„Getur verið að kötturinn þinn sé læstur inni í Grandaskóla?“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 22. október 2022 21:41 Læðan Kleó læstist inni í Grandaskóla og var týnd í um sólarhring. samsett Eigandi læðunnar Kleó þakkar nágrönnum og kattarunnendum Vesturbæjar því að Kleó hafi fundist. Hún var læst inni í Grandaskóla yfir nótt og endurfundir voru því afar kærkomnir. „Það sást til hennar um fimm leytið í dag í Grandaskóla. Við höfðum leitað alveg í um sólarhring, ég gat ekki sofið. Þetta var alveg ómögulegt,“ segir Edda Ingadóttir eigandi Kleó. Kleó er aðeins eins árs og Edda lýsir henni sem vingjarnlegum ketti en líka algjörum vitleysingi. „Ég setti auglýsingu á Vesturbæjarhóp á Facebook og alla hópa tengda kisum. Rétt fyrir tvö í gær fékk ég símtal þar sem kona segist hafa séð kött læstan í smíðastofu í Grandaskóla. „Getur verið að kötturinn þinn sé læstur inni í Grandaskóla?“,“ segir hún sem hafði þá líka póstað á grúbbuna,“ segir Edda. Hún lýsir því að vinir Kleó, tveir kettir sem hún leiki jafnan við, hafi í raun verið að leita með þeim og elt Eddu um hverfið. Skólastjóri Grandaskóla Anna Sigríður Guðnadóttir, opnaði loks fyrir Eddu og eiginmaður hennar, Hörður Lárusson náði myndbandi af endurfundunum: Kleó er því nú komin í faðm fjölskyldunnar. „Búin að éta á sig gat og steinsefur,“ segir Edda að lokum. Dýr Reykjavík Kettir Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Fleiri fréttir Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Sjá meira
„Það sást til hennar um fimm leytið í dag í Grandaskóla. Við höfðum leitað alveg í um sólarhring, ég gat ekki sofið. Þetta var alveg ómögulegt,“ segir Edda Ingadóttir eigandi Kleó. Kleó er aðeins eins árs og Edda lýsir henni sem vingjarnlegum ketti en líka algjörum vitleysingi. „Ég setti auglýsingu á Vesturbæjarhóp á Facebook og alla hópa tengda kisum. Rétt fyrir tvö í gær fékk ég símtal þar sem kona segist hafa séð kött læstan í smíðastofu í Grandaskóla. „Getur verið að kötturinn þinn sé læstur inni í Grandaskóla?“,“ segir hún sem hafði þá líka póstað á grúbbuna,“ segir Edda. Hún lýsir því að vinir Kleó, tveir kettir sem hún leiki jafnan við, hafi í raun verið að leita með þeim og elt Eddu um hverfið. Skólastjóri Grandaskóla Anna Sigríður Guðnadóttir, opnaði loks fyrir Eddu og eiginmaður hennar, Hörður Lárusson náði myndbandi af endurfundunum: Kleó er því nú komin í faðm fjölskyldunnar. „Búin að éta á sig gat og steinsefur,“ segir Edda að lokum.
Dýr Reykjavík Kettir Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Fleiri fréttir Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Sjá meira