Hnefahögg á æfingu NBA-meistaranna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2022 10:00 Jordan Poole og Draymond Green hafa spilað saman hjá Golden State Warriors undanfarin þrjú tímabil. Getty/Ezra Shaw Draymond Green, leiðtogi Golden State Warriors liðsins í NBA deildinni í körfubolta virðist enn á ný hafa gengið of langt í því að reka liðsfélaga sína áfram. Green sló nefnilega til liðsfélaga síns Jordan Poole á æfingu Warriors liðsins í gær. Nú styttist í að NBA-tímabilið hefjist á ný en Green og félagar unnu sinn fjórða meistaratitil á sjö árum í byrjun sumars. Það er augljóslega mikið kapp á æfingum liðsins ef marka má nýjust fréttirnar frá San Francisco. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Green og Poole höfðu verið að skjóta á hvorn annan allan æfinguna í gær sem endaði með að þeim lenti saman og við tóku hrindingar og einhver læti. Það var samt ekki nóg fyrir Green sem tók upp á því að slá til Poole. Green hitti Poole en meiddi hann ekki og Poole hélt áfram og kláraði æfinguna. Green á væntanlega yfir höfðu sér refsingu vegna atviksins. Poole er 23 ára gamall og níu árum yngri en Green. Hann hefur bætt sig á hverju tímabili með Golden State en síðasta tímabil var hans þriðja. Poole skoraði 8,8 stig í leik á fyrsta ári, 12,0 stig í leik á öðru ári og var síðan með 18,5 stig og 4,0 stoðsendingar í leik á síðasta tímabili. Green er þekktur fyrir að drífa liðfélaga sína áfram og hefur oftar en ekki lent í smá útistöðum við leikmenn sem hefur þótt hann ganga of langt. Eitt þekktasta dæmið var Kevin Durant í miðri úrslitakeppni um árið. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Green sló nefnilega til liðsfélaga síns Jordan Poole á æfingu Warriors liðsins í gær. Nú styttist í að NBA-tímabilið hefjist á ný en Green og félagar unnu sinn fjórða meistaratitil á sjö árum í byrjun sumars. Það er augljóslega mikið kapp á æfingum liðsins ef marka má nýjust fréttirnar frá San Francisco. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Green og Poole höfðu verið að skjóta á hvorn annan allan æfinguna í gær sem endaði með að þeim lenti saman og við tóku hrindingar og einhver læti. Það var samt ekki nóg fyrir Green sem tók upp á því að slá til Poole. Green hitti Poole en meiddi hann ekki og Poole hélt áfram og kláraði æfinguna. Green á væntanlega yfir höfðu sér refsingu vegna atviksins. Poole er 23 ára gamall og níu árum yngri en Green. Hann hefur bætt sig á hverju tímabili með Golden State en síðasta tímabil var hans þriðja. Poole skoraði 8,8 stig í leik á fyrsta ári, 12,0 stig í leik á öðru ári og var síðan með 18,5 stig og 4,0 stoðsendingar í leik á síðasta tímabili. Green er þekktur fyrir að drífa liðfélaga sína áfram og hefur oftar en ekki lent í smá útistöðum við leikmenn sem hefur þótt hann ganga of langt. Eitt þekktasta dæmið var Kevin Durant í miðri úrslitakeppni um árið. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network)
NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira