Orrustuþota brotlenti á fjölbýlishúsi í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 17. október 2022 18:07 Mikill eldur kviknaði í húsinu en um sex hundruð manns er sögð búa þar. AP Rússnesk orrustuþota brotlenti á fjölbýlishúsi í borginni Yeysk í suðurhluta Rússlands í dag. Minnst tveir eru látnir en mikill eldur kviknaði í húsinu við brotlendinguna. Nítján eru sagðir særðir en þar af eru fjórir sagðir í alvarlegu ástandi. Flugmennirnir skutu sér úr flugvélinni og eru sagðir hafa sloppið Orrustuþotan er sögð hafa verið af gerðinni Sukhoi Su-34. Myndbönd náðist af brotlendingunni en sjá má nokkur þeirra hér neðar í fréttinni. það hefur þó vakið athygli að myndefni af atvikinu virðist sýna sprengingar um borð í þotunni áður en hún lenti á húsinu. Reuters segir eld hafa kviknað í einum af hreyflum þotunnar við flugtak. Flugstöð er nærri bænum og eftir að eldurinn kviknaði er orrustuþotan sögð hafa lent á fjölbýlishúsinu. Myndband úr borginni sýnir íbúa nálgast annan manninn úr áhöfn þotunnar og spyrja hvort hann hafi verið skotinn niður. Hann sagði svo ekki vera. RIA-fréttaveitan, sem er í eigu rússneska ríkisins, hefur eftir embættismönnum í Yeysk að um sex hundruð manns búi í fjölbýlishúsinu. Þá segir miðillinn að búið sé að hefja rannsókn á tildrögum slyssins. , ' . pic.twitter.com/t8IitpvdHV— Basyo (@davasko63) October 17, 2022 Pilot ejected pic.twitter.com/tKIgcedcPa— Paul Jawin (@PaulJawin) October 17, 2022 Ammunition of the aircraft explodes. Yeysk, Krasnodar Krai, Russia. pic.twitter.com/MQ9aaMk3m4— Paul Jawin (@PaulJawin) October 17, 2022 Video showing locals in Yeysk discovering the ejected pilot and asking, They shot you down, yeah? and he says, No. https://t.co/VpNjLklKxL pic.twitter.com/EvhOCrTOEp— Kevin Rothrock (@KevinRothrock) October 17, 2022 Rússland Fréttir af flugi Hernaður Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Nítján eru sagðir særðir en þar af eru fjórir sagðir í alvarlegu ástandi. Flugmennirnir skutu sér úr flugvélinni og eru sagðir hafa sloppið Orrustuþotan er sögð hafa verið af gerðinni Sukhoi Su-34. Myndbönd náðist af brotlendingunni en sjá má nokkur þeirra hér neðar í fréttinni. það hefur þó vakið athygli að myndefni af atvikinu virðist sýna sprengingar um borð í þotunni áður en hún lenti á húsinu. Reuters segir eld hafa kviknað í einum af hreyflum þotunnar við flugtak. Flugstöð er nærri bænum og eftir að eldurinn kviknaði er orrustuþotan sögð hafa lent á fjölbýlishúsinu. Myndband úr borginni sýnir íbúa nálgast annan manninn úr áhöfn þotunnar og spyrja hvort hann hafi verið skotinn niður. Hann sagði svo ekki vera. RIA-fréttaveitan, sem er í eigu rússneska ríkisins, hefur eftir embættismönnum í Yeysk að um sex hundruð manns búi í fjölbýlishúsinu. Þá segir miðillinn að búið sé að hefja rannsókn á tildrögum slyssins. , ' . pic.twitter.com/t8IitpvdHV— Basyo (@davasko63) October 17, 2022 Pilot ejected pic.twitter.com/tKIgcedcPa— Paul Jawin (@PaulJawin) October 17, 2022 Ammunition of the aircraft explodes. Yeysk, Krasnodar Krai, Russia. pic.twitter.com/MQ9aaMk3m4— Paul Jawin (@PaulJawin) October 17, 2022 Video showing locals in Yeysk discovering the ejected pilot and asking, They shot you down, yeah? and he says, No. https://t.co/VpNjLklKxL pic.twitter.com/EvhOCrTOEp— Kevin Rothrock (@KevinRothrock) October 17, 2022
Rússland Fréttir af flugi Hernaður Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira