„Rudiger er stríðsmaður“ Atli Arason skrifar 16. október 2022 10:48 Antonio Rudiger, leikmaður Real Madrid, með hlífðargímu á æfingu liðsins fyrir El Clásico Marca Antonio Rudiger, leikmaður Real Madrid, er tilbúinn í slaginn fyrir stærsta leik spænskrar knattspyrnu, El Cláscio á milli Barcelona og Real, sem hefst síðar í dag þrátt fyrir þungt höfuðhögg sem Rudgier fékk fyrir í vikunni. Rudiger og Anatoliy Trubin, markvörður Shakhtar Donetsk, lentu harkalega saman í leik liðanna í Meistaradeildinni í vikunni. Rudiger fór alblóðugur af velli og þurfti alls að sauma 20 spor í höfuð hans til að loka fyrir skurðinn sem hann hlaut fyrir vikið. Samstuð Rudiger og TrubinGetty Images Rudiger verður þó í leikmannahóp Real síðar í dag og mun spila leikinn með hlífðargrímu ef hann tekur þátt. „Rudiger er stríðsmaður,“ sagði Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid aðspurður út í leikmanninn, „Þegar maður horfir framan í andlitið á honum þá sér maður það skína skýrt hvað hann er ótrúlega spenntur fyrir leiknum,“ bætti Ancelotti við. Liðið sem vinnur El Clásico mun eigna sér toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar eftir níu umferðir. Bæði lið eru nú jöfn af stigum í efsta sæti deildarinnar með 22 stig. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 14 í dag og er í beinni textalýsingu á Vísi. Spænski boltinn Tengdar fréttir Alblóðugur Rüdiger þurfti 20 spor eftir jöfnunarmarkið Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid, verður seint sakaður um að fórna sér ekki fyrir liðsfélaga sína. Hann tryggði liði sínu stig á ögurstundu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld og var nálægt því að steinrotast í leiðinni. 12. október 2022 12:00 Rüdiger hetja Evrópumeistaranna | Benfica tók stig af PSG Antonio Rüdiger reyndist hetja Evrópumeistara Real Madrid er hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í heimsókn Madridinga til úkraínska liðsins Shakhtar Donetsk til Varsjá í Póllandi í fjórðu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá gerðu franska stórliðið PSG og Benfica 1-1 jafntefli í París á sama tíma. 11. október 2022 21:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Rudiger og Anatoliy Trubin, markvörður Shakhtar Donetsk, lentu harkalega saman í leik liðanna í Meistaradeildinni í vikunni. Rudiger fór alblóðugur af velli og þurfti alls að sauma 20 spor í höfuð hans til að loka fyrir skurðinn sem hann hlaut fyrir vikið. Samstuð Rudiger og TrubinGetty Images Rudiger verður þó í leikmannahóp Real síðar í dag og mun spila leikinn með hlífðargrímu ef hann tekur þátt. „Rudiger er stríðsmaður,“ sagði Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid aðspurður út í leikmanninn, „Þegar maður horfir framan í andlitið á honum þá sér maður það skína skýrt hvað hann er ótrúlega spenntur fyrir leiknum,“ bætti Ancelotti við. Liðið sem vinnur El Clásico mun eigna sér toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar eftir níu umferðir. Bæði lið eru nú jöfn af stigum í efsta sæti deildarinnar með 22 stig. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 14 í dag og er í beinni textalýsingu á Vísi.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Alblóðugur Rüdiger þurfti 20 spor eftir jöfnunarmarkið Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid, verður seint sakaður um að fórna sér ekki fyrir liðsfélaga sína. Hann tryggði liði sínu stig á ögurstundu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld og var nálægt því að steinrotast í leiðinni. 12. október 2022 12:00 Rüdiger hetja Evrópumeistaranna | Benfica tók stig af PSG Antonio Rüdiger reyndist hetja Evrópumeistara Real Madrid er hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í heimsókn Madridinga til úkraínska liðsins Shakhtar Donetsk til Varsjá í Póllandi í fjórðu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá gerðu franska stórliðið PSG og Benfica 1-1 jafntefli í París á sama tíma. 11. október 2022 21:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Alblóðugur Rüdiger þurfti 20 spor eftir jöfnunarmarkið Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid, verður seint sakaður um að fórna sér ekki fyrir liðsfélaga sína. Hann tryggði liði sínu stig á ögurstundu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld og var nálægt því að steinrotast í leiðinni. 12. október 2022 12:00
Rüdiger hetja Evrópumeistaranna | Benfica tók stig af PSG Antonio Rüdiger reyndist hetja Evrópumeistara Real Madrid er hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í heimsókn Madridinga til úkraínska liðsins Shakhtar Donetsk til Varsjá í Póllandi í fjórðu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá gerðu franska stórliðið PSG og Benfica 1-1 jafntefli í París á sama tíma. 11. október 2022 21:00