Fjórtán ára flúði lögreglu á ofsahraða á Holtavörðuheiði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2022 10:16 Lögreglumennirnir í Borgarnesi hafa vafalítið verið nokkuð hissa þegar fjórtán ára ökumaður vitjaði bílsins. Vísir/Egill Fjórtán ára unglingur er grunaður um að hafa ekið á ofsahraða yfir Holtavörðuheiði á föstudag. Málið var tilkynnt til barnaverndar. Skessuhorn, fréttaveita Vesturlands, greinir frá þessu óvenjulega verkefni sem lögreglumenn í Borgarnesi sinntu. Lögreglu barst tilkynning um ofsaakstur suður Holtavörðuheiði og óku til móts við bílinn. Bílarnir mættust við Baulu en ökumaður sinnti ekki merkjum lögreglu um að stöðva för bílsins. Þvert á móti gaf ökumaður í og hvarf sjónum. Lögregla kom svo að bóndabæ í grenndinni þar sem ábúandi var nokkuð skelkaður. Gat hann bent lögreglu á bílinn sem hafði verið lagt við skemmu. „Þar sást jafnframt í iljarnar á tveimur krökkum sem hurfu sjónum inn í skóg og missti lögreglan af þeim. Hafin var leit að þeim við Borgir og norður af Munaðarnesi en án árangurs,“ segir í frétt Skessuhorns. Bíllinn hafi verið fluttur í Borgarnes með kranabíl. Þangað mættu svo ungmenni til að vitja bílsins. Ökumaðurinn reyndist fjórtán ára og farþeginn á svipuðum aldri. Þau sögðust hafa fengið bílinn að láni og hann var ekki tilkynntur stolinn. Segir í fréttinni að ökumaðurinn eigi von á kæru fyrir að aka án réttinda og að sinna ekki fyrirmælum lögreglu. Lögregla hafði samband við foreldra og tilkynnti málið til barnavendar. Borgarbyggð Barnavernd Lögreglumál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Skessuhorn, fréttaveita Vesturlands, greinir frá þessu óvenjulega verkefni sem lögreglumenn í Borgarnesi sinntu. Lögreglu barst tilkynning um ofsaakstur suður Holtavörðuheiði og óku til móts við bílinn. Bílarnir mættust við Baulu en ökumaður sinnti ekki merkjum lögreglu um að stöðva för bílsins. Þvert á móti gaf ökumaður í og hvarf sjónum. Lögregla kom svo að bóndabæ í grenndinni þar sem ábúandi var nokkuð skelkaður. Gat hann bent lögreglu á bílinn sem hafði verið lagt við skemmu. „Þar sást jafnframt í iljarnar á tveimur krökkum sem hurfu sjónum inn í skóg og missti lögreglan af þeim. Hafin var leit að þeim við Borgir og norður af Munaðarnesi en án árangurs,“ segir í frétt Skessuhorns. Bíllinn hafi verið fluttur í Borgarnes með kranabíl. Þangað mættu svo ungmenni til að vitja bílsins. Ökumaðurinn reyndist fjórtán ára og farþeginn á svipuðum aldri. Þau sögðust hafa fengið bílinn að láni og hann var ekki tilkynntur stolinn. Segir í fréttinni að ökumaðurinn eigi von á kæru fyrir að aka án réttinda og að sinna ekki fyrirmælum lögreglu. Lögregla hafði samband við foreldra og tilkynnti málið til barnavendar.
Borgarbyggð Barnavernd Lögreglumál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira