Frederiksen boðar til þingkosninga 1. nóvember Atli Ísleifsson og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 5. október 2022 10:35 Mette Frederiksen mun koma með yfirlýsingu klukkan 13. EPA Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur boðað til þingkosninga í landinu þann 1. nóvember næstkomandi. Frá þessu greindi forsætisráðherrann á blaðamannafundi klukkan 11 í morgun. Fréttin hefur verið uppfærð eftir að blaðamannafundi Frederiksen lauk. Að neðan má sjá upprunalegu fréttina: Fredriksen hefur boðað til blaðamannafundar klukkan ellefu að íslenskum tíma. Efni fundarins hefur ekki verið gefið upp en búist er við því að hún muni boða til kosninga, líkt og hún hefur gefið í skyn. Danskir fjölmiðlar segja líklegt að kosningarnar verði haldnar fyrir 6. nóvember. Í yfirlýsingu frá danska forsætisráðuneytinu segir að forsætisráðherrann muni koma með yfirlýsingu og að ekki standi til að svara spurningum blaðamanna að því loknu. Danska þingið var sett í gær og fyrir stefnuræðu forsætisráðherrans hafði frjálslyndi miðjuflokkurinn Radikale Venstre sett forsætisráðherranum þá afarkosti að boða strax til þingkosninga eða að vantrauststillaga yrði lögð fram. Radikale Venstre, sem er einn af stuðningsflokkur ríkisstjórnar Frederiksen, hefur gagnrýnt forsætisráðherrann harðlega vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar að lóga öllum minkum í landinu til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Rannsóknarnefnd komst að þeirri niðurstöðu að ákvörðunin hafi ekki staðist lög. Þingkosningar eiga lögum samkvæmt að fara fram í Danmörku í síðasta lagi fyrir 3. júní á næsta ári, en forsætisráðherra getur flýtt kosningum standi vilji til þess. Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Boðaði ekki til þingkosninga Danska þingið var sett í morgun eftir sumarhlé en fyrirfram bjuggust margir við að forsætisráðherrann Mette Frederiksen myndi nýta tækifærið í stefnuræðu sinni og boða til þingkosninga. Ekkert varð þó úr því. 4. október 2022 12:32 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Sjá meira
Fréttin hefur verið uppfærð eftir að blaðamannafundi Frederiksen lauk. Að neðan má sjá upprunalegu fréttina: Fredriksen hefur boðað til blaðamannafundar klukkan ellefu að íslenskum tíma. Efni fundarins hefur ekki verið gefið upp en búist er við því að hún muni boða til kosninga, líkt og hún hefur gefið í skyn. Danskir fjölmiðlar segja líklegt að kosningarnar verði haldnar fyrir 6. nóvember. Í yfirlýsingu frá danska forsætisráðuneytinu segir að forsætisráðherrann muni koma með yfirlýsingu og að ekki standi til að svara spurningum blaðamanna að því loknu. Danska þingið var sett í gær og fyrir stefnuræðu forsætisráðherrans hafði frjálslyndi miðjuflokkurinn Radikale Venstre sett forsætisráðherranum þá afarkosti að boða strax til þingkosninga eða að vantrauststillaga yrði lögð fram. Radikale Venstre, sem er einn af stuðningsflokkur ríkisstjórnar Frederiksen, hefur gagnrýnt forsætisráðherrann harðlega vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar að lóga öllum minkum í landinu til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Rannsóknarnefnd komst að þeirri niðurstöðu að ákvörðunin hafi ekki staðist lög. Þingkosningar eiga lögum samkvæmt að fara fram í Danmörku í síðasta lagi fyrir 3. júní á næsta ári, en forsætisráðherra getur flýtt kosningum standi vilji til þess.
Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Boðaði ekki til þingkosninga Danska þingið var sett í morgun eftir sumarhlé en fyrirfram bjuggust margir við að forsætisráðherrann Mette Frederiksen myndi nýta tækifærið í stefnuræðu sinni og boða til þingkosninga. Ekkert varð þó úr því. 4. október 2022 12:32 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Sjá meira
Boðaði ekki til þingkosninga Danska þingið var sett í morgun eftir sumarhlé en fyrirfram bjuggust margir við að forsætisráðherrann Mette Frederiksen myndi nýta tækifærið í stefnuræðu sinni og boða til þingkosninga. Ekkert varð þó úr því. 4. október 2022 12:32