Knattspyrnumaður í tíu ára bann frá fótbolta fyrir veðmálasvindl Atli Arason skrifar 19. október 2022 23:30 Kynan Isaac, leikmaður Stratford Town. Mark Williamson/Stratford Herald Kynan Isaac, leikmaður Stratford Town, hefur verið úrskurðaður í 10 ára bann af enska knattspyrnusambandinu vegna veðmála hans á eigin knattspyrnuleiki. Knattspyrnuferill hins 29 ára gamla Isaac er því svo gott sem lokið. Leikmaðurinn má ekki spila annan leik fyrr en örfáum mánuðum fyrir fertugsafmælið sitt en Isaac verður fertugur þann 1. janúar 2033. Bannið er eitt það lengsta sem enska knattspyrnusambandið hefur úrskurðað og er það talið setja fordæmi fyrir aðra leikmenn í enskum fótbolta. Isaasc var fundinn sekur fyrir að veðja á eigin leik þegar Stratford tapaði 5-1 gegn Shrewsbury í FA bikarnum á síðasta tímabili en Isaac reyndi m.a. vísvitandi að fá gult spjald í leiknum. Sjálfur segist leikmaðurinn vera saklaus en í tilkynningu knattspyrnusambandsins kemur fram að Isaac hafi hundsað ámæli sambandsins og ekki komið með nein sönnunargögn sínu máli til stuðnings, til að mynda upplýsingar af veðmálareikningum eða farsímagögn. Alls er Isaac fundinn sekur um að leggja 347 veðmál á eigin leiki yfir 18 mánaða tímabil. Knattspyrnusambandið fékk ábendingar frá veðmálafyrirtækjum þegar óvenju háar upphæðir voru lagðar á gul spjöld í leiki liðs í sjöundu efstu deild Englands. Eftir rannsókn sambandsins kom í ljós að veðmálin komu frá Isaac og aðilum tengdum honum. Ekki liggur fyrir hve mikið Isaac og félagar græddu á veðmálabraskinu. Kynan Isaac kom upp í gegnum unglingastarf Reading og lék meðal annars fyrir Luton og Oxford City á 12 ára löngum knattspyrnuferli. Enski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Knattspyrnuferill hins 29 ára gamla Isaac er því svo gott sem lokið. Leikmaðurinn má ekki spila annan leik fyrr en örfáum mánuðum fyrir fertugsafmælið sitt en Isaac verður fertugur þann 1. janúar 2033. Bannið er eitt það lengsta sem enska knattspyrnusambandið hefur úrskurðað og er það talið setja fordæmi fyrir aðra leikmenn í enskum fótbolta. Isaasc var fundinn sekur fyrir að veðja á eigin leik þegar Stratford tapaði 5-1 gegn Shrewsbury í FA bikarnum á síðasta tímabili en Isaac reyndi m.a. vísvitandi að fá gult spjald í leiknum. Sjálfur segist leikmaðurinn vera saklaus en í tilkynningu knattspyrnusambandsins kemur fram að Isaac hafi hundsað ámæli sambandsins og ekki komið með nein sönnunargögn sínu máli til stuðnings, til að mynda upplýsingar af veðmálareikningum eða farsímagögn. Alls er Isaac fundinn sekur um að leggja 347 veðmál á eigin leiki yfir 18 mánaða tímabil. Knattspyrnusambandið fékk ábendingar frá veðmálafyrirtækjum þegar óvenju háar upphæðir voru lagðar á gul spjöld í leiki liðs í sjöundu efstu deild Englands. Eftir rannsókn sambandsins kom í ljós að veðmálin komu frá Isaac og aðilum tengdum honum. Ekki liggur fyrir hve mikið Isaac og félagar græddu á veðmálabraskinu. Kynan Isaac kom upp í gegnum unglingastarf Reading og lék meðal annars fyrir Luton og Oxford City á 12 ára löngum knattspyrnuferli.
Enski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira