Játaði að hafa ætlað að bana karlmanni með þrívíddarbyssu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. október 2022 16:52 Frá vettvangi árásarinnar aðfaranótt sunnudagsins 13. febrúar. Aðsend Ingólfur Kjartansson, tvítugur karlmaður, gekkst í morgun við því að hafa ætlað að bana karlmanni í bílastæðahúsi við Bergstaðastræti í febrúar. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir hádegi og krafðist saksóknari tíu ára dóms. Þetta kemur fram í frétt Mbl.is. Þar segir að Ingólfur, sem var nýlega laus úr fangelsi á skilorði þegar árásin átti sér stað, hafi viðurkennt brot sín og sagst iðrast mjög. Brotaþoli í málinu hlaut lífshættulega áverka en eitt af fjórum skotum sem Ingólfur hleypti af fóru í gegnum brjósthol hans. Réttargæslumaður fer fram á 3,5 milljónir króna í bætur fyrir hönd brotaþola. Hann benti á að Ingólfur hefði boðað brotaþola til fundar við sig, mætt með þrívíddarprentaða byssu og hleypt af án þess að mæla nokkur orð við brotaþola. Ingólfur var að sögn verjanda í mikilli neyslu á þessum tíma auk þess að vera greindur með áráttu- og þráhyggjuröskun. Þá hefði brotaþoli ráðist á Ingólf þegar þeir voru í fangelsi. Ingólfur hafi því haft ástæðu til að óttast brotaþola. Ingólfur sagði þá brotaþola vera vini í dag. „Ég þakka guði og öllum sem tóku þátt í því að halda honum á lífi,“ sagði Ingólfur í dómsal samkvæmt frétt Mbl.is. Fjallað var um skotárásina í fréttum Stöðvar 2 í febrúar þar sem sjá mátti för eftir byssukúlur á vettvangi. Skotárás við Bergstaðastræti Dómsmál Reykjavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Mbl.is. Þar segir að Ingólfur, sem var nýlega laus úr fangelsi á skilorði þegar árásin átti sér stað, hafi viðurkennt brot sín og sagst iðrast mjög. Brotaþoli í málinu hlaut lífshættulega áverka en eitt af fjórum skotum sem Ingólfur hleypti af fóru í gegnum brjósthol hans. Réttargæslumaður fer fram á 3,5 milljónir króna í bætur fyrir hönd brotaþola. Hann benti á að Ingólfur hefði boðað brotaþola til fundar við sig, mætt með þrívíddarprentaða byssu og hleypt af án þess að mæla nokkur orð við brotaþola. Ingólfur var að sögn verjanda í mikilli neyslu á þessum tíma auk þess að vera greindur með áráttu- og þráhyggjuröskun. Þá hefði brotaþoli ráðist á Ingólf þegar þeir voru í fangelsi. Ingólfur hafi því haft ástæðu til að óttast brotaþola. Ingólfur sagði þá brotaþola vera vini í dag. „Ég þakka guði og öllum sem tóku þátt í því að halda honum á lífi,“ sagði Ingólfur í dómsal samkvæmt frétt Mbl.is. Fjallað var um skotárásina í fréttum Stöðvar 2 í febrúar þar sem sjá mátti för eftir byssukúlur á vettvangi.
Skotárás við Bergstaðastræti Dómsmál Reykjavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira