Christian Bale þakkar Leonardo DiCaprio fyrir ferilinn sinn Elísabet Hanna skrifar 7. október 2022 12:00 Christian Bale þakkar Leonardo DiCaprio fyrir ferilinn sinn. Getty/David M. Benett/Taylor Hill Leikarinn Christian Bale þakkar kollega sínum Leonardo DiCaprio fyrir þau hlutverk sem hann hefur fengið. „Mig grunar að nánast allir leikarar á hans aldri í Hollywood skuldi honum ferilinn sinn fyrir að hafna hlutverkunum sem þeir hafa fengið,“ segir Bale í viðtali við GQ. „Það skiptir ekki máli hversu vinalegir leikstjórarnir eru. Allt þetta fólk, sem ég hef margsinnis unnið með, þau hafa öll boðið honum hlutverkin fyrst,“ segir hann. „Það var manneskja sem virkilega sagði mér það. Svo takk Leo því bókstaflega, hann fær að velja allt sem hann gerir. Það er frábært fyrir hann, hann er stórkostlegur.“ Bale segist ekki taka því persónulega og segist þakklátur að fá verkefni yfirhöfuð. „Ég get ekki gert það sem hann gerir,“ segir hann og hrósar DiCaprio. Bale sló í gegn í myndinni American Psycho árið 2000 eftir að DiCaprio hafnaði hlutverkinu. View this post on Instagram A post shared by Christian Bale (@christianbale_) Hollywood Tengdar fréttir Christian Bale óþekkjanlegur sem Dick Cheney Búið er að birta fyrstu stikluna fyrir myndina Vice, eftir Adam McKay, sem fjallar um ríkisstjórn George W. Bush og þá sérstaklega varaforseta hans, Dick Cheney. 3. október 2018 15:30 Christian Bale búinn að bæta vel á sig fyrir næsta hlutverk Leikarinn Christian Bale er þekktur fyrir það að leggja sig allan fram fyrir hlutverk sín og hefur hann í gegnum árin bæði lét sig, massað sig upp og fitnað. 7. september 2017 14:45 Christian Bale of magur til að leika Enzo Ferrari Treystir sér ekki til að fitna svo mikið fram að tökum myndarinnar. 19. janúar 2016 15:21 Barnalán hjá Batman Leikarinn Christian Bale og eiginkona hans Sibi eignuðust dreng. 19. ágúst 2014 19:30 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
„Það skiptir ekki máli hversu vinalegir leikstjórarnir eru. Allt þetta fólk, sem ég hef margsinnis unnið með, þau hafa öll boðið honum hlutverkin fyrst,“ segir hann. „Það var manneskja sem virkilega sagði mér það. Svo takk Leo því bókstaflega, hann fær að velja allt sem hann gerir. Það er frábært fyrir hann, hann er stórkostlegur.“ Bale segist ekki taka því persónulega og segist þakklátur að fá verkefni yfirhöfuð. „Ég get ekki gert það sem hann gerir,“ segir hann og hrósar DiCaprio. Bale sló í gegn í myndinni American Psycho árið 2000 eftir að DiCaprio hafnaði hlutverkinu. View this post on Instagram A post shared by Christian Bale (@christianbale_)
Hollywood Tengdar fréttir Christian Bale óþekkjanlegur sem Dick Cheney Búið er að birta fyrstu stikluna fyrir myndina Vice, eftir Adam McKay, sem fjallar um ríkisstjórn George W. Bush og þá sérstaklega varaforseta hans, Dick Cheney. 3. október 2018 15:30 Christian Bale búinn að bæta vel á sig fyrir næsta hlutverk Leikarinn Christian Bale er þekktur fyrir það að leggja sig allan fram fyrir hlutverk sín og hefur hann í gegnum árin bæði lét sig, massað sig upp og fitnað. 7. september 2017 14:45 Christian Bale of magur til að leika Enzo Ferrari Treystir sér ekki til að fitna svo mikið fram að tökum myndarinnar. 19. janúar 2016 15:21 Barnalán hjá Batman Leikarinn Christian Bale og eiginkona hans Sibi eignuðust dreng. 19. ágúst 2014 19:30 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Christian Bale óþekkjanlegur sem Dick Cheney Búið er að birta fyrstu stikluna fyrir myndina Vice, eftir Adam McKay, sem fjallar um ríkisstjórn George W. Bush og þá sérstaklega varaforseta hans, Dick Cheney. 3. október 2018 15:30
Christian Bale búinn að bæta vel á sig fyrir næsta hlutverk Leikarinn Christian Bale er þekktur fyrir það að leggja sig allan fram fyrir hlutverk sín og hefur hann í gegnum árin bæði lét sig, massað sig upp og fitnað. 7. september 2017 14:45
Christian Bale of magur til að leika Enzo Ferrari Treystir sér ekki til að fitna svo mikið fram að tökum myndarinnar. 19. janúar 2016 15:21
Barnalán hjá Batman Leikarinn Christian Bale og eiginkona hans Sibi eignuðust dreng. 19. ágúst 2014 19:30