„Getur verið að kötturinn þinn sé læstur inni í Grandaskóla?“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 22. október 2022 21:41 Læðan Kleó læstist inni í Grandaskóla og var týnd í um sólarhring. samsett Eigandi læðunnar Kleó þakkar nágrönnum og kattarunnendum Vesturbæjar því að Kleó hafi fundist. Hún var læst inni í Grandaskóla yfir nótt og endurfundir voru því afar kærkomnir. „Það sást til hennar um fimm leytið í dag í Grandaskóla. Við höfðum leitað alveg í um sólarhring, ég gat ekki sofið. Þetta var alveg ómögulegt,“ segir Edda Ingadóttir eigandi Kleó. Kleó er aðeins eins árs og Edda lýsir henni sem vingjarnlegum ketti en líka algjörum vitleysingi. „Ég setti auglýsingu á Vesturbæjarhóp á Facebook og alla hópa tengda kisum. Rétt fyrir tvö í gær fékk ég símtal þar sem kona segist hafa séð kött læstan í smíðastofu í Grandaskóla. „Getur verið að kötturinn þinn sé læstur inni í Grandaskóla?“,“ segir hún sem hafði þá líka póstað á grúbbuna,“ segir Edda. Hún lýsir því að vinir Kleó, tveir kettir sem hún leiki jafnan við, hafi í raun verið að leita með þeim og elt Eddu um hverfið. Skólastjóri Grandaskóla Anna Sigríður Guðnadóttir, opnaði loks fyrir Eddu og eiginmaður hennar, Hörður Lárusson náði myndbandi af endurfundunum: Kleó er því nú komin í faðm fjölskyldunnar. „Búin að éta á sig gat og steinsefur,“ segir Edda að lokum. Dýr Reykjavík Kettir Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira
„Það sást til hennar um fimm leytið í dag í Grandaskóla. Við höfðum leitað alveg í um sólarhring, ég gat ekki sofið. Þetta var alveg ómögulegt,“ segir Edda Ingadóttir eigandi Kleó. Kleó er aðeins eins árs og Edda lýsir henni sem vingjarnlegum ketti en líka algjörum vitleysingi. „Ég setti auglýsingu á Vesturbæjarhóp á Facebook og alla hópa tengda kisum. Rétt fyrir tvö í gær fékk ég símtal þar sem kona segist hafa séð kött læstan í smíðastofu í Grandaskóla. „Getur verið að kötturinn þinn sé læstur inni í Grandaskóla?“,“ segir hún sem hafði þá líka póstað á grúbbuna,“ segir Edda. Hún lýsir því að vinir Kleó, tveir kettir sem hún leiki jafnan við, hafi í raun verið að leita með þeim og elt Eddu um hverfið. Skólastjóri Grandaskóla Anna Sigríður Guðnadóttir, opnaði loks fyrir Eddu og eiginmaður hennar, Hörður Lárusson náði myndbandi af endurfundunum: Kleó er því nú komin í faðm fjölskyldunnar. „Búin að éta á sig gat og steinsefur,“ segir Edda að lokum.
Dýr Reykjavík Kettir Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira