Suðurlandsprinsinn er stórkostlegur gæi sem sló í gegn: „Litla útgeislunin“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2022 14:01 Clayton Ladine fagnar einu sinni sem oftar í Þorlákshöfn. S2 Sport Breiðablik styrkti sig með nýjum erlendum leikmanni fyrir leiktíðina og fékk til sín Clayton Ladine út 1. deildinni. Ladine var með 20 stig, 8 stoðsendingar og 7 fráköst í sigri á Þór í Þorlákshöfn. Subway Körfuboltakvöld tók fyrir nýja Blikann og það er ljóst að Jón Halldór Eðvaldsson er í aðdáendaklúbbnum. „Clayton Ladine hefur verið líkt við Justin Shouse og við köllum hann bara Flúða-Shouse en það er mín tillaga að viðurnefni. Þú talar um að þetta sé nýi uppáhaldsleikmaðurinn þinn Jonni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Þetta er bara Suðurlandsprinsinn. Whats not to like, án gríns. Hann er eins og Simmons, erókbikgæinn, það er greiðslan á honum. Þetta er bara stórkostlegur gæi og ástríðan sem þessi gaur er með,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Ladine öskraði í hvert skipti sem hann gerði eitthvað gott. Hann átti mikinn þátt í góðri stemmningu í Blikaleiknum í þessum góða útisigri. „Þetta er æðislegur gaur og ég elska svona ástríðu. Litla útgeislunin,“ sagði Jón Halldór. „Hann var á Flúðum á síðustu leiktíð og þar er ofboðslega vel talað um hann. Ég sá hann spila nokkrum sinnum á síðustu leiktíð og þú bara fannst fyrir honum í íþróttahúsinu,“ sagði Kjartan Atli. „Hann er eins og klipptur inn í þetta Breiðablikslið og það er líka stóru parturinn í þessu,“ sagði Matthías Orri Sigurðarson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Viðbótin sem Breiðablik er með í honum og [Julio Calver] De Assis,“ sagði Jón Halldór en De Assis var með 19 stig og 7 fráköst í fyrsta deildarleik sínum með Blikum. Það má sjá umfjöllunina um Clayton Ladine hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Suðurlandsprinsinn hjá Blikum Subway-deild karla Körfuboltakvöld Breiðablik Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld tók fyrir nýja Blikann og það er ljóst að Jón Halldór Eðvaldsson er í aðdáendaklúbbnum. „Clayton Ladine hefur verið líkt við Justin Shouse og við köllum hann bara Flúða-Shouse en það er mín tillaga að viðurnefni. Þú talar um að þetta sé nýi uppáhaldsleikmaðurinn þinn Jonni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Þetta er bara Suðurlandsprinsinn. Whats not to like, án gríns. Hann er eins og Simmons, erókbikgæinn, það er greiðslan á honum. Þetta er bara stórkostlegur gæi og ástríðan sem þessi gaur er með,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Ladine öskraði í hvert skipti sem hann gerði eitthvað gott. Hann átti mikinn þátt í góðri stemmningu í Blikaleiknum í þessum góða útisigri. „Þetta er æðislegur gaur og ég elska svona ástríðu. Litla útgeislunin,“ sagði Jón Halldór. „Hann var á Flúðum á síðustu leiktíð og þar er ofboðslega vel talað um hann. Ég sá hann spila nokkrum sinnum á síðustu leiktíð og þú bara fannst fyrir honum í íþróttahúsinu,“ sagði Kjartan Atli. „Hann er eins og klipptur inn í þetta Breiðablikslið og það er líka stóru parturinn í þessu,“ sagði Matthías Orri Sigurðarson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Viðbótin sem Breiðablik er með í honum og [Julio Calver] De Assis,“ sagði Jón Halldór en De Assis var með 19 stig og 7 fráköst í fyrsta deildarleik sínum með Blikum. Það má sjá umfjöllunina um Clayton Ladine hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Suðurlandsprinsinn hjá Blikum
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Breiðablik Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Sjá meira