Innlimun, bakslag og yfirtaka Bjarki Sigurðsson og Atli Ísleifsson skrifa 6. október 2022 07:38 Vladímír Pútín Rússlandsforseti skrifaði einnig undir tilskipun um að Rússar taki yfir kjarorkuverið í Saporítsjía. EPA/Gavriil Vladímír Pútín Rússlandsforseti skrifaði í gær undir síðustu skjölin sem fela í sér að Rússar innlimi fjögur héruð í Úkraínu, á sama tíma og rússneskar hersveitir hafa orðið fyrir bakslagi og áfram þurft að hörfa bæði í norðausturhluta og suðurhluta Úkraínu. Í skjölunum sem Pútín skrifaði undir kemur fram að héröðin Lúhansk, Donetsk, Saporítsjía og Kherson séu öll samþykkt inn í rússneska ríkjasambandið, líkt og þar segir. Fréttir hafa borist af því að úkraínski herinn hafi haldið sókn sinni áfram í Lúhansk og Kherson í gær og í nótt og endurheimt enn fleiri bæi sem Rússar náðu á sitt vald í kjölfar innrásarinnar sem hófst í febrúar. Serhiy Haidai, ríkisstjóri Lúhansk, sagði við BBC í gær að sex þorp í héraðinu væru aftur komin á vald Úkraínumanna. Pútín skrifaði einnig undir tilskipun í gær sem felur í sér að Rússar yfirtaki formlega kjarnorkuverið í Saporítsjía, því stærsta í Evrópu. Íbúar borgarinnar hafa þurft að glíma við miklar sprengjuárásir síðustu dagana. Að minnsta kosti sjö eldflaugum var varpað á borgina í gær en ekki er vitað hvort eða hversu margir slösuðust í árásunum. Ráðstöfun Rússlandsstjórnar kemur í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslna sem Rússar boðuðu til, en bæði Úkraínustjórn, stjórnvöld á Vesturlöndum og víðar segja þær hafa verið skrípaleik, marklausar og brotið í bága við alþjóðalög. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Í skjölunum sem Pútín skrifaði undir kemur fram að héröðin Lúhansk, Donetsk, Saporítsjía og Kherson séu öll samþykkt inn í rússneska ríkjasambandið, líkt og þar segir. Fréttir hafa borist af því að úkraínski herinn hafi haldið sókn sinni áfram í Lúhansk og Kherson í gær og í nótt og endurheimt enn fleiri bæi sem Rússar náðu á sitt vald í kjölfar innrásarinnar sem hófst í febrúar. Serhiy Haidai, ríkisstjóri Lúhansk, sagði við BBC í gær að sex þorp í héraðinu væru aftur komin á vald Úkraínumanna. Pútín skrifaði einnig undir tilskipun í gær sem felur í sér að Rússar yfirtaki formlega kjarnorkuverið í Saporítsjía, því stærsta í Evrópu. Íbúar borgarinnar hafa þurft að glíma við miklar sprengjuárásir síðustu dagana. Að minnsta kosti sjö eldflaugum var varpað á borgina í gær en ekki er vitað hvort eða hversu margir slösuðust í árásunum. Ráðstöfun Rússlandsstjórnar kemur í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslna sem Rússar boðuðu til, en bæði Úkraínustjórn, stjórnvöld á Vesturlöndum og víðar segja þær hafa verið skrípaleik, marklausar og brotið í bága við alþjóðalög.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira