„Við erum með öfluga og hættulega menn fram á við“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 2. október 2022 19:38 Jón Þórir Sveinsson (með derhúfuna) var sáttur með sigurinn á Leikni Vísir/Diego Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var sáttur með 3-2 sigur á Leikni í fyrsta leik neðri hluta Bestu deildar karla í kvöld. Framarar lentu undir strax í upphafi leiks en tókst að koma til baka og vinna leikinn að lokum með einu marki. „Þetta var hörkuleikur. Leiknir er náttúrulega bara með mjög gott og öflugt lið, það er ekkert auðvelt að eiga við þá. Þó að okkur hafi gengið ágætlega með þá í sumar, ætli þetta sé ekki fjórði leikurinn sem við spilum við þá og búnir að vinna alla. Ég er bara ánægður og stoltur með það en við þurftum að hafa fyrir því í dag,“ sagði Jón Þórir eftir leik. „Við erum með öfluga og hættulega menn fram á við sem eru mjög líklegir til þess að skora mörk. Þannig að við þurfum að passa að fá ekki of mörg mörk á okkur og þá vinnum við leikinn.“ Alex Freyr Elísson var ekki með í dag en Jón vonast til þess að hann verði búin að ná sér fyrir næsta leik. „Alex er búin að vera meiddur eiginlega síðan í Keflavíkurleiknum sem kom ekki í ljós alveg strax en hann er með einhverjar smá bólgur í festingum. Ég á ekki von á að það verði eitthvað mikið lengur og hann verði komin í gang í vikunni. Svo var hann veikur í gær og hann hefur ekkert náð að æfa í vikunni þannig við þurftum að skilja hann eftir í dag.“ Jón var ánægður með að ná þessum þremur stigum í dag og skilja sig frá fallbaráttunni. „Við erum náttúrulega í baráttu um að falla ekki og það er barátta sem engin vill vera í. Þannig að það skiptir okkur máli að skilja okkur aðeins frá þessu. ÍBV er ekkert langt frá okkur og núna skiljum við okkur þremur stigum frá þeim. Það er það sem skiptir máli.“ Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Fram - Leiknir | Geta kippt Fram niður í fallbaráttu Það voru sannkallaðir danskir dagar er Fram tók á móti Leikni í fyrsta leik í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Öll mörk leiksins komu frá dönskum leikmönnum. Leiknir skoruðu fyrsta mark leiksins eftir aðeins tvær mínútur en náðu Framarar að jafna stuttu seinna. Þrjú mörk voru skoruð í seinni hálfleiknum og endaði leikurinn 3-2 fyrir Fram. 2. október 2022 16:31 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur. Leiknir er náttúrulega bara með mjög gott og öflugt lið, það er ekkert auðvelt að eiga við þá. Þó að okkur hafi gengið ágætlega með þá í sumar, ætli þetta sé ekki fjórði leikurinn sem við spilum við þá og búnir að vinna alla. Ég er bara ánægður og stoltur með það en við þurftum að hafa fyrir því í dag,“ sagði Jón Þórir eftir leik. „Við erum með öfluga og hættulega menn fram á við sem eru mjög líklegir til þess að skora mörk. Þannig að við þurfum að passa að fá ekki of mörg mörk á okkur og þá vinnum við leikinn.“ Alex Freyr Elísson var ekki með í dag en Jón vonast til þess að hann verði búin að ná sér fyrir næsta leik. „Alex er búin að vera meiddur eiginlega síðan í Keflavíkurleiknum sem kom ekki í ljós alveg strax en hann er með einhverjar smá bólgur í festingum. Ég á ekki von á að það verði eitthvað mikið lengur og hann verði komin í gang í vikunni. Svo var hann veikur í gær og hann hefur ekkert náð að æfa í vikunni þannig við þurftum að skilja hann eftir í dag.“ Jón var ánægður með að ná þessum þremur stigum í dag og skilja sig frá fallbaráttunni. „Við erum náttúrulega í baráttu um að falla ekki og það er barátta sem engin vill vera í. Þannig að það skiptir okkur máli að skilja okkur aðeins frá þessu. ÍBV er ekkert langt frá okkur og núna skiljum við okkur þremur stigum frá þeim. Það er það sem skiptir máli.“
Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Fram - Leiknir | Geta kippt Fram niður í fallbaráttu Það voru sannkallaðir danskir dagar er Fram tók á móti Leikni í fyrsta leik í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Öll mörk leiksins komu frá dönskum leikmönnum. Leiknir skoruðu fyrsta mark leiksins eftir aðeins tvær mínútur en náðu Framarar að jafna stuttu seinna. Þrjú mörk voru skoruð í seinni hálfleiknum og endaði leikurinn 3-2 fyrir Fram. 2. október 2022 16:31 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Sjá meira
Í beinni: Fram - Leiknir | Geta kippt Fram niður í fallbaráttu Það voru sannkallaðir danskir dagar er Fram tók á móti Leikni í fyrsta leik í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Öll mörk leiksins komu frá dönskum leikmönnum. Leiknir skoruðu fyrsta mark leiksins eftir aðeins tvær mínútur en náðu Framarar að jafna stuttu seinna. Þrjú mörk voru skoruð í seinni hálfleiknum og endaði leikurinn 3-2 fyrir Fram. 2. október 2022 16:31