football Daily (@footballdaily) October 1, 2022 Þetta var ekki eina metið sem Kane bætti með marki sínu í gær. Hann hefur nú skorað 44 mörk í Lundúnaslögum og trónir þar með einn á toppnum yfir mörk skoruð í slíkum leikjum. Hann hefur nú skorað einu marki meira en Thierry Henry gerði í Lundúnaslögum á sínum ferli. Þrátt fyrir þessi met fékk Tottenham engin stig út úr leiknum og Arsenal jók forskot sitt á toppnum. Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 21 stig eftir átta leiki, fjórum stigum meira en Tottenham sem situr í þriðja sæti deildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Markið skoraði Kane á 31. mínútu leiksins af vítapunktinum eftir að Gabriel Magalhaes hafði brotið á Richarlison. Með markinu jafnaði Kane metin í 1-1, en það voru heimamenn í Arsenal sem voru mun sterkari aðilinn í leiknum og unnu að lokum sanngjarnan 3-1 sigur. Eins og áður segir var þetta hundraðasta mark Kane á útivelli í ensku úrvalsdeildinni og er hann fyrsti leikmaðurinn í sögu hennar til að ná þeim áfanga. Wayne Rooney skoraði á sínum ferli 94 mörk á útivelli og Alan Shearer, markahæsti leikmaður deildarinnar frá upphafi með 260 mörk, skoraði 87 af sínum mörkum á útivelli. 🥇| Harry Kane is the FIRST player to score 1️⃣0️⃣0️⃣ Premier League away goals. pic.twitter.com/JqKTSS2tzz— Football Daily (@footballdaily) October 1, 2022 Þetta var ekki eina metið sem Kane bætti með marki sínu í gær. Hann hefur nú skorað 44 mörk í Lundúnaslögum og trónir þar með einn á toppnum yfir mörk skoruð í slíkum leikjum. Hann hefur nú skorað einu marki meira en Thierry Henry gerði í Lundúnaslögum á sínum ferli. Þrátt fyrir þessi met fékk Tottenham engin stig út úr leiknum og Arsenal jók forskot sitt á toppnum. Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 21 stig eftir átta leiki, fjórum stigum meira en Tottenham sem situr í þriðja sæti deildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira