Kristófer: Allt í toppstandi, geggjaður Árni Jóhannsson skrifar 2. október 2022 22:30 Kristófer Acox skorar 2 af stigum sínum gegn Stjörnunni Vísir/Bára Dröfn Kristinsdóttir Kristófer Acox, fyrirliði Vals, var að vonum ánægður með að hans menn væru búnir að lyfta einum bikar nú þegar þetta tímabilið en var þó ánægðari með það hvernig hans menn unnu leikinn. Valur lagði Stjörnuna 80-77 í leiknum um Meistara meistaranna fyrri í kvöld. Leikurinn markar upphafl körfuknattleikstímabilsins karlamegin. „Tilfinningin er bara góð. Alltaf gaman að vinna titil en ég er aðallega sáttur með það hvernig við vinnum leikinn. Stjarnan er með hörkulið og við erum vængbrotnir eins og er. Erum fámennir en menn stigu bara vel upp og ég er ánægðari með það heldur en þessa dollu.“ Kristófer var þá spurður út í það hvað hann hafi lært um liðið sitt í kvöld í þessum fyrsta keppnisleik tímabilsins. „Við erum enn með rosalegan karakter í þessu liði. Við fáum inn nýjan leikmann sem mætti á æfingu í gær [Ozren Pavlovic] og hann kemur vel inn í þetta. Þarf tíma, Kári enn meiddur og okkur vantar kanann þannig að við sýndum það að við erum enn rosalega gott lið.“ Kristófer var þá inntur eftir því hvort Valsmenn ætluðu sér ekki alveg örugglega að verja Íslandsmeistaratitilinn. „Jú svo sannarlega. Það er markmiðið. Þetta er langt og erfitt tímabil og það er erfitt að verja titilinn, við vitum það en erum komnir með pínu reynslu í þetta lið. Það voru leikmenn sem unnu sinn fyrsta titil í fyrra en missum mikla reynslu í Pavel en tel það að við séum allir klárir í þetta verkefni.“ Að lokum var Kristófer spurður út í sitt form og hvort líkami hans væri í góðu standi. „Það er allt í toppstandi hjá mér. Geggjaður.“ Valur Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 80-77 | Valur Meistarar meistaranna eftir spennuleik Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Stjörnunnar áttust við í leiknum sem markar upphaf keppnistímabilsins í körfubolta karla hér á landi. Valsmenn báru sigur úr býtum í kaflaskiptum en spennandi leik 80-77. Kristófer Acox lokaði leiknum af vítalínunni þegar stutt var eftir. 2. október 2022 22:04 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
„Tilfinningin er bara góð. Alltaf gaman að vinna titil en ég er aðallega sáttur með það hvernig við vinnum leikinn. Stjarnan er með hörkulið og við erum vængbrotnir eins og er. Erum fámennir en menn stigu bara vel upp og ég er ánægðari með það heldur en þessa dollu.“ Kristófer var þá spurður út í það hvað hann hafi lært um liðið sitt í kvöld í þessum fyrsta keppnisleik tímabilsins. „Við erum enn með rosalegan karakter í þessu liði. Við fáum inn nýjan leikmann sem mætti á æfingu í gær [Ozren Pavlovic] og hann kemur vel inn í þetta. Þarf tíma, Kári enn meiddur og okkur vantar kanann þannig að við sýndum það að við erum enn rosalega gott lið.“ Kristófer var þá inntur eftir því hvort Valsmenn ætluðu sér ekki alveg örugglega að verja Íslandsmeistaratitilinn. „Jú svo sannarlega. Það er markmiðið. Þetta er langt og erfitt tímabil og það er erfitt að verja titilinn, við vitum það en erum komnir með pínu reynslu í þetta lið. Það voru leikmenn sem unnu sinn fyrsta titil í fyrra en missum mikla reynslu í Pavel en tel það að við séum allir klárir í þetta verkefni.“ Að lokum var Kristófer spurður út í sitt form og hvort líkami hans væri í góðu standi. „Það er allt í toppstandi hjá mér. Geggjaður.“
Valur Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 80-77 | Valur Meistarar meistaranna eftir spennuleik Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Stjörnunnar áttust við í leiknum sem markar upphaf keppnistímabilsins í körfubolta karla hér á landi. Valsmenn báru sigur úr býtum í kaflaskiptum en spennandi leik 80-77. Kristófer Acox lokaði leiknum af vítalínunni þegar stutt var eftir. 2. október 2022 22:04 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Leik lokið: Valur - Stjarnan 80-77 | Valur Meistarar meistaranna eftir spennuleik Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Stjörnunnar áttust við í leiknum sem markar upphaf keppnistímabilsins í körfubolta karla hér á landi. Valsmenn báru sigur úr býtum í kaflaskiptum en spennandi leik 80-77. Kristófer Acox lokaði leiknum af vítalínunni þegar stutt var eftir. 2. október 2022 22:04