Bucks en ósigraðir eftir fimm leiki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2022 10:16 Jrue Holiday skoraði 34 stig fyrir Milwaukee Bucks í nótt. John Fisher/Getty Images Lið Mailwaukee Bucks hefur heldur betur farið vel af stað í NBA-deildinn í körfubolta, en liðið hefur unnið alla fimm leiki sína í upphafi tímabils. Liðið hafði betur gegn Atlanta Hawks í nótt, 123-115, þar sem Jrue Holiday og Giannis Antetokounmpo fóru fyrir liði Bucks. Nokkuð jafnræði var með liðunum í leik næturinnar og eftir fyrsta leikhluta höfðu heimamenn í Bucks aðeins tveggja stiga forskot. Liðið jók forskot sitt lítillega í öðrum leikhluta, en þegar liðin gengu inn í hálfleikshléið var staðan 59-51, Bucks í vil. Svipaða sögu er að segja af síðari hálfleik, en þrátt fyrir jafnan leik náðu gestirnir ekki að brúa bilið og niðurstaðan varð átta stiga sigur Bucks, 123-115. Giannis Antetokounmpo og Jrue Holiday fóru fyrir liði Bucks og skoruðu 34 stig hvor. Giannis skoraði 30 af 34 stigum sínum í síðari hálfleik og tók einnig 17 fráköst á meðan Holiday gaf 12 stoðsendingar. Í liði gestanna frá Atlanta var Trae Young atkvæðamestur með 42 stig ásamt því að taka fimm fráköst og gefa sex stoðsendingar. 4-straight games of 30+ PTS and 12+ REBGiannis is on a different level right now #PhantomCam🦌 pic.twitter.com/RHOWu3aykM— NBA (@NBA) October 30, 2022 Úrslit næturinnar Miami Heat 113-119 Sacramento Kings Golden State Warriors 113-120 Charlotte Hornets Indiana Pacers 125-116 Brooklyn Nets Philadelphia 76ers 114-109 Chicago Bulls Atlanta Hawks 115-123 Milwaukee Bucks Oklahoma City Thunder 117-111 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 123-124 Utah Jazz NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Nokkuð jafnræði var með liðunum í leik næturinnar og eftir fyrsta leikhluta höfðu heimamenn í Bucks aðeins tveggja stiga forskot. Liðið jók forskot sitt lítillega í öðrum leikhluta, en þegar liðin gengu inn í hálfleikshléið var staðan 59-51, Bucks í vil. Svipaða sögu er að segja af síðari hálfleik, en þrátt fyrir jafnan leik náðu gestirnir ekki að brúa bilið og niðurstaðan varð átta stiga sigur Bucks, 123-115. Giannis Antetokounmpo og Jrue Holiday fóru fyrir liði Bucks og skoruðu 34 stig hvor. Giannis skoraði 30 af 34 stigum sínum í síðari hálfleik og tók einnig 17 fráköst á meðan Holiday gaf 12 stoðsendingar. Í liði gestanna frá Atlanta var Trae Young atkvæðamestur með 42 stig ásamt því að taka fimm fráköst og gefa sex stoðsendingar. 4-straight games of 30+ PTS and 12+ REBGiannis is on a different level right now #PhantomCam🦌 pic.twitter.com/RHOWu3aykM— NBA (@NBA) October 30, 2022 Úrslit næturinnar Miami Heat 113-119 Sacramento Kings Golden State Warriors 113-120 Charlotte Hornets Indiana Pacers 125-116 Brooklyn Nets Philadelphia 76ers 114-109 Chicago Bulls Atlanta Hawks 115-123 Milwaukee Bucks Oklahoma City Thunder 117-111 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 123-124 Utah Jazz
Miami Heat 113-119 Sacramento Kings Golden State Warriors 113-120 Charlotte Hornets Indiana Pacers 125-116 Brooklyn Nets Philadelphia 76ers 114-109 Chicago Bulls Atlanta Hawks 115-123 Milwaukee Bucks Oklahoma City Thunder 117-111 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 123-124 Utah Jazz
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira