Frakkar á eftir NBA-stjörnu sem fékk nýlega bandarískan ríkisborgararétt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2022 18:01 Joel Embiid hefur spilað frábærlega með Philadelphia 76ers undanfarin tímabil. Getty/Tim Nwachukwu Frakkar renna hýru auga til risastjörnu í NBA-deildinni og vilja að hann spila fyrir franska körfuboltalandsliðið á Ólympíuleikunum í París. Joel Embiid er fæddur í Kamerún en var líka með franskt vegabréf. Það bjuggust allir við því að hann myndi spila fyrir franska landsliði á Ólympíuleikunum en svo tilkynnti kappinn á dögunum að hann væri nú kominn með bandarískan ríkisborgararétt. View this post on Instagram A post shared by KAKE News (@kake.news) Embiid getur því valið hvort hann spili með Bandaríkjunum eða Frakklandi á Ólympíuleikunum en eftir það val sitt þá getur hann ekki farið til baka. Þrátt fyrir nýja vegabréfið þá segir ESPN frá því að Frakkar séu enn vongóðir um að hann spili fyrir þá á ÓL 2024 og jafnvel á heimsmeistaramótinu á Filippseyjum á næsta ári. Embiid er einn besti körfuboltamaður heims og var stigakóngur NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð. Hann hefur verið annar í kjörinu á mikilvægasta leikmanni deildarinnar. Hann var með 30,6 stig og 11,7 fráköst að meðaltali með Philadelphia 76ers á síðustu leiktíð. Það er ljóst að með Joel Embiid innan borðs þá væru Frakkar til alls líklegir á Ólympíuleikunum. Franska liðið fór alla leið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu á dögunum og varð einnig í öðru sæti á síðustu Ólympíuleikum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Joel Embiid er fæddur í Kamerún en var líka með franskt vegabréf. Það bjuggust allir við því að hann myndi spila fyrir franska landsliði á Ólympíuleikunum en svo tilkynnti kappinn á dögunum að hann væri nú kominn með bandarískan ríkisborgararétt. View this post on Instagram A post shared by KAKE News (@kake.news) Embiid getur því valið hvort hann spili með Bandaríkjunum eða Frakklandi á Ólympíuleikunum en eftir það val sitt þá getur hann ekki farið til baka. Þrátt fyrir nýja vegabréfið þá segir ESPN frá því að Frakkar séu enn vongóðir um að hann spili fyrir þá á ÓL 2024 og jafnvel á heimsmeistaramótinu á Filippseyjum á næsta ári. Embiid er einn besti körfuboltamaður heims og var stigakóngur NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð. Hann hefur verið annar í kjörinu á mikilvægasta leikmanni deildarinnar. Hann var með 30,6 stig og 11,7 fráköst að meðaltali með Philadelphia 76ers á síðustu leiktíð. Það er ljóst að með Joel Embiid innan borðs þá væru Frakkar til alls líklegir á Ólympíuleikunum. Franska liðið fór alla leið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu á dögunum og varð einnig í öðru sæti á síðustu Ólympíuleikum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn)
NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira