Íslendingaliðin Álaborg og Magdeburg unnu örugga sigra í Meistaradeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. október 2022 18:18 Gísli Þorgeir Kristjánsson var markahæsti maður vallarins í sigri Magdeburg. Twitter@liquimoly_hbl Íslendingaliðin Álaborg og Magdeburg unnu örugga sigra í fjórðu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Álaborg vann 12 marka útisigur gegn Pick Szeged, 29-41, og Magdeburg lagði Wisla Plock á heimavelli með marka mun, . Aron Pálmarsson var á sínum stað í liði Álaborgar er liðið heimsótti Pick Szeged til Ungverjalands. Aron hafði þó heldur hægt um sig í sóknarleik gestanna og skoraði aðeins eitt mark úr tveimur skotum, en það voru þeir Sebastian Barthold og Mikkel Hansen sem fóru fyrir sóknarleiknum og skoruðu tíu mörk hvor. Álaborg vann að lokum afar öruggan 12 marka sigur, 29-41, og er liðið nú með sex stig í öðru til þriðja sæti B-riðils eftir fjóra leiki. Þá vann Íslendingalið Magdeburg öruggan sex marka sigur gegn pólska liðinu Wisla Plock á sama tíma. Lokatölur 33-27 eftir að heimamenn í Magdeburg leiddu með einu marki í hálfleik, 17-16. Gísli Þorgeir Kristjánsson var markahæsti maður vallarins ásamt liðsfélaga sínum, Kay Smits, og mótherja sínum, Lovro Mihic, en allir skoruðu þeir átta mörk. Ómar Ingi Magnússon komst hins vegar ekki á blað fyrir Magdeburg. Að lokum máttu Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í norska liðinu Elverum þola 16 marka tap er liðið tók á móti Barcelona, 30-46. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Fótbolti Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enski boltinn „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Handbolti Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Fleiri fréttir „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Sjá meira
Aron Pálmarsson var á sínum stað í liði Álaborgar er liðið heimsótti Pick Szeged til Ungverjalands. Aron hafði þó heldur hægt um sig í sóknarleik gestanna og skoraði aðeins eitt mark úr tveimur skotum, en það voru þeir Sebastian Barthold og Mikkel Hansen sem fóru fyrir sóknarleiknum og skoruðu tíu mörk hvor. Álaborg vann að lokum afar öruggan 12 marka sigur, 29-41, og er liðið nú með sex stig í öðru til þriðja sæti B-riðils eftir fjóra leiki. Þá vann Íslendingalið Magdeburg öruggan sex marka sigur gegn pólska liðinu Wisla Plock á sama tíma. Lokatölur 33-27 eftir að heimamenn í Magdeburg leiddu með einu marki í hálfleik, 17-16. Gísli Þorgeir Kristjánsson var markahæsti maður vallarins ásamt liðsfélaga sínum, Kay Smits, og mótherja sínum, Lovro Mihic, en allir skoruðu þeir átta mörk. Ómar Ingi Magnússon komst hins vegar ekki á blað fyrir Magdeburg. Að lokum máttu Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í norska liðinu Elverum þola 16 marka tap er liðið tók á móti Barcelona, 30-46.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Fótbolti Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enski boltinn „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Handbolti Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Fleiri fréttir „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik