Selja gleraugu Dahmers fyrir morðfjár Samúel Karl Ólason skrifar 2. október 2022 11:36 Fjöldamorðinginn Jeffrey Dahmer, þegar hann var handtekinn í ágúst 1982. Getty/Fangelsismálastofnun Bandaríkjanna Kanadískir safnarar hafa sett gleraugu sem bandaríski fjöldamorðinginn Jeffrey Dahmer var með í fangelsi á sölu. Einn þeirra segir gleraugun og aðra muni fjöldamorðingjans koma frá fyrrverandi heimilishjálp föður Dahmer. Dahmer nauðgaði, myrti og aflimaði, ekki endilega í þeirri röð, minnst sautján menn og drengi milli 1978 og 1991. Hann lagði einnig nokkra af þeim sem hann myrti sér til munns. Dahmer var dæmdur fyrir morð sín árið 1992 og gert að verja ævinni bakvið lás og slá. Árið 1994 var hann þó myrtur af öðrum fanga. Gleraugun voru í klefa Dahmers þegar hann var myrtur. Dahmer er mikið milli tannanna á fólki þessa dagana vegna nýrra þátta um hann sem Netflix gerði, þar sem leikarinn Evan Peters fer með hlutverk fjöldamorðingjans og mannætunnar. Taylor James, sem rekur vefsvæðið Cult Collectibles er að selja gleraugun fyrir heimilishjálpina. Samkvæmt frétt TMZ kosta þau 150 þúsund dali, sem samsvarar um 21,7 milljónum króna. Fyrr á þessu ári opinberaði Taylor gleraugun á Youtube og má sjá það myndband hér að neðan. Á vef Cult Collectibles er einnig hægt að finna fjölmarga aðra muni sem eiga að hafa verið í eigu Dahmers. Þar á meðal mynd sem hann á að hafa teiknað í skóla, geðmat, skattaskýrsla og eintak föður hans af játningu hans. Þessar myndir voru teknar af Dahmer sumarið 1991.Getty/Curt Borgwardt Bandaríkin Netflix Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Dahmer nauðgaði, myrti og aflimaði, ekki endilega í þeirri röð, minnst sautján menn og drengi milli 1978 og 1991. Hann lagði einnig nokkra af þeim sem hann myrti sér til munns. Dahmer var dæmdur fyrir morð sín árið 1992 og gert að verja ævinni bakvið lás og slá. Árið 1994 var hann þó myrtur af öðrum fanga. Gleraugun voru í klefa Dahmers þegar hann var myrtur. Dahmer er mikið milli tannanna á fólki þessa dagana vegna nýrra þátta um hann sem Netflix gerði, þar sem leikarinn Evan Peters fer með hlutverk fjöldamorðingjans og mannætunnar. Taylor James, sem rekur vefsvæðið Cult Collectibles er að selja gleraugun fyrir heimilishjálpina. Samkvæmt frétt TMZ kosta þau 150 þúsund dali, sem samsvarar um 21,7 milljónum króna. Fyrr á þessu ári opinberaði Taylor gleraugun á Youtube og má sjá það myndband hér að neðan. Á vef Cult Collectibles er einnig hægt að finna fjölmarga aðra muni sem eiga að hafa verið í eigu Dahmers. Þar á meðal mynd sem hann á að hafa teiknað í skóla, geðmat, skattaskýrsla og eintak föður hans af játningu hans. Þessar myndir voru teknar af Dahmer sumarið 1991.Getty/Curt Borgwardt
Bandaríkin Netflix Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira