Kara Saunders lætur CrossFit samtökin heyra það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2022 08:31 Kara Saunders með dóttur sinni Scotti. Instagram/@crossfitgames Ástralar eru stórveldi í CrossFit íþróttinni enda eiga þeir sexfaldan heimsmeistara í kvennaflokki, Tia-Clair Toomey-Orr. Ein af bestu CrossFit konunum í sögu þessa heimshluta er mjög ósátt með hlutskipti Ástralíu í nýrri undankeppni fyrir heimsleikana. Toomey-Orr er sú eina í sögunni, hvort sem um ræðir karla eða konur, sem hefur unnið sex heimsmeistaratitla. Hún hefur verið með mikla yfirburði síðustu sex ár og rétt missti af heimsmeistaratitlinum til Katrínar Tönju Davíðsdóttir tvö ár þar á undan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Tia-Clair er ekki sú eina öfluga CrossFit-kona frá Ástralíu því þaðan kemur einnig Kara Saunders. Nýjar breytingar á undankeppni heimsleikanna fóru mjög illa í Köru þar sem Norður-Ameríka og Evrópa fá sérstaka meðferð en Ástralía er sett í sama flokk með Afríku, Asíu og Suður-Ameríku. Norður-Ameríku fær tvö sextíu manna undanúrslit og Evrópu ein sextíu manna undanúrslit. CrossFit samtökin munu sjá um þau en hinar svæðakeppnirnar verða í umsjón annarra og þar komast aðeins þrjátíu efstu að. Kara Saunders hefur keppt á tíu heimsleikum og var sú fyrsta sem kom til baka strax inn á heimsleika eftir að hafa eignast barn. Okkar Anníe Mist Þórisdóttir fylgdi síðan í kjölfarið og kom til baka innan við ári eftir að hafa eignast Freyju Mist. Kara hneykslaðist á því í viðtali við Morning Chalk Up vefinn af hverju Ástralíu er enn á ný sett í annan flokk á eftir Norður-Ameríku og Evrópu. „Þetta er fáránlegt,“ sagði Kara Saunders. „Mín fyrri reynsla af þessum undanúrslitum er að með því að láta utanaðkomandi aðila sjá um keppnina þá býr það til möguleika á ósanngjarni keppni, bæði hvað varðar æfingarnar sjálfar en eins með meðferðina á ákveðnum keppendum,“ sagði Kara. „Ég er orðin hundleið á því að Ástralía sé aldrei talin vera stórþjóð í þessu sporti. Besta CrossFit kona allra tíma er áströlsk og ef ég segi alveg eins og er þá var eina leiðin fyrir hana til að öðlast einhverja virðingu að flytjast búferlum til Bandaríkjanna,“ sagði Kara. Kara fagnar því samt að svæðakeppnin er komin aftur. „Ég sjálf elskaði svæðakeppnisárin vitandi það að það var samræmi út um allan heim,“ sagði Kara. CrossFit Tengdar fréttir Risabreytingar á leið keppenda inn á heimsleikana í CrossFit CrossFit samtökin hafa ákveðið að gera stórar breytingar á undankeppni heimsleikanna í CrossFit á næsta ári. 12. október 2022 08:31 Vasaklútamyndband þegar Kara Saunders fékk loksins að faðma stelpuna sína CrossFit konan Kara Saunders getur loksins verið hún sjálf á ný og með fjölskyldu sinni eftir að hafa fengið í gegnum hálfgert helvíti síðustu vikur. 19. ágúst 2021 11:30 Mömmurnar Anníe Mist og Kara báðar barnlausar á heimsleikunum í CrossFit Tvær af reyndustu keppendunum á heimsleikunum í CrossFit eru að kynnast nýrri tilfinningu í Madison í ár þar sem heimsmeistaramótið hefst á miðvikudaginn kemur. 26. júlí 2021 08:30 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Sjá meira
Toomey-Orr er sú eina í sögunni, hvort sem um ræðir karla eða konur, sem hefur unnið sex heimsmeistaratitla. Hún hefur verið með mikla yfirburði síðustu sex ár og rétt missti af heimsmeistaratitlinum til Katrínar Tönju Davíðsdóttir tvö ár þar á undan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Tia-Clair er ekki sú eina öfluga CrossFit-kona frá Ástralíu því þaðan kemur einnig Kara Saunders. Nýjar breytingar á undankeppni heimsleikanna fóru mjög illa í Köru þar sem Norður-Ameríka og Evrópa fá sérstaka meðferð en Ástralía er sett í sama flokk með Afríku, Asíu og Suður-Ameríku. Norður-Ameríku fær tvö sextíu manna undanúrslit og Evrópu ein sextíu manna undanúrslit. CrossFit samtökin munu sjá um þau en hinar svæðakeppnirnar verða í umsjón annarra og þar komast aðeins þrjátíu efstu að. Kara Saunders hefur keppt á tíu heimsleikum og var sú fyrsta sem kom til baka strax inn á heimsleika eftir að hafa eignast barn. Okkar Anníe Mist Þórisdóttir fylgdi síðan í kjölfarið og kom til baka innan við ári eftir að hafa eignast Freyju Mist. Kara hneykslaðist á því í viðtali við Morning Chalk Up vefinn af hverju Ástralíu er enn á ný sett í annan flokk á eftir Norður-Ameríku og Evrópu. „Þetta er fáránlegt,“ sagði Kara Saunders. „Mín fyrri reynsla af þessum undanúrslitum er að með því að láta utanaðkomandi aðila sjá um keppnina þá býr það til möguleika á ósanngjarni keppni, bæði hvað varðar æfingarnar sjálfar en eins með meðferðina á ákveðnum keppendum,“ sagði Kara. „Ég er orðin hundleið á því að Ástralía sé aldrei talin vera stórþjóð í þessu sporti. Besta CrossFit kona allra tíma er áströlsk og ef ég segi alveg eins og er þá var eina leiðin fyrir hana til að öðlast einhverja virðingu að flytjast búferlum til Bandaríkjanna,“ sagði Kara. Kara fagnar því samt að svæðakeppnin er komin aftur. „Ég sjálf elskaði svæðakeppnisárin vitandi það að það var samræmi út um allan heim,“ sagði Kara.
CrossFit Tengdar fréttir Risabreytingar á leið keppenda inn á heimsleikana í CrossFit CrossFit samtökin hafa ákveðið að gera stórar breytingar á undankeppni heimsleikanna í CrossFit á næsta ári. 12. október 2022 08:31 Vasaklútamyndband þegar Kara Saunders fékk loksins að faðma stelpuna sína CrossFit konan Kara Saunders getur loksins verið hún sjálf á ný og með fjölskyldu sinni eftir að hafa fengið í gegnum hálfgert helvíti síðustu vikur. 19. ágúst 2021 11:30 Mömmurnar Anníe Mist og Kara báðar barnlausar á heimsleikunum í CrossFit Tvær af reyndustu keppendunum á heimsleikunum í CrossFit eru að kynnast nýrri tilfinningu í Madison í ár þar sem heimsmeistaramótið hefst á miðvikudaginn kemur. 26. júlí 2021 08:30 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Sjá meira
Risabreytingar á leið keppenda inn á heimsleikana í CrossFit CrossFit samtökin hafa ákveðið að gera stórar breytingar á undankeppni heimsleikanna í CrossFit á næsta ári. 12. október 2022 08:31
Vasaklútamyndband þegar Kara Saunders fékk loksins að faðma stelpuna sína CrossFit konan Kara Saunders getur loksins verið hún sjálf á ný og með fjölskyldu sinni eftir að hafa fengið í gegnum hálfgert helvíti síðustu vikur. 19. ágúst 2021 11:30
Mömmurnar Anníe Mist og Kara báðar barnlausar á heimsleikunum í CrossFit Tvær af reyndustu keppendunum á heimsleikunum í CrossFit eru að kynnast nýrri tilfinningu í Madison í ár þar sem heimsmeistaramótið hefst á miðvikudaginn kemur. 26. júlí 2021 08:30