Liverpool leitar nýs læknis er meiðslin hrúgast upp Valur Páll Eiríksson skrifar 24. október 2022 23:31 Diogo Jota var borinn af velli í sigri Liverpool á Manchester City þarsíðustu helgi. Hann verður lengi frá og mun missa af HM í Katar sem hefst í næsta mánuði. Peter Byrne/PA Images via Getty Images Ensku bikarmeistararnir Liverpool leita lifandi ljósi að nýjum yfirlækni hjá félaginu er meiðsli hrúgast upp í aðalliðshópi félagsins. Átta leikmenn voru fjarverandi er liðið tapaði óvænt fyrir Nottingham Forest um helgina. Liverpool tapaði 1-0 fyrir Nottingham Forest á City Ground á laugardag en Forest sat á botni deildarinnar fyrir sigurinn og var aðeins að vinna sinn annan leik í tólf tilraunum í deildinni. Þá Ibrahima Konaté og Joel Matip vantaði báða í vörn Liverpool, miðjumennirnir Naby Keita, Thiago Alcantara og Arthur Melo voru frá, sem og framherjarnir Darwin Núñez, Luis Díaz og Diogo Jota, en þeir tveir síðarnefndu verða báðir lengi frá. Liverpool FC are still looking for a new club doctor as discussion over their injury list intensifies https://t.co/GyxAONsLcr— Ian Doyle (@IanDoyleSport) October 24, 2022 Jim Moxon hætti sem yfirlæknir félagsins í ágúst og telja yfirmenn hjá félaginu að tengsl séu á milli brotthvarfs hans og aukinna meiðsla. Moxon hafði sinnt stöðunni frá árinu 2020 en Liverpool á enn eftir að finna nýjan yfirlækni í hans stað og hefur það valdið raski á starfi heilbrigðissviðs félagsins þar sem aðrir starfsmenn hafa þurft að sinna auknum skyldum. Diogo Jota, Curtis Jones, Caoimhin Kelleher, Alex Oxlade-Chamberlain, Ibrahima Konaté, Andy Robertson, Calvin Ramsay, Thiago Alcantara, Naby Keita, Arthur Melo og Luis Díaz hafa allir verið frá í að minnsta kosti mánuð vegna meiðsla á tímabilinu. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
Liverpool tapaði 1-0 fyrir Nottingham Forest á City Ground á laugardag en Forest sat á botni deildarinnar fyrir sigurinn og var aðeins að vinna sinn annan leik í tólf tilraunum í deildinni. Þá Ibrahima Konaté og Joel Matip vantaði báða í vörn Liverpool, miðjumennirnir Naby Keita, Thiago Alcantara og Arthur Melo voru frá, sem og framherjarnir Darwin Núñez, Luis Díaz og Diogo Jota, en þeir tveir síðarnefndu verða báðir lengi frá. Liverpool FC are still looking for a new club doctor as discussion over their injury list intensifies https://t.co/GyxAONsLcr— Ian Doyle (@IanDoyleSport) October 24, 2022 Jim Moxon hætti sem yfirlæknir félagsins í ágúst og telja yfirmenn hjá félaginu að tengsl séu á milli brotthvarfs hans og aukinna meiðsla. Moxon hafði sinnt stöðunni frá árinu 2020 en Liverpool á enn eftir að finna nýjan yfirlækni í hans stað og hefur það valdið raski á starfi heilbrigðissviðs félagsins þar sem aðrir starfsmenn hafa þurft að sinna auknum skyldum. Diogo Jota, Curtis Jones, Caoimhin Kelleher, Alex Oxlade-Chamberlain, Ibrahima Konaté, Andy Robertson, Calvin Ramsay, Thiago Alcantara, Naby Keita, Arthur Melo og Luis Díaz hafa allir verið frá í að minnsta kosti mánuð vegna meiðsla á tímabilinu.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira