Westbrook segist hafa tognað af því að hann þurfti að byrja á bekknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2022 12:01 Russell Westbrook fær vel borgað og það er mikil pressa á honum að spila betur og hjálpa Lakers liðinu meira en í fyrra. AP/Godofredo A. Vásquez Bandaríski körfuboltamaðurinn Russell Westbrook trúir því að aftanílæris tognun sín sé þjálfara Los Angeles Lakers að kenna af því að var ekki með Westbrook í byrjunarliðinu. Westbrook kom inn af bekknum í síðasta undirbúningsleik Lakers liðsins en gat lítið æft næstu daga á eftir vegna meiðslanna. Hann var síðan kominn aftur í byrjunarliðið í fyrsta leik tímabilsins á móti Golden State í nótt. Russell Westbrook said he absolutely believes that coming off the bench against Sacramento contributed to him tweaking his hamstring in that game. I ve been doing the same thing for 14 years straight, he said. Honestly I didn t even know what to do pregame. — Dave McMenamin (@mcten) October 19, 2022 Hann er algjörlega á því að ákvörðun þjálfarans Darvin Ham sé um að kenna hvernig fór fyrir honum þegar hann byrjaði á bekknum í fyrsta sinn í mjög langan tíma. „Ég hef verið að gera það sama í fjórtán samfellt. Ef ég segi alveg eins og er þá vissi ég ekki hvernig ég ætti að haga mér fyrir leikinn. Ég var bara að reyna að halda hita í skrokknum og passa það að ég stirðnaði ekki upp,“ sagði Russell Westbrook eftir leikinn í nótt. Hann náði aðeins að spila í fimm mínútur í æfingarleiknum á móti Sacramento Kings áður en hann tognaði. Westbrook skipti sjálfum sér út af eftir að hann fann fyrir tognuninni. „Ég ætlaði ekki að taka neina áhættu,“ sagði Westbrook. "I've been tested my whole life. Making it to the NBA is a blessing, and I don't take it for granted." - Russell Westbrook talks about Charles Barkley's comments and his thoughts on outside noise. pic.twitter.com/dY4FPxDSGT— Spectrum SportsNet (@SpectrumSN) October 19, 2022 Westbrook var því lítið með á æfingum liðsins í framhaldinu en kom inn í byrjunarliðið fyrir fyrsta alvöru leikinn á tímabilinu. Westbrook byrjaði sinn 1005. leik í nótt en hann hefur aðeins sautján sinnum byrjað á bekknum í NBA-deildinni. Westbrook spilaði í 31 mínútu á móti Golden State og var með 19 stig, 11 fráköst og 3 stoðsendingar en hann hitti úr 7 af 12 skotum sínum. "It's time for the Lakers to move on... They have taken all his joy out of life and basketball."Chuck goes off on Russell Westbrook with the Lakers pic.twitter.com/ktevt7J0ns— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 19, 2022 NBA Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Sjá meira
Westbrook kom inn af bekknum í síðasta undirbúningsleik Lakers liðsins en gat lítið æft næstu daga á eftir vegna meiðslanna. Hann var síðan kominn aftur í byrjunarliðið í fyrsta leik tímabilsins á móti Golden State í nótt. Russell Westbrook said he absolutely believes that coming off the bench against Sacramento contributed to him tweaking his hamstring in that game. I ve been doing the same thing for 14 years straight, he said. Honestly I didn t even know what to do pregame. — Dave McMenamin (@mcten) October 19, 2022 Hann er algjörlega á því að ákvörðun þjálfarans Darvin Ham sé um að kenna hvernig fór fyrir honum þegar hann byrjaði á bekknum í fyrsta sinn í mjög langan tíma. „Ég hef verið að gera það sama í fjórtán samfellt. Ef ég segi alveg eins og er þá vissi ég ekki hvernig ég ætti að haga mér fyrir leikinn. Ég var bara að reyna að halda hita í skrokknum og passa það að ég stirðnaði ekki upp,“ sagði Russell Westbrook eftir leikinn í nótt. Hann náði aðeins að spila í fimm mínútur í æfingarleiknum á móti Sacramento Kings áður en hann tognaði. Westbrook skipti sjálfum sér út af eftir að hann fann fyrir tognuninni. „Ég ætlaði ekki að taka neina áhættu,“ sagði Westbrook. "I've been tested my whole life. Making it to the NBA is a blessing, and I don't take it for granted." - Russell Westbrook talks about Charles Barkley's comments and his thoughts on outside noise. pic.twitter.com/dY4FPxDSGT— Spectrum SportsNet (@SpectrumSN) October 19, 2022 Westbrook var því lítið með á æfingum liðsins í framhaldinu en kom inn í byrjunarliðið fyrir fyrsta alvöru leikinn á tímabilinu. Westbrook byrjaði sinn 1005. leik í nótt en hann hefur aðeins sautján sinnum byrjað á bekknum í NBA-deildinni. Westbrook spilaði í 31 mínútu á móti Golden State og var með 19 stig, 11 fráköst og 3 stoðsendingar en hann hitti úr 7 af 12 skotum sínum. "It's time for the Lakers to move on... They have taken all his joy out of life and basketball."Chuck goes off on Russell Westbrook with the Lakers pic.twitter.com/ktevt7J0ns— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 19, 2022
NBA Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Sjá meira