Eftir vafasamar styttur síðustu ár þá er nýja Maradona styttan nær fullkomin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 09:31 Nýja styttan af Diego Armando Maradona þar sem sést að hún er með gullin vinstri fót. EPA-EFE/CIRO FUSCO Knattspyrnugoðið Diego Maradona hefði haldið upp á 62 ára afmælið sitt um helgina ef hann hefði lifað. Napoli heiðraði minningu hans með því að frumsýna nýja styttu af kappanum. Maradona spilaði með Napoli á árunum 1984 til 1991 og liðið varð að stórveldi eftir komu hans. Napoli vann tvo Ítalíumeistaratitla, einn bikar og varð einnig Evrópumeistari félagsliða. Maradona skoraði 115 mörk fyrir félagið þar af 81 þeirra í Seríu A. Maradona var líka leikmaður félagsins þegar hann varð heimsmeistari með Argentínu 1986 og komst aftur í úrslitaleik HM fjórum árum seinna. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Maradona komst fljótt í guðatölu í Napoliborg og víða um borgina má finna veggmyndir af honum í dag. Nú er hann líka gerður ódauðlegur i nýrri glæsilegri styttu. Margar styttur af knattspyrnuköppum hafa fengið á sig mikla gagnrýni enda oft ekki mikil líkindi milli þeirra og mannanna sem þær eiga að heiðra. Það er aftur á móti óhætt að segja að styttan af Maradona sé mjög vel heppnuð. Maradona er þar í essinu sínu, á fullri ferð með boltann á lærinu. Það sem vekur líka sérstaka athygli er að vinstri fóturinn hans er gerður úr gulli. Vinstri fóturinn var náttúrulega þar sem snilldin átti heima þegar kom að leikmanninum Diego Armando Maradona. Það fylgir reyndar sögunni að þetta er ekki fyrsta styttan af Maradona á vellinum því þessi bætist í hópinn með þeirri sem var gerði eftir að Maradona lést árið 2020. Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Styttur og útilistaverk Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Maradona spilaði með Napoli á árunum 1984 til 1991 og liðið varð að stórveldi eftir komu hans. Napoli vann tvo Ítalíumeistaratitla, einn bikar og varð einnig Evrópumeistari félagsliða. Maradona skoraði 115 mörk fyrir félagið þar af 81 þeirra í Seríu A. Maradona var líka leikmaður félagsins þegar hann varð heimsmeistari með Argentínu 1986 og komst aftur í úrslitaleik HM fjórum árum seinna. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Maradona komst fljótt í guðatölu í Napoliborg og víða um borgina má finna veggmyndir af honum í dag. Nú er hann líka gerður ódauðlegur i nýrri glæsilegri styttu. Margar styttur af knattspyrnuköppum hafa fengið á sig mikla gagnrýni enda oft ekki mikil líkindi milli þeirra og mannanna sem þær eiga að heiðra. Það er aftur á móti óhætt að segja að styttan af Maradona sé mjög vel heppnuð. Maradona er þar í essinu sínu, á fullri ferð með boltann á lærinu. Það sem vekur líka sérstaka athygli er að vinstri fóturinn hans er gerður úr gulli. Vinstri fóturinn var náttúrulega þar sem snilldin átti heima þegar kom að leikmanninum Diego Armando Maradona. Það fylgir reyndar sögunni að þetta er ekki fyrsta styttan af Maradona á vellinum því þessi bætist í hópinn með þeirri sem var gerði eftir að Maradona lést árið 2020.
Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Styttur og útilistaverk Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti