Afhjúpaði gróðavænlegasta lukkuhjól borgarinnar Snorri Másson skrifar 28. október 2022 08:40 Júlíus Þór Björnsson Waage, Akureyringur í verkfræðinámi í Reykjavík, hefur unnið mikið tölfræðilegt afrek í frítíma sínum að undanförnu, sem er að skrásetja tölfræðilega möguleika á vinningum í lukkuhjólunum á öldurhúsum Reykjavíkur. Í Íslandi í dag, sem má sjá hér að ofan, var greint frá sigurvegara úttektarinnar. Umfjöllun hefst á fimmtándu mínútu. „Ég hef verið að fara á staðina, kíkja á verðið, safna saman öllum vinningum í boði, merkja þá, og síðan hvað bjórinn kostar á hverjum stað og skotið á hverjum stað. Ég skoða meðalgróðann á hverjum snúningi, síðan skoða ég líkurnar á sigri og síðan líkurnar á að hjólið sé heitt; þegar þú færð tvöfaldan vinning. Það eru sumir staðir sem koma töluvert betur út en aðrir,“ segir Júlíus. Og ekki er von nema spurt sé: Hvernig hvarflar að manni að leggja svona mikið á sig til að koma upp svona Excel-skjali? Júlíus: „Maður verður bara að leggja þetta fram fyrir náungann. Ég vil bara að allir nemendur geti lifað ódýru lífi og djammað vel.“ Júlíus Þór Björnsson Waage, Akureyringur í verkfræðinámi í Reykjavík, hefur tekið saman tölfræði um lukkuhjól á börum Reykjavíkur.Vísir Fjöldi lukkuhjóla er kominn upp á börum Reykjavíkur en talið er að það fyrsta hafi verið sett upp á English Pub skömmu eftir efnahagshrun. Síðan hafa margir fylgt fordæminu og boðið viðskiptavinum að taka þessa sakleysislegu áhættu. Öllu jöfnu kostar snúningurinn á þriðja þúsund. Júlíus segir það sæta tíðindum í úttektinni, að það er aðeins á tveimur stöðum sem kaupandinn kemur að jafnaði út í tapi við að snúa hjólinu. Þeir tveir staðir eru nefndir í innslaginu, en athugasemd hefur að vísu borist ritstjórn um að snúningur á Dönsku kránni kosti í raun minna en látið er uppi með, og samkvæmt breyttum útreikningi er því hagstætt að snúa þar hjólinu. Hagstætt dæmi. Að meðaltali græðir maður á hverjum snúningi í nær öllum hjólum Reykjavíkur.Vísir Neytendur Áfengi og tóbak Næturlíf Grín og gaman Ísland í dag Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira
Í Íslandi í dag, sem má sjá hér að ofan, var greint frá sigurvegara úttektarinnar. Umfjöllun hefst á fimmtándu mínútu. „Ég hef verið að fara á staðina, kíkja á verðið, safna saman öllum vinningum í boði, merkja þá, og síðan hvað bjórinn kostar á hverjum stað og skotið á hverjum stað. Ég skoða meðalgróðann á hverjum snúningi, síðan skoða ég líkurnar á sigri og síðan líkurnar á að hjólið sé heitt; þegar þú færð tvöfaldan vinning. Það eru sumir staðir sem koma töluvert betur út en aðrir,“ segir Júlíus. Og ekki er von nema spurt sé: Hvernig hvarflar að manni að leggja svona mikið á sig til að koma upp svona Excel-skjali? Júlíus: „Maður verður bara að leggja þetta fram fyrir náungann. Ég vil bara að allir nemendur geti lifað ódýru lífi og djammað vel.“ Júlíus Þór Björnsson Waage, Akureyringur í verkfræðinámi í Reykjavík, hefur tekið saman tölfræði um lukkuhjól á börum Reykjavíkur.Vísir Fjöldi lukkuhjóla er kominn upp á börum Reykjavíkur en talið er að það fyrsta hafi verið sett upp á English Pub skömmu eftir efnahagshrun. Síðan hafa margir fylgt fordæminu og boðið viðskiptavinum að taka þessa sakleysislegu áhættu. Öllu jöfnu kostar snúningurinn á þriðja þúsund. Júlíus segir það sæta tíðindum í úttektinni, að það er aðeins á tveimur stöðum sem kaupandinn kemur að jafnaði út í tapi við að snúa hjólinu. Þeir tveir staðir eru nefndir í innslaginu, en athugasemd hefur að vísu borist ritstjórn um að snúningur á Dönsku kránni kosti í raun minna en látið er uppi með, og samkvæmt breyttum útreikningi er því hagstætt að snúa þar hjólinu. Hagstætt dæmi. Að meðaltali græðir maður á hverjum snúningi í nær öllum hjólum Reykjavíkur.Vísir
Neytendur Áfengi og tóbak Næturlíf Grín og gaman Ísland í dag Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira