Lilja valin í landsliðið í fyrsta sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2022 17:01 Lilja Ágústsdóttir er nýliði í íslenska landsliðinu. vísir/hulda margrét Valskonan Lilja Ágústsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í handbolta og gæti leikið sína fyrstu A-landsleiki um helgina. Unnur Ómarsdóttir, leikmaður KA/Þórs, meiddist á landsliðsæfingu fyrr í vikunni og þurfti að draga sig út úr landsliðshópnum af þeim sökum. Í stað hennar hóaði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson í Lilju. Ísland mætir Færeyjum í tveimur vináttulandsleikjum ytra um helgina. Þeir eru liður í undirbúningi fyrir leikina tvo gegn Ísrael í forkeppni HM í byrjun næsta mánaðar. Ísland og Ísrael mætast 5. og 6. nóvember og fara báðir leikirnir fram á Ásvöllum. Hildigunnur Einarsdóttir fer ekki með íslenska landsliðinu til Færeyja en ætti að ná leikjunum tveimur gegn Ísrael. Lilja, sem er átján ára, var í stóru hlutverki í íslenska liðinu sem lenti í 8. sæti á HM U-18 ára í sumar. Hún leikur jafnan í vinstra horni en getur einnig spilað fyrir utan. Katrín Tinna Jensdóttir, leikmaður Volda í Noregi, var kölluð inn í landsliðið fyrr í vikunni eftir að Lovísa Thompson og Berglind Þorsteinsdóttir drógu sig út úr landsliðshópnum. Ísland og Færeyjar eigast við í Skála á laugardaginn og Klaksvík á sunnudaginn. Um þarnæstu helgi er svo komið að viðureignunum tveimur gegn Ísrael. Handbolti Valur Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira
Unnur Ómarsdóttir, leikmaður KA/Þórs, meiddist á landsliðsæfingu fyrr í vikunni og þurfti að draga sig út úr landsliðshópnum af þeim sökum. Í stað hennar hóaði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson í Lilju. Ísland mætir Færeyjum í tveimur vináttulandsleikjum ytra um helgina. Þeir eru liður í undirbúningi fyrir leikina tvo gegn Ísrael í forkeppni HM í byrjun næsta mánaðar. Ísland og Ísrael mætast 5. og 6. nóvember og fara báðir leikirnir fram á Ásvöllum. Hildigunnur Einarsdóttir fer ekki með íslenska landsliðinu til Færeyja en ætti að ná leikjunum tveimur gegn Ísrael. Lilja, sem er átján ára, var í stóru hlutverki í íslenska liðinu sem lenti í 8. sæti á HM U-18 ára í sumar. Hún leikur jafnan í vinstra horni en getur einnig spilað fyrir utan. Katrín Tinna Jensdóttir, leikmaður Volda í Noregi, var kölluð inn í landsliðið fyrr í vikunni eftir að Lovísa Thompson og Berglind Þorsteinsdóttir drógu sig út úr landsliðshópnum. Ísland og Færeyjar eigast við í Skála á laugardaginn og Klaksvík á sunnudaginn. Um þarnæstu helgi er svo komið að viðureignunum tveimur gegn Ísrael.
Handbolti Valur Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira