Sjö létust í sprengingu á Írlandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. október 2022 09:31 Sprengingin reif í sig bensínstöðvarhúsið og nærliggjandi byggingar. PA/Brian Lawless Minnst sjö eru látnir eftir að sprenging varð á bensínstöð í Donegal á Írlandi. Átta til viðbótar liggjá á sjúkrahúsi vegna sára sem þeir hlutu í sprengingunni. Mikill viðbúnaður er enn á vettvangi en sprengingin varð síðdegis í gær í bænum Creeslough. Samkvæmt frétt Guardian var sprengingin svo öflug að hún reif í sig bensínstöðvarhúsið og nærliggjandi byggingar. Írska lögreglan hefur staðfest að fjórir hinna látnu hafi fundist í rústunum í morgun. Viðbragðsaðilar frá Norður-Írlandi hafa aðstoðað við leitina í nótt. Leitarhundar hafa verið notaðir við aðgerðirnar og á einum tímapunkti í gærkvöldi var slökkt á öllum vélum og almenningi, sem fylgdist með, sagt að hafa hljótt svo hægt væri að hlusta eftir fólki. Micheál Martin, forsætisráðherra Írlands, sagði í yfirlýsingu í gærkvöldi að þjóðin syrgi fórnarlömbin í Creeslough. Sprenginin hafi verið hræðileg og hann væri í sárum vegna atburðarins. „Það er alveg hræðilegt og raunar hryllilegt hvað þessi hræðilegi atburður hefur haft áhrif á marga. Sprenging sem reif í sundur heilt samfélag, þar sem fólk var á leiðinni í búðina og var að sinna sínu daglega amstri,“ sagði hann í samtali við RTÉ útvarpsstöðina. „Ég sendi íbúunum, fjölskyldu og vinum þeirra sem hafa farist og særst mínar innstu samúðarkveðjur.“ Írland Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira
Mikill viðbúnaður er enn á vettvangi en sprengingin varð síðdegis í gær í bænum Creeslough. Samkvæmt frétt Guardian var sprengingin svo öflug að hún reif í sig bensínstöðvarhúsið og nærliggjandi byggingar. Írska lögreglan hefur staðfest að fjórir hinna látnu hafi fundist í rústunum í morgun. Viðbragðsaðilar frá Norður-Írlandi hafa aðstoðað við leitina í nótt. Leitarhundar hafa verið notaðir við aðgerðirnar og á einum tímapunkti í gærkvöldi var slökkt á öllum vélum og almenningi, sem fylgdist með, sagt að hafa hljótt svo hægt væri að hlusta eftir fólki. Micheál Martin, forsætisráðherra Írlands, sagði í yfirlýsingu í gærkvöldi að þjóðin syrgi fórnarlömbin í Creeslough. Sprenginin hafi verið hræðileg og hann væri í sárum vegna atburðarins. „Það er alveg hræðilegt og raunar hryllilegt hvað þessi hræðilegi atburður hefur haft áhrif á marga. Sprenging sem reif í sundur heilt samfélag, þar sem fólk var á leiðinni í búðina og var að sinna sínu daglega amstri,“ sagði hann í samtali við RTÉ útvarpsstöðina. „Ég sendi íbúunum, fjölskyldu og vinum þeirra sem hafa farist og særst mínar innstu samúðarkveðjur.“
Írland Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira