Hafði ekki gerst í NBA-deildinni síðan 1983 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2022 15:31 Ja Morant var flottur með liði Memphis Grizzlies í nótt. AP/Brandon Dill Memphis Grizzlies og Brooklyn Nets buðu upp á sögulega frammistöðu stjörnuleikmanna liðanna í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Grizzlies vann leikinn á endanum með tíu stiga mun, 134-124, og hefur því unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum tímabilsins. Við höfum samt ekki séð svona leik í NBA-deildinni í næstum því fjörutíu ár eða síðan 1983. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Tveir leikmenn úr hvoru liði skoruðu nefnilega 35 stig eða meira í leiknum. Ja Morant og Desmond Bane voru báðir með 38 stig fyrir lið Memphis Grizzlies en þeir voru einnig báðir með 7 stoðsendingar hvor. Þokkalegasta bakvarðardúó þar á ferðinni. Bane hafði ekki hitt vel í byrjun tímabilsins en setti niður 8 af 11 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Þessi 76 stig sem þeir skoruðu saman er það mesta sem liðsfélagar hafa skorað í sögu Memphis Grizzlies. Congrats to Kevin Durant of the @BrooklynNets for moving into 20th on the all-time SCORING list! pic.twitter.com/8Tnw3tLByN— NBA (@NBA) October 25, 2022 Kevin Durant og Kyrie Irving voru síðan báðir með 37 stig fyrir Brooklyn Nets liðið. Durant komst upp fyrir Alex English og inn á topp tuttugu yfir stigahæstu leikmenn NBA-sögunnar. Durant talaði um það eftir leikinn að þriggja stiga skot heimamanna hefðu skilað þeim sigrinum. Morant og Bane voru saman með tólf af sextán þristum Grizzlies liðsins en á sama tíma hittu leikmenn Nets aðeins úr 8 af 29 langskotum sínum. Desmond Bane (38 PTS), Ja Morant (38 PTS), Kevin Durant (37 PTS) and Kyrie Irving (37 PTS) are the first 4 players to each record 35+ points in a game since 1983.It's only the 3rd time this has happened in NBA history. pic.twitter.com/fOXIlDSK54— NBA (@NBA) October 25, 2022 Nets vs. Grizz was the first NBA game since 1983 where each team had multiple 35+ point scorers pic.twitter.com/j6HTmvoWEZ— SportsCenter (@SportsCenter) October 25, 2022 NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Grizzlies vann leikinn á endanum með tíu stiga mun, 134-124, og hefur því unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum tímabilsins. Við höfum samt ekki séð svona leik í NBA-deildinni í næstum því fjörutíu ár eða síðan 1983. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Tveir leikmenn úr hvoru liði skoruðu nefnilega 35 stig eða meira í leiknum. Ja Morant og Desmond Bane voru báðir með 38 stig fyrir lið Memphis Grizzlies en þeir voru einnig báðir með 7 stoðsendingar hvor. Þokkalegasta bakvarðardúó þar á ferðinni. Bane hafði ekki hitt vel í byrjun tímabilsins en setti niður 8 af 11 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Þessi 76 stig sem þeir skoruðu saman er það mesta sem liðsfélagar hafa skorað í sögu Memphis Grizzlies. Congrats to Kevin Durant of the @BrooklynNets for moving into 20th on the all-time SCORING list! pic.twitter.com/8Tnw3tLByN— NBA (@NBA) October 25, 2022 Kevin Durant og Kyrie Irving voru síðan báðir með 37 stig fyrir Brooklyn Nets liðið. Durant komst upp fyrir Alex English og inn á topp tuttugu yfir stigahæstu leikmenn NBA-sögunnar. Durant talaði um það eftir leikinn að þriggja stiga skot heimamanna hefðu skilað þeim sigrinum. Morant og Bane voru saman með tólf af sextán þristum Grizzlies liðsins en á sama tíma hittu leikmenn Nets aðeins úr 8 af 29 langskotum sínum. Desmond Bane (38 PTS), Ja Morant (38 PTS), Kevin Durant (37 PTS) and Kyrie Irving (37 PTS) are the first 4 players to each record 35+ points in a game since 1983.It's only the 3rd time this has happened in NBA history. pic.twitter.com/fOXIlDSK54— NBA (@NBA) October 25, 2022 Nets vs. Grizz was the first NBA game since 1983 where each team had multiple 35+ point scorers pic.twitter.com/j6HTmvoWEZ— SportsCenter (@SportsCenter) October 25, 2022
NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira