Ronaldo með United á morgun Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2022 11:48 Cristiano Ronaldo er klár í slaginn með Manchester United á nýjan leik. Getty/Alex Pantling Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki refsað frekar vegna hegðunar sinnar í leiknum gegn Tottenham í síðustu viku. Ten Hag setti Ronaldo í bann frá æfingum með aðalliði United eftir 2-0 sigurinn gegn Tottenham síðasta miðvikudag. Ronaldo hafði þá neitað að koma inn á í leiknum og strunsað í burtu áður en leiknum lauk. Þeir hafa nú fundað saman og sneri Ronaldo aftur til æfinga í gær, til undirbúnings fyrir leikinn gegn Sheriff í Evrópudeildinni á Old Trafford annað kvöld. Ten Hag sagði að Ronaldo yrði í leikmannahópnum á morgun en vildi að öðru leyti sem minnst tjá sig um málið á blaðamannafundinum í dag. „Þetta er ekki erfitt. Við sögðum það sem þurfti að segja, svöruðum öllum spurningum. Hann var í burtu í einn leik en er nú kominn aftur í hópinn eins og venjulega,“ sagði Ten Hag. Varane ekki með fyrr en eftir HM Knattspyrnustjórinn staðfesti hins vegar að franski miðvörðurinn Raphael Varane myndi ekki spila meira með United fyrr en eftir að heimsmeistaramótinu lýkur í desember. Varane fór meiddur af velli eftir klukkutíma leik í 1-1 jafnteflinu við Chelsea á sunnudaginn. Fótbolti Evrópudeild UEFA Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Ten Hag setti Ronaldo í bann frá æfingum með aðalliði United eftir 2-0 sigurinn gegn Tottenham síðasta miðvikudag. Ronaldo hafði þá neitað að koma inn á í leiknum og strunsað í burtu áður en leiknum lauk. Þeir hafa nú fundað saman og sneri Ronaldo aftur til æfinga í gær, til undirbúnings fyrir leikinn gegn Sheriff í Evrópudeildinni á Old Trafford annað kvöld. Ten Hag sagði að Ronaldo yrði í leikmannahópnum á morgun en vildi að öðru leyti sem minnst tjá sig um málið á blaðamannafundinum í dag. „Þetta er ekki erfitt. Við sögðum það sem þurfti að segja, svöruðum öllum spurningum. Hann var í burtu í einn leik en er nú kominn aftur í hópinn eins og venjulega,“ sagði Ten Hag. Varane ekki með fyrr en eftir HM Knattspyrnustjórinn staðfesti hins vegar að franski miðvörðurinn Raphael Varane myndi ekki spila meira með United fyrr en eftir að heimsmeistaramótinu lýkur í desember. Varane fór meiddur af velli eftir klukkutíma leik í 1-1 jafnteflinu við Chelsea á sunnudaginn.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira