Gerrard rekinn frá Aston Villa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. október 2022 21:57 Steven Gerrard hefur verið rekinn frá Aston Villa. Ryan Pierse/Getty Images Knattspyrnustjórin Steven Gerrard hefur verið rekinn frá Aston Villa eftir ellefu mánuði í starfi. Gerrard tók við Aston Villa í nóvember á síðasta ári, en hann tók við af Dean Smith sem hafði verið látinn fara fjórum dögum áður. Undir stjórn Gerrard hafnaði liðið í 14. sæti deildarinnar, þremur sætum neðar en árið áður, og verður tímabilinu best lýst sem kaflaskiptu. Aston Villa hefur farið illa af stað undir stjórn þessa fyrrum miðjumanns Liverpool og enska landsliðsins á yfirstandandi tímabili, en liðið situr nú í 17. sæti deildarinnar með níu stig eftir ellefu leiki og það eina sem heldur liðinu frá fallsæti er markatalan. Liðið hefur aðeins unnið tvo leiki á tímabilinu og kornið sem fyllti mælinn hjá forráðamönnum Aston Villa var 3-0 tap liðsins gegn Fulham fyrr í kvöld. Aston Villa Football Club can confirm that Head Coach Steven Gerrard has left the club with immediate effect.— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 20, 2022 Steven Gerrard þarf vart að kynna fyrir aðdáendum enska boltans, en sem leikmaður lék hann 504 deildarleiki fyrir Liverpool og 114 leiki fyrir enska landsliðið á tæplega tuttugu ára löngum ferli. Hann færði sig yfir í þjálfun fljótlega eftir að ferlinum lauk og tók þá við unglingaliði Liverpool áður en hann varð aðalþjálfari Rangers í skosku úrvalsdeildinni. Undir hans stjórn vann Rangers sinn fyrsta skoska meistaratitil í tíu ár. Enski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Gerrard tók við Aston Villa í nóvember á síðasta ári, en hann tók við af Dean Smith sem hafði verið látinn fara fjórum dögum áður. Undir stjórn Gerrard hafnaði liðið í 14. sæti deildarinnar, þremur sætum neðar en árið áður, og verður tímabilinu best lýst sem kaflaskiptu. Aston Villa hefur farið illa af stað undir stjórn þessa fyrrum miðjumanns Liverpool og enska landsliðsins á yfirstandandi tímabili, en liðið situr nú í 17. sæti deildarinnar með níu stig eftir ellefu leiki og það eina sem heldur liðinu frá fallsæti er markatalan. Liðið hefur aðeins unnið tvo leiki á tímabilinu og kornið sem fyllti mælinn hjá forráðamönnum Aston Villa var 3-0 tap liðsins gegn Fulham fyrr í kvöld. Aston Villa Football Club can confirm that Head Coach Steven Gerrard has left the club with immediate effect.— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 20, 2022 Steven Gerrard þarf vart að kynna fyrir aðdáendum enska boltans, en sem leikmaður lék hann 504 deildarleiki fyrir Liverpool og 114 leiki fyrir enska landsliðið á tæplega tuttugu ára löngum ferli. Hann færði sig yfir í þjálfun fljótlega eftir að ferlinum lauk og tók þá við unglingaliði Liverpool áður en hann varð aðalþjálfari Rangers í skosku úrvalsdeildinni. Undir hans stjórn vann Rangers sinn fyrsta skoska meistaratitil í tíu ár.
Enski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira