FIFA segir að stöðvarnar verði að bjóða hærra í HM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2022 15:30 Hin bandaríska Megan Rapinoe fagnar hér marki sínu í úrslitaleik HM 2019 en hún var bæði kosin besti leikmaður keppninnar sem og að vera markahæst. EPA-EFE/IAN LANGSDON Alþjóða knattspyrnusambandið hefur hafnað mörgum tilboðum í útsendingarétt á heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. Ástæðan er einföld. Tilboðin eru of lág. Það er ljóst að sjónvarpsstöðvarnar fá ekki kvennafótboltann lengur á einhverju útsöluverði. Romy Gai, viðskiptastjóri sambandsins, skoraði á sjónvarpsstöðvarnar til að nýta sér tækifærið sem kvennafótboltinn er nú að bjóða upp á. Fifa chief business officer Romy Gai has called on broadcasters to put forward offers reflective of the growing value of the women s game, with world football s governing body frustrated at how the sales process for the 2023 Women s World Cup is proceeding https://t.co/rgWPzDunPp— SportBusiness (@SportBusiness) October 20, 2022 1,12 milljarðar manns horfðu á síðasta heimsmeistaramót kvenna árið 2019. „Þetta snýst ekki um eitthvað verðstríð heldur er þetta aðeins vitnisburður um skort á vilja á þessum sjónvarpsstöðvum til að borga það sem kvennafótboltinn á skilið,“ sagði Romy Gai í viðtali við Bloomberg. „Áhorfendatölur frá Frakklandi 2019 sýna að það heimsmeistaramót var hvatinn til að kalla fram breytingar á sjónvarpsáhorfi á kvennafótboltann. Við vitum að tækifærið fyrir kvennafótboltann er til staðar og nú er bara að grípa það,“ sagði Gai. Gai sagði fréttamanni Bloomberg að FIFA hafi hafnað tilboðum frá Ítalíu, Þýskalandi, Frakklandi og Bretlandi en það kom ekki fram um hvaða sjónvarpsstöðvar var að ræða. HM 2023 hefst 29. júlí en dregið verður í riðla á laugardaginn. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi FIFA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Fleiri fréttir Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Sjá meira
Ástæðan er einföld. Tilboðin eru of lág. Það er ljóst að sjónvarpsstöðvarnar fá ekki kvennafótboltann lengur á einhverju útsöluverði. Romy Gai, viðskiptastjóri sambandsins, skoraði á sjónvarpsstöðvarnar til að nýta sér tækifærið sem kvennafótboltinn er nú að bjóða upp á. Fifa chief business officer Romy Gai has called on broadcasters to put forward offers reflective of the growing value of the women s game, with world football s governing body frustrated at how the sales process for the 2023 Women s World Cup is proceeding https://t.co/rgWPzDunPp— SportBusiness (@SportBusiness) October 20, 2022 1,12 milljarðar manns horfðu á síðasta heimsmeistaramót kvenna árið 2019. „Þetta snýst ekki um eitthvað verðstríð heldur er þetta aðeins vitnisburður um skort á vilja á þessum sjónvarpsstöðvum til að borga það sem kvennafótboltinn á skilið,“ sagði Romy Gai í viðtali við Bloomberg. „Áhorfendatölur frá Frakklandi 2019 sýna að það heimsmeistaramót var hvatinn til að kalla fram breytingar á sjónvarpsáhorfi á kvennafótboltann. Við vitum að tækifærið fyrir kvennafótboltann er til staðar og nú er bara að grípa það,“ sagði Gai. Gai sagði fréttamanni Bloomberg að FIFA hafi hafnað tilboðum frá Ítalíu, Þýskalandi, Frakklandi og Bretlandi en það kom ekki fram um hvaða sjónvarpsstöðvar var að ræða. HM 2023 hefst 29. júlí en dregið verður í riðla á laugardaginn.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi FIFA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Fleiri fréttir Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Sjá meira