Hreggviður ráðinn framkvæmdastjóri The Engine Atli Ísleifsson skrifar 18. október 2022 09:13 Hreggviður Steinar Magnússon. Aðsend Hreggviður Steinar Magnússon hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri The Engine. Hann hefur frá því í október 2018 starfað sem leiðtogi stafrænnar markaðssetningar hjá The Engine og Pipar\TBWA. Í tilkynningu segir að Hreggviður hafi leitt stafræna vegferð Pipar\TBWA og The Engine frá árinu 2018 þegar The Engine varð dótturfyrirtæki Pipar\TBWA. Hann hefur tvær meistaragráður frá Háskólanum í Reykjavík, annars vegar í markaðsmálum en hins vegar í fjármálum fyrirtækja. „Hreggviður tók við starfinu 1. september og er uppbygging á Norðurlöndum mest aðkallandi verkefni næstu mánaða. The Engine hefur gengið frá samkomulagi við TBWA auglýsingastofukeðjuna um að The Engine verði stafrænn armur allra stofanna á Norðurlöndum. En TBWA starfrækir stofur í Helsinki, Stokkhólmi, Kaupmannahöfn, Oslo auk Reykjavík. Starfsfólk þessara stofa telja yfir 300 manns,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur fram að The Engine sé dótturfélag Pipar\TBWA sem sérhæfi sig í rekstri stafrænna auglýsinga á Google, Meta, Snapchat, TikTok, LinkedIn og fleiri stafrænum miðlum ásamt annarri tengdri þjónustu. „Fyrirtækið var stofnað árið 2005 af Kristjáni Má Haukssyni þá undir nafninu Nordic eMarketing. En Kristján starfar enn í fyrirtækinu og sem stafrænn leiðtogi fyrirtækisins í Osló. Árið 2014 var nafninu breytt í The Engine og starfsemi einnig hafin í Noregi það ár. Fyrirtækið vinnur nú alþjóðlega með viðskiptavini í 3 heimsálfum og er stærsti viðskiptavinur fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Nýverið var opnuð skrifstofa í Kaupmannahöfn og eru því skrifstofur fyrirtækisins nú í Reykjavík, Oslo og Kaupmannahöfn. Unnið er að opnun skrifstofu í Helsinki og Stokkhólmi,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira
Í tilkynningu segir að Hreggviður hafi leitt stafræna vegferð Pipar\TBWA og The Engine frá árinu 2018 þegar The Engine varð dótturfyrirtæki Pipar\TBWA. Hann hefur tvær meistaragráður frá Háskólanum í Reykjavík, annars vegar í markaðsmálum en hins vegar í fjármálum fyrirtækja. „Hreggviður tók við starfinu 1. september og er uppbygging á Norðurlöndum mest aðkallandi verkefni næstu mánaða. The Engine hefur gengið frá samkomulagi við TBWA auglýsingastofukeðjuna um að The Engine verði stafrænn armur allra stofanna á Norðurlöndum. En TBWA starfrækir stofur í Helsinki, Stokkhólmi, Kaupmannahöfn, Oslo auk Reykjavík. Starfsfólk þessara stofa telja yfir 300 manns,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur fram að The Engine sé dótturfélag Pipar\TBWA sem sérhæfi sig í rekstri stafrænna auglýsinga á Google, Meta, Snapchat, TikTok, LinkedIn og fleiri stafrænum miðlum ásamt annarri tengdri þjónustu. „Fyrirtækið var stofnað árið 2005 af Kristjáni Má Haukssyni þá undir nafninu Nordic eMarketing. En Kristján starfar enn í fyrirtækinu og sem stafrænn leiðtogi fyrirtækisins í Osló. Árið 2014 var nafninu breytt í The Engine og starfsemi einnig hafin í Noregi það ár. Fyrirtækið vinnur nú alþjóðlega með viðskiptavini í 3 heimsálfum og er stærsti viðskiptavinur fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Nýverið var opnuð skrifstofa í Kaupmannahöfn og eru því skrifstofur fyrirtækisins nú í Reykjavík, Oslo og Kaupmannahöfn. Unnið er að opnun skrifstofu í Helsinki og Stokkhólmi,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira