Liverpool leitar nýs læknis er meiðslin hrúgast upp Valur Páll Eiríksson skrifar 24. október 2022 23:31 Diogo Jota var borinn af velli í sigri Liverpool á Manchester City þarsíðustu helgi. Hann verður lengi frá og mun missa af HM í Katar sem hefst í næsta mánuði. Peter Byrne/PA Images via Getty Images Ensku bikarmeistararnir Liverpool leita lifandi ljósi að nýjum yfirlækni hjá félaginu er meiðsli hrúgast upp í aðalliðshópi félagsins. Átta leikmenn voru fjarverandi er liðið tapaði óvænt fyrir Nottingham Forest um helgina. Liverpool tapaði 1-0 fyrir Nottingham Forest á City Ground á laugardag en Forest sat á botni deildarinnar fyrir sigurinn og var aðeins að vinna sinn annan leik í tólf tilraunum í deildinni. Þá Ibrahima Konaté og Joel Matip vantaði báða í vörn Liverpool, miðjumennirnir Naby Keita, Thiago Alcantara og Arthur Melo voru frá, sem og framherjarnir Darwin Núñez, Luis Díaz og Diogo Jota, en þeir tveir síðarnefndu verða báðir lengi frá. Liverpool FC are still looking for a new club doctor as discussion over their injury list intensifies https://t.co/GyxAONsLcr— Ian Doyle (@IanDoyleSport) October 24, 2022 Jim Moxon hætti sem yfirlæknir félagsins í ágúst og telja yfirmenn hjá félaginu að tengsl séu á milli brotthvarfs hans og aukinna meiðsla. Moxon hafði sinnt stöðunni frá árinu 2020 en Liverpool á enn eftir að finna nýjan yfirlækni í hans stað og hefur það valdið raski á starfi heilbrigðissviðs félagsins þar sem aðrir starfsmenn hafa þurft að sinna auknum skyldum. Diogo Jota, Curtis Jones, Caoimhin Kelleher, Alex Oxlade-Chamberlain, Ibrahima Konaté, Andy Robertson, Calvin Ramsay, Thiago Alcantara, Naby Keita, Arthur Melo og Luis Díaz hafa allir verið frá í að minnsta kosti mánuð vegna meiðsla á tímabilinu. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira
Liverpool tapaði 1-0 fyrir Nottingham Forest á City Ground á laugardag en Forest sat á botni deildarinnar fyrir sigurinn og var aðeins að vinna sinn annan leik í tólf tilraunum í deildinni. Þá Ibrahima Konaté og Joel Matip vantaði báða í vörn Liverpool, miðjumennirnir Naby Keita, Thiago Alcantara og Arthur Melo voru frá, sem og framherjarnir Darwin Núñez, Luis Díaz og Diogo Jota, en þeir tveir síðarnefndu verða báðir lengi frá. Liverpool FC are still looking for a new club doctor as discussion over their injury list intensifies https://t.co/GyxAONsLcr— Ian Doyle (@IanDoyleSport) October 24, 2022 Jim Moxon hætti sem yfirlæknir félagsins í ágúst og telja yfirmenn hjá félaginu að tengsl séu á milli brotthvarfs hans og aukinna meiðsla. Moxon hafði sinnt stöðunni frá árinu 2020 en Liverpool á enn eftir að finna nýjan yfirlækni í hans stað og hefur það valdið raski á starfi heilbrigðissviðs félagsins þar sem aðrir starfsmenn hafa þurft að sinna auknum skyldum. Diogo Jota, Curtis Jones, Caoimhin Kelleher, Alex Oxlade-Chamberlain, Ibrahima Konaté, Andy Robertson, Calvin Ramsay, Thiago Alcantara, Naby Keita, Arthur Melo og Luis Díaz hafa allir verið frá í að minnsta kosti mánuð vegna meiðsla á tímabilinu.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira